Fleiri fréttir

Þjóðar­at­kvæði um auð­linda­á­kvæðið

Bolli Héðinsson skrifar

Ríkisstjórnin kveðst vera komin með orðalag á auðlindaákvæði í stjórnarskrá sem Sjálfstæðisflokkurinn getur sætt sig við. Það er orðalagið sem sett hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda.

Fólk sem veðjar á Vestfirði

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Vestfirðir væru í vondum málum ef ekki væri fyrir innspýtingu fólks af erlendum uppruna. Þetta er staðreynd. Byggðirnar væru fámennari, fyrirtækin veikari og mannlífið fábrotnara.

Þegar storminn hefur lægt

Jón Björn Hákonarson skrifar

Mikilvægt er að ráðist verði strax í styrkingu flutningskerfis raforku þannig að það þjóni því hlutverki að geta flutt raforku skammlaust og lagnaleiðir séu ekki fastar í lagaflækjum um árabil.

Af flóru, fánu og jafnvel fungu

Starri Heiðmarsson skrifar

Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál.

Suður­kjör­dæmi – klikkað kjör­dæmi

Guðbrandur Einarsson skrifar

Á árinu 2000 var kjördæmaskipan á Íslandi breytt og kosið skv. henni árið 2003. Suðurnesin sem áður tilheyrðu Suðurlandskjördæmi, tilheyra nú Suðurkjördæmi, sem er í raun gamla Suðurlandskjördæmið að viðbættum Hornafirði, sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi.

Kapítal­isminn sem kveikti í

Valgerður Árnadóttir skrifar

Ég skrifa þennan pistil því ég er hætt að sofa á nóttunni. Þar sem ég sef ekki vegna þess að ég hugsa svo mikið um hversu lítils megnuð ég er gagnvart vandamálum heimsins þá get ég alveg eins skrifað niður það sem ég er að hugsa og vonað að það hafi einhver áhrif.

Atlaga gegn lífríki Íslands

Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Ákveðnar vísbendingar eru nú komnar fram um að sjávarútvegsráðherra vilji opna fyrir risavaxið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Slík áform þarf að stöðva með öllum tiltækum ráðum.

Gilda lög í vopnuðum á­tökum?

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Þónokkuð hefur verið fjallað um orð Trump Bandaríkjaforseta um að hann hafi áætlanir um 52 írönsk skotmörk í hernaðarlegum aðgerðum, mörg þeirra mikilvæg í íranskri menningu.

Þetta reddast ekki ... án aðgerða!

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Að undanförnu hefur umræða um ástand á Landspítala verið áberandi í fjölmiðlum, sérstaklega ástand á bráðamóttöku spítalans.

Karlar fastir í eigin sköpun og kenna konum svo um

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það er með ólíkindum sorglegt að sjá eldri karlmenn eins og Arnar Sverrisson kenna konum um þau sérkennilegu lög sem karlkyn sömdu fyrir sjálfa sig um samskipti sín við konur um aldir, sem hann gerir með fyrirsögninni "Lagaleg kúgun karla”.

Fíknistríðið

Jónína Sigurðardóttir skrifar

Fíknistríðið (e. War on Drugs) er mér hulin ráðgáta. Þetta er eftir minni bestu vitneskju lengsta stríð sem mannkynið hefur háð og ég geri ráð fyrir að þetta sé stríð sem við munum tapa ef við skiptum ekki um hernaðaráætlun.

Joker, geð­heil­brigðis­þjónusta og frjáls vilji

Hjálmar S. Ásbjörnsson skrifar

Það er margt snilldarlegt við kvikmynd Todd Phillips um Jókerinn. Tæknilega séð er myndin svo til óaðfinnanleg og þar ber helst að nefna dáleiðandi leik Jaquin Phoenix, magnaða kvikmyndatöku og tónlist.

Já, við vitum af þessu!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Í greininni "Vita Garðbæingar af þessu?", sem birtist á vef Sjálfstæðismanna í okkar góða nágrannasveitarfélagi Kópavogi, er borin saman skuldastaða bæjarfélaganna og hvernig framsetningu rekstrarafkomu sveitarfélaga getur verið háttað.

Lagaleg kúgun karla

Arnar Sverrisson skrifar

Árið 1869 kom út lofgjörð enska heimspekingsins, John Stuart Mill (1806-1873), Kúgun kvenna (The Subjugation of Women).

Stöðvum hringrás ósýnileikans

Hulda Ragnheiður Árnadóttir skrifar

Þegar kemur að ráðningum í stjórnunarstöður á almennum markaði er gjarnan beitt svokölluðum hausaveiðaraaðferðum eða “head hunting”. Þá er leitað í tengslanetið og ráðningarstofur eru beðnar um að skima eftir heppilegum einstaklingum til að taka að sér tiltekin störf.

Þjóðgarður er ekki þjóðgarður

Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir skrifar

Það sem gerir þjóð að þjóð er arfleið, saga og menning. Þjóðgarður er gildishlaðið orð sem vekur upp þjóðerniskennd og stolt og það gerir orðið þjóðgarður líka. En þjóðgarður er ekki allur þar sem hann sýnist.

1 nýtt á dag

Anna Claessen skrifar

Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman.

Opið bréf til Arnars Sverrissonar

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Ég las grein þína um að yfirvöld sundri fjölskyldum. En þau bera þó enn minni ábyrgð á því, en það sem er í mannlegu eðli þegar engin gagnleg raunsæ leiðbeining hefur verið gefin.

Les­skilningur og mennska

Gísli Halldór Halldórsson skrifar

Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur.

Hug­vekja um rétt­lætis­riddara

Arnór Bragi Elvarsson skrifar

Einn af hliðarkvillum velvakandi (woke) samfélags er sú krafa að alltaf eigi að hafa rétt fyrir sér.

Írland: hvað varð um laxeldið?

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Á fimmtudaginn, annan dag jóla, birtist áhugaverð grein í írska blaðinu Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið ritstjóri yfir stjórnmálum á The Irish times og þremur öðrum blöðum á Írlandi.

Trúin á samvinnupólitík

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Ég geng inn í nýtt ár í trú á að um okkur muni leika ferskir vindar og ákefðin til að gera enn betur dvíni ekki heldur haldi og styrki okkur og efli hvar í flokki sem við stöndum.

Sjá næstu 50 greinar