Fleiri fréttir

Hraðvirkustu almenningssamgöngurnar

Jón Karl Ólafsson skrifar

Það er hverju landi nauðsynlegt að búa yfir góðu og öruggu samgöngukerfi sem tengir landshlutana saman. Það er sérstaklega mikilvægt í harðbýlu landi eins og Íslandi, þar sem fjarlægðir geta oft verið miklar.

Listin að lifa saman

Derya Ozdilek og Toshiki Toma skrifar

Við höfum tekið skref í þá átt að geta sagt það list að lifa saman. List sem skapast af fjölbreytileika mannlífs, ólíkum bakgrunni okkar, venjum, gildum, menningu og trúararfi.

Úr NATÓ án tafar!

Ástþór Magnússon skrifar

Óásættanlegt er að Íslendingar séu hluti af hernaðarbandalagi sem nú hefur skotið niður rússneska þotu sem vann að því að uppræta fyrir okkur hryðjuverkahópa sem ógna heimsfriðnum. Íslendingar eiga að senda Rússum samúðarkveðjur, fordæma þennan stríðsglæp og segja skilið við NATÓ.

Háð og holl ráð

Ívar Halldórsson skrifar

Í kjölfar þess að um 400 saklausir borgarar hafa látið lífið á stuttum tíma í árásarhrinum Rússa í Sýrlandi er eðlilegt að líta í kringum sig.

Titraði og grét á ókunnum slóðum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Í sumar kynntist ég stelpu sem ég er ansi hreint hræddur um að hafi verið nauðgað. Eða að hún hafi upplifað eitthvað í líkingu við nauðgun.

Biblían er bókin sem lifir með þér um eilífð

Magnús Gunnarsson skrifar

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka biblíufélags á Íslandi langar mig að miðla með ykkur hversu mikils virði Biblían er mér. Biblían er orð Guðs, grundvöllur trúar allra kristinna manna. Hún gefur okkur allt sem við þörfnumst til að rækta samfélag okkar við lifandi Drottinn Guð og son hans Jesú Krist.

Það sem ég vonast eftir á Parísarfundinum

Ban Ki-moon skrifar

Í þau tæplega níu ár sem ég hef verið aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hef ég ferðast til margra staða víða um heim þar sem afleiðingar loftslagsbreytinga eru þegar farnar að blasa við. Ég hef margoft rætt við leiðtoga ríkja heims, forystumenn í atvinnulífi og almenna borgara um brýna þörf fyrir andspyrnu á heimsvísu.

Hryðjuverk og viðbrögð

Árni Páll Árnason skrifar

Við urðum öll agndofa við árásirnar í París í liðinni viku. Framundan er tími óvissu í alþjóðamálum og við vitum ekki hvaða áhrif þessir atburðir muni hafa til lengri tíma litið. Það er mikilvægt að muna að þessi ofbeldisverk hafa ekkert með trú eða þjóðerni að gera.

Fær verzlunin að njóta sannmælis?

Ólafur Stephensen skrifar

Boðað afnám tolla af fötum og skóm um áramótin hefur þegar stuðlað að lækkun verðlags í íslenzkum verzlunum. Undanfarna daga hafa ýmsar fata- og skóbúðir lækkað verðið um 15%, eða hér það bil um það sem nemur tollunum.

Umhverfismál – grímulausar vangaveltur

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það er snúið að vera umhverfis­sinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít

Óskir fatlaðs fólks

Ellen Calmon skrifar

Öryrkjabandalag Íslands hefur undanfarna mánuði staðið fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Frá sjóræningjaumhverfi til viðskipta

Guðrún Björk Bjarnadóttir skrifar

Nokkur stærstu rétthafasamtök landsins sem eru fulltrúar tónhöfunda, flytjenda, hljómplötuframleiðenda, kvikmyndagerðarmanna og myndrétthafa, gerðu nýverið samkomulag við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um túlkun dómstóls

Páll Winkel og skjólstæðingar hans

Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar

Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, kemur reglulega fram í fjölmiðlum og ræðir þar ýmislegt er viðkemur fangelsismálum, frelsissviptingu og betrun. Það vekur hins vegar furðu mína að samhliða annars málefnalegri umræðu, hefur Páll ítrekað veist ómaklega að ákveðnum skjólstæðingum sínum í fangelsinu á Kvía­bryggju. Hann brýtur á þeim sem ekki geta varið sig og hefur orðið uppvís að því að fara með rangt mál.

Landssöfnun Samhjálpar – Styðjum uppbyggingu í Hlaðgerðarkoti

Jón Norðfjörð skrifar

Mikilvæg starfsemi Samhjálpar er og hefur verið leið til betra lífs fyrir marga einstaklinga. Þannig starfi og árangri vill Samhjálp skila áfram til samfélagsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð verið öflug til stuðnings þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu.

Bjart er yfir betri Landspítala á betri stað

Guðjón Sigurbjartsson og Örn Þórðarson skrifar

Samtök um Betri spítala á betri stað (BS) lögðu í júní 2015 fram fjárhagslegan samanburð, yfirfarinn af KPMG, sem sýnir að það er um 100 milljörðum króna hagkvæmara að reisa nýjan spítala á besta mögulega stað en að byggja við og endurgera gamla spítalann á Hringbraut.

Við viljum borga myndlistarmönnum

Hlynur Hallsson skrifar

Það kostar mikið að reka listasafn en þeim peningum er vel varið og reksturinn skilar sér margfalt aftur til samfélagsins. Börn, ungmenni og fullorðnir njóta myndlistar, fræðast um menningu okkar og sögu, sjá hlutina í nýju ljósi og víkka sjóndeildarhringinn, fá tækifæri til að skapa og hrífast með fjölbreyttum verkum listamanna.

Er fækkun námsmanna erlendis hluti af stefnu íslenskra stjórnvalda?

Dagur Skírnir Óðinsson og Þórður Jóhannsson skrifar

Námsmönnum erlendis sem taka námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fer fækkandi ár hvert. Hver skyldi vera skýringin á því? Við sem störfum að málefnum námsmanna erlendis höfum áhyggjur af því að niðurskurður á framfærslu námsmanna sem hefur verið framkvæmdur tvö ár í röð geti haft mikið um það að segja.

Ferðakostnaður: Um gagnsæi og innihald

Ögmundur Jónasson skrifar

Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu.

Íslenskt heilbrigðiskerfi í fallbaráttu – bætum um betur

Reynir Arngrímsson og Tómas Guðbjartsson skrifar

Íslendingar búa við heilbrigðiskerfi sem lengi vel gat státað af árangri sem jafnaðist á við það sem best þekktist í hinum vestræna heimi. Þetta mátti lesa úr lýðheilsutölum um lífslíkur, mæðravernd og árangur skurðaðgerða svo fátt eitt sé nefnt.

Hjúkrun bjargar mannslífum

Ólafur G. Skúlason skrifar

Við stöndum nú á krossgötum. Hvert skal stefna? Eigum við að halda áfram á sömu braut eða eigum við að breyta til? Getum við haldið áfram við óbreyttar aðstæður? Þessum spurningum velta hjúkrunarfræðingar fyrir sér í dag í kjölfar ákæru á hendur samstarfskonu þeirra

Öryggisdagar Strætó og VÍS

Jóhannes Rúnarsson skrifar

Öryggisdagar Strætó og VÍS standa nú yfir, en þeir eru nú haldnir í sjöunda sinn. Markmið þeirra er að auka forvarnir í umferðinni með áherslu á fækkun slysa á fólki, minnka tjón, auka öryggi bílstjóra og öryggi í umferðinni almennt.

Rök fyrir alþjóðlegri menntun

Robert Barber skrifar

Nú nær 10 mánuðum eftir að ég hóf störf sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi hef ég síendurtekið upplifað hversu stóran sess alþjóðleg tengsl hafa á Íslandi. Það hefur komið mér á óvart að hitta svo marga Íslendinga sem lagt hafa stund á nám í Bandaríkjunum, Bretlandi og öðrum löndum Evrópu og heimsins.

Samskipti ríkis og ríkiskirkju

Valgarður Guðjónsson skrifar

Umræðan um stöðu ríkiskirkjunnar er satt best að segja orðin frekar þreytandi. Margir talsmenn kirkjunnar virðast fastir í rangfærslum og villandi málflutningi.

Hvar vill fólk búa?

Heiða Kristín Helgadóttir skrifar

Mikilvægasta verkefni stjórnvalda á Íslandi er að gera þessa eyju að eftirsóknarverðum stað fyrir fólk til að vilja búa á.

Vannýtt hráefni í ferðþjónustu – Tækifæri til fullvinnslu

Líta má á áhuga ferðamanna á náttúru, menningu og sögu Íslands sem nokkurs konar hráefni. Ástæða er til að "fullvinna“ þetta hráefni enn frekar en nú er gert, í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun í ferðaþjónustu, dreifa álagi á landið og styðja við byggðaþróun.

Fjölbreyttari hlutabréfamarkaður með First North

Sigurður Óli Hákonarson skrifar

Skráning á hlutabréfamarkað hefur margs konar ávinning í för með sér. Félög öðlast beint aðgengi að fjárfestum sem auðveldar fjármögnun og ytri vöxt. Verðmyndun verður skilvirkari og seljanleiki hlutabréfa eykst

Að stofna RÚV í dag

Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar

Myndum við stofna Ríkisútvarpið í dag? Nei, að sjálfsögðu ekki. Við gætum það ekki. Menningarstofnun á borð við RÚV er ekki þess eðlis að manni detti hún í hug, bara sísona, í öllum sínum margbreytileika, stofni um hana fyrirtæki, skrái á markað og hlakki til arðgreiðslna.

Verkin tala, eða hvað?

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Nokkra athygli hefur vakið að undanförnu hversu lítið gengur undan ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Af einum 120 stjórnarþingmálum samkvæmt málalista ríkisstjórnarinnar fyrir jól hafa aðeins milli 20 og 30 sést ennþá. Frægt varð þegar ríkisstjórnin tók sér lengsta sumarfrí sem sögur fara af á lýðveldistímanum

Fiðlan hans Björns

Bjarki Bjarnason skrifar

Grein þessari fylgir ljósmynd af fiðlu Björns Ólafssonar en hann var í fyrsta hópnum sem útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, árið 1934. Björn var afburða listamaður, hans beið mikill frami erlendis þegar örlögin gripu í taumana og hann vann allan sinn starfsaldur á Íslandi.

Framtíðarsamfélag

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Um þessar mundir flytja fleiri Íslendingar burt en til landsins. Auðvitað hefur það verið meðvitað markmið okkar í alþjóðlegu samstarfi að Íslendingar geti sótt sér menntun, þekkingu og reynslu um allan heim. Tölur um búferlaflutninga vekja hins vegar ýmsar spurningar

Fjársöfnun Bláa naglans í þágu krabbameinsgreininga með blóðprufum

Jón Jóhannes Jónsson skrifar

Erfðasjúkdómar og erfðavandamál eru margvísleg og geta valdið alvarlegum sköpulagsgöllum, efnaskiptatruflunum og þroskahömlun. Talið er að um 5-8% allra einstaklinga fái sjaldgæfan sjúkdóm á ævinni og oftast er sá sjúkdómur með erfðaorsök.

Evrópa var vöruð við

Ívar Halldórsson skrifar

Árásin í París kom mér ekki á óvart. Það kom mér hins vegar á óvart hversu fréttin kom mörgum á óvart. Það var búið að vara Evrópu við.

Hatrið má ekki sigra

Þórunn Ólafsdóttir skrifar

Hjarta okkar slær með París í dag. Því miður var hatrið það afl sem hafði yfirhöndina í gær.

Hálendið er hjarta Íslands

Stefán Jón Hafstein skrifar

Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður.

Ný náttúruverndarlög í víðtækri samvinnu

Sigrún Magnúsdóttir skrifar

Það eru mikil tímamót að tekist hefur að leiða til lykta vinnu við endurskoðun náttúruverndarlaga og munu nýju lögin taka gildi á morgun, 15. nóvember. Það er jafnframt afar ánægjulegt að þverpólitísk samstaða náðist

Hvernig tökum við mikilvægar ákvarðanir?

Hörður Arnarson skrifar

Mikil verðmæti eru fólgin í nýtingu á endurnýjanlegri orku á Íslandi, fyrir Ísland og ekki síður heimsbyggðina. Ef rétt er á haldið geta orkuauðlindir verið undirstaða bættra lífskjara íslensku þjóðarinnar um ókomna tíð.

Varasöm þróun

Undanfarin vika hefur einkennst af beittri fjölmiðlaumfjöllun og almannaumræðu um verkferla lögreglu í kynferðisbrotamálum.

Gott málefni en vondar tillögur

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Á grundvelli samþykkrar þingsályktunartillögu fól innanríkisráðherra, í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðherra að skipa fimm manna starfshóp sem kanna átti kosti og galla þess að heimila tvöfalda búsetu eða tvöfalt lögheimili skilnaðarbarna sem njóta sameiginlegrar forsjá foreldra sinna, í því skyni að jafna stöðu skilnaðarforeldra.

Farsæl lausn á greiðslu­jafnaðar­vanda þjóðarbúsins

Benedikt Árnason og Benedikt Gíslason skrifar

Íslendingar hafa frá hruni glímt við greiðslujafnaðarvanda sem er einstakur í síðari tíma sögu vestrænna lýðræðisríkja. Vandinn felst í því að þjóðarbúið stendur ekki undir því að skipta miklum innlendum eignum

Aukin þekking á krabba­meinum er forsenda betri meðferðarúrræða

Erna Magnúsdóttir og Margrét Helga Ögmundsdóttir skrifar

Um miðja síðustu öld beitti Níels Dungal sér fyrir stofnun krabbameinsskrár á Íslandi og skrifaði: „Til að geta náð árangri í baráttunni við þennan skæða óvin er fyrsta skilyrðið að þekkja hann…“. Þessi orð eiga svo sannarlega enn við

Hvað getur Ísland gert í París?

Árni Páll Árnason skrifar

Framundan er stór alþjóðleg ráðstefna um losun gróðurhúsalofttegunda í París, sem gengur undir nafninu COP 21. Á þeirri ráðstefnu er stefnt að því að ná alþjóðlegu samkomulagi til að koma í veg fyrir að hitastig jarðar hækki um meira en 2 gráður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum.

Sjá næstu 50 greinar