Fleiri fréttir

Valfrelsi kjósenda

Þorkell Helgason skrifar

Ef farið hefði verið að tillögum Stjórnlagaráðs um fyrirkomulag forsetakjörs væri valið auðvelt fyrir vesalings kjósandann.

Eitt samfélag fyrir alla!

Sema Erla Serdar skrifar

Jafnaðarmenn eiga að vera í forystu í baráttunni fyrir mannréttindum og mannúð og gegn vaxandi fordómum og hatri í íslensku samfélagi.

Eins og að drekka vatn

Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar

Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það.

Kjósum Oddnýju

Hörður Filippusson skrifar

Það er mikilvægt að þeir sem vilja vinna þjóð sinni gagn undir merkjum flokksins hafi skýrar hugmyndir um hugmyndafræði jafnaðarstefnunnar.

Rangfærslurnar

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins í gær er meint verkleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum ferðaþjónustunnar á kjörtímabilinu til umræðu. Þar finnst mér bera á þó nokkrum skorti á upplýsingum og því tel ég nauðsynlegt að draga nokkrar staðreyndir fram.

Til í slaginn

Oddný Harðardóttir skrifar

Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands, hefur ákveðið að blása til landsfundar 3.-4. júní, endurnýja forystusveit flokksins og skerpa á stefnumálunum. Samfylkingin mun mæta fersk til leiks að loknum landsfundi. Og það er tilhlökkunarefni fyrir alla þá sem þrá að finna baráttunni fyrir jafnrétti og réttlæti greiðan farveg. Ég vil leiða þá baráttu og vil að velferðarmálin verði þar sett í öndvegi.

Að elska að hata Samfylkinguna

Bolli Héðinsson skrifar

Afar vinsælt er að finna Samfylkingunni flest til foráttu og kenna henni um flest það sem aflaga fór í síðustu ríkisstjórn og fyrir að hafa ekki leiðrétt allt það ranglæti sem þjóðin hefur verið beitt undanfarna áratugi. Hvort heldur það er

Alþingi enn undir hæl Danakonungs?

Ragnar Aðalsteinsson skrifar

Óumdeilt er að frá stofnun lýðveldisins árið 1944 hefur frumuppspretta ríkisvaldsins verið hjá þjóðinni.

Umdeild ummæli Magnúsar Orra Schram

Birgir Dýrfjörð skrifar

Við eigum að stofna nýja hreyfingu sem stefni saman fólki frá miðju til vinstri. Hreyfingu sem rúmar fjölbreyttar raddir og mörg sjónarmið.“ – Þessi ummæli Magnúsar Orra Schram lýsa þeim draumi að sameina alla jafnaðarmenn í einni öflugri hreyfingu. Hann vill hefja samtal við aðrar stjórnmálahreyfingar og fólk utan flokka, um auðlindir í almannaþágu, um nýja stjórnarskrá, umhverfisvernd, eflingu velferðar, jöfn tækifæri o.fl. o.fl.

Til í slaginn

Oddný Harðardóttir skrifar

Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands, hefur ákveðið að blása til landsfundar 3. – 4. júní, endurnýja forystusveit flokksins og skerpa á stefnumálunum. Samfylkingin mun mæta fersk til leiks að loknum landsfundi.

Samfylking mannúðar

Helga Birna Gunnarsdóttir skrifar

Við fólk sem stöndum að stjórnmálaaflinu Samfylking, viljum búa í samfélagi sem byggir á tveim grundvallar hugtökum; jöfnuði og vali.

Hratt og hljótt

Erling Freyr Guðmundsson skrifar

Það er sama hvort fólk ætlar að hittast í matarboði, hóa til ættarmóts eða hafa samband við fjarstaddan félaga að tæknin sem við notum til að koma þessu í kring hefur gjörbreyst á örfáum árum.

Gestasprettur í borginni

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Fáa hefði órað fyrir því árið 2003 að 300 þúsund erlendir ferðamenn þess árs á Íslandi yrðu orðnir að heilum 2 milljónum árið 2017.

Ná ekki endum saman!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ellilífeyrisþegi kom að máli við mig og sagðist eiga erfitt með að láta enda ná saman.Hann hefur tæpar 100 þúsund krónur úr lífeyrissjóði á mánuði en vegna skerðingar á lífeyri almannatrygginga og skattlagningar fær hann ekki nema 219 þúsund á mánuði samanlagt frá TR og lífeyrissjóðnum eftir skatt. Hann er einhleypur.

Mikilvægt hlutverk dagforeldra

Skúli Helgason skrifar

Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn.

Umdeild ummæli Magnúsar Orra Schram

Birgir Dýrfjörð skrifar

"Við eigum að stofna nýja hreyfingu sem stefni saman fólki frá miðju til vinstri. Hreyfingu sem rúmar fjölbreyttar raddir og mörg sjónarmið.”

Menntun eitt öflugasta vopnið til þess að breyta heiminum

Jónína Sigurðardóttir skrifar

Það er skoðun margra að hver sem er geti kennt eða sinnt börnum. Börn verja bróðurparti af deginum á menntastofnunum, á frístunda- og íþróttaheimilum og viljum við að sjálfsögðu að þar sé vel menntað fólk sem sinnir þeim.

Rangfærslur og villandi framsetning Útlendingastofnunar

Gísli Hvanndal skrifar

Útlendingastofnun er gjörn á að benda á rangfærslur annarra. Það er því ekki úr vegi að benda á rangfærslur og villandi framsetningu í máli Kristínar Völundardóttur, forstjóra stofnunarinnar.

Steypan stenst

Lýður Árnason og Þórður Már Jónsson skrifar

Þorbjörn Þórðarson fréttamaður skrifaði grein í Fréttablaðið þann 19. maí undir heitinu "Steypa leiðrétt“. Greinin er skrifuð til höfuðs grein undirritaðra frá 20. apríl síðastliðnum sem heitir "Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar“.

Bættur hagur heimilanna

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Það sem af er kjörtímabilinu hefur 40 milljörðum króna verið varið til heilbrigðismála, meðal annars með því að stórbæta kjör heilbrigðisstéttanna.

Af-lands-plánun

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við erum þjóð sem borgum iðnaðarmönnum svart og gefum aldrei undir nokkrum kringumstæðum stefnuljós, bara af því að maður fer ekki eftir reglum.

Afreksstefna íþróttafélaga á Íslandi

Þorvaldur Guðjónsson skrifar

Forvarnir eru gríðarlega vítt hugtak. Það sem mörgum er efst í huga eru forvarnir gegn tóbaki og vímuefnum sem er vissulega mikilvægur þáttur í forvörnum.

Hvert skal leita í veikindum

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Þegar almenn veikindi eða slys koma upp, þá er það ekki einungis sjúkdómsástndið eða áverkinn sem er vandamálið, heldur vaknar upp spurningin um hvert á að leita.

Dýr í neyð

Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar

Kettir eru vinsæl selskapsdýr og sem samfélag viljum við að vel sé búið að köttum, jafnt sem öðrum dýrum. Um allt land er hins vegar vandamál sem tengist velferð og vellíðan katta sem verður að takast á við af ábyrgð, en margir kettir hér á landi veslast upp úr hungri og vosbúð, allt frá kettlingum upp í fullorðna ketti.

Sýnum í verki

Helgi Hjörvar skrifar

Þegar þrír af fjórum kjósendum flokks hætta að styðja hann snýst það ekki um umbúðir heldur innihald, um stefnu og trúverðugleika. Til að snúa vörn í sókn dugar ekki að tala. Samfylkingin þarf að gera.

Aðeins um sameiningartákn

Logi Bergmann Eiðsson skrifar

Aths. Ég er ekki með forsetakosningar á heilanum og til að gæta hlutleysis verða frambjóðendur ekki nafngreindir.

Guðni í höfn?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda.

Við eigum erindi

Magnús M. Norðdahl skrifar

Að undanförnu hefur verulega dregið úr fylgi Samfylkingarinnar og forysta flokksins dregið þá ályktun að breytinga sé þörf.

Saga hinnar hugrökku Jebu

Lóa Ingvarsdóttir skrifar

Þegar maður horfir í augu Jebu áttar maður sig ekki á hvað hún er búin að ganga í gegnum, en úr augum hennar skín gleði, lífskraftur og vilji. Sennilega væri hún ekki komin á þennan stað ef ekki væri fyrir þennan ótrúlega eldkraft sem í henni býr.

Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni.

Fréttir og fræðimennska

Ragnar H. Hall skrifar

Fréttamenn RÚV gera það ekki endasleppt við að heilla áhorfendur með nýstárlegum fréttum og fréttaskýringum, sérstaklega ef þeir telja sig geta náð að koma höggi á þá sem sakfelldir hafa verið í efnahagsbrotamálum.

Má bjóða þér eiturefni með jarðaberjabragði?

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þó svo að það sé betra fyrir sígarettureykingamann að skipta yfir í rafrettur jafngildir það ekki að það sé í lagi fyrir börnin okkar að byrja að fikta við þær.

Víst getur matarverð lækkað um 35%

Jóhannes Gunnarsson og Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Við ættum líka að fella niður matartollana en styrkja landbúnaðinn áfram á fjárlögum um svipaða upphæð á bú og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum.

Sjá næstu 50 greinar