Fleiri fréttir

Þjófaþjóðfélagið

Guðjón Jensson skrifar

Einhvern tíma á síðustu öld var einn af virtustu prestum í Reykjavík að jarðsyngja þjóf. Á viðeigandi stað í útfararræðunni vék presturinn að ævistarfi þess látna á nokkurn sérstæðan hátt:

Stórslysalegur samningur

Ólafur Arnalds skrifar

Nýr búvörusamningur liggur fyrir Alþingi. Til stendur að greiða marga tugi milljarða á komandi árum til að styrkja landbúnaðarframleiðslu. Drjúgur hluti fjárins fer til sauðfjárframleiðslu

Forsetakosningar

Hannes Bjarnason skrifar

Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika.

Svikin loforð menntamálaráðherra

Guðríður Arnardóttir skrifar

Alvarleg rekstrarstaða framhaldsskólanna er augljós. Það er líka orðið ljóst að loforð um umbætur eru orðin tóm af hálfu menntamálaráðherra.

Hnattræn peningamarkaðsskilyrði harðna enn

lars christensen skrifar

Ef við eigum að skilja þróun heimsbúskaparins er mjög mikilvægt að skilja þróun peningamála, en það gengur ekki að við látum blindast af lágum stýrivöxtum.

Eiturbras

Úrsúla Jünemann skrifar

Nú er þessi yndislegi tími kominn þar sem íbúar landsins huga að görðunum sínum. Þetta er besti tími ársins fyrir mig og gaman að gramsa í moldinni, drullug upp fyrir haus.

Um femínisma Biblíunnar og „bastarða“

Rúnar M. Þorsteinsson skrifar

Venjulega þykir mér það ekki þess virði að bregðast við sleggjudómum fundamentalista eins og bandaríska suðurríkjaprestsins Stevens Anderson sem hér um daginn talaði um Íslendinga sem „bastarðaþjóð“ (í neikvæðri merkingu) vegna hárrar tíðni íslenskra barna sem fæðast utan hjónabands

Það sem við gerum best

Jens Garðar Helgason skrifar

Íslenskur sjávarútvegur er leiðandi í heiminum. Íslenskur sjávarútvegur er sá eini meðal ríkja OECD sem er nettógreiðandi til samfélagsins.

Með opinn eld að vopni

Garðar H. Guðjónsson og Bjarni Kjartansson skrifar

Í vorblíðunni að undanförnu hafa menn víða unnið við að leggja pappa á þök með opinn eld að vopni. Í ljósi reynslunnar eru líkur á að í mörgum tilvikum hafi varúðarráðstafanir verið af skornum skammti og eldvörnum áfátt. Slökkvilið og tryggingafélög þakka fyrir hvern dag sem líður án þess að eldur komi upp og verulegt tjón hljótist af slíkri vinnu.

Mývatn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Náttúran hefur gildi í sjálfu sér, ekki bara nytjagildi fyrir menn. Þetta er grundvallaratriði sem furðu oft gleymist. Að sjálfsögðu lifa menn af landsins gæðum, sem eru þrotlaus, og haga þá málum svo að þau rýrni ekki eða spillist – en raunverulegt gildi náttúrunnar felst ekki í slíkum nytjum.

Absint nugae, absit scurrilitas?…

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Um miðja 19. öld kom út um nokkurra mánaða skeið í Kaupmannahöfn blað sem hét Tiden. Það sem gerir þetta blað sérstakt er að því ritstýrði Íslendingur, Þorleifur Guðmundsson Repp, og eins og tíðkaðist á þessum tíma skrifaði hann blaðið að mestu upp á eigin spýtur.

Ísland – boðberi friðar

Hildur Þórðardóttir skrifar

Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum.

Íslenska vorið 2016: upp rennur lýðræði fyrir okkur öll

Cricket Keating og Susan Burgess skrifar

Upp úr 2010 fylgdist heimsbyggð öll með því sem síðar var kallað arabíska vorið. Konur og karlar í arabalöndunum virkjuðu samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter til að skipuleggja, skrásetja og opinbera viðleitni sína

Þekkingarsköpun háskólasamfélagsins: framtíð þjóðar

Stjórn Vísindafélags Íslendinga skrifar

Menntun, rannsóknir og nýsköpun eru undirstaða efnahagslegra framfara og hryggjarstykki í uppbyggingu velferðar- og þekkingarsamfélaga. Háskólakerfið á Íslandi hefur vaxið hratt á undanförnum árum

Litli drengurinn með Panama-skjölin

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég er í hópi þeirra sem gref andlitið í hendurnar eða leita skjóls undir teppi þegar spennan í sjónvarpinu verður um of. Þegar vandræðin verða óyfirstíganleg stend ég upp úr sófanum og fer inn í eldhús.

Hvað er IMMI?

Guðjón Idir skrifar

Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi.

Um framtíðarsýn og breytingar

Þórhildur Jetzek skrifar

Ég sat spennt í svækjuhita inni í litlu herbergi í CBS síðastliðinn föstudagsmorgun, og beið eftir að heyra einn af fremstu fræðimönnum heims í leiðtoga- og stjórnunarfræðum tala, Sim B. Sitkin frá Duke University.

Sokkinn kostnaður

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Um er að ræða vanda á heimsvísu. "Þúsaldarkynslóðin“ hefur verið að dragast aftur úr. "Gögn benda til þess að þetta fólk fái lægri byrjunarlaun og að það hafi ekki fengið launahækkanir með auknum starfsaldri eins og áður hefur þekkst. Það virðist vera að fólk sé að fá minna fyrir sérhæfð störf, töluvert af störfum sem ungt fólk fær núna eru í þjónustu-, verslunar- og veitingageiranum,“ segir Ásgeir.

Skref í rétta átt gegn einelti á vinnustöðum

Eygló Harðardóttir skrifar

Nýlega stóð Vinnueftirlit ríkisins ásamt velferðarráðuneytinu fyrir morgunverðarfundi um skref til framfara við að uppræta einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Eitt slíkt var setning reglugerðar um þessi mál árið 2004 og endurskoðun

Aldrei aftur!

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Mannkynið er fljótt að gleyma. Í kjölfar hörmunga seinni heimstyrjaldarinnar tók alþjóðasamfélagið höndum saman og hrópaði „aldrei aftur“! Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar strax að stríði loknu sem svar við þessu ákalli um að

Pistill Páls á Sprengisandi: Skortur á trausti

Páll Magnússon skrifar

Veltum fyrir okkur einu lykilhugtaki í samfélagsumræðunni - hvort sem verið er að tala um forsetakosningar eða alþingiskosningar. Eða bara hvað sem er.

Framtíðarstjórnin

Helgi Hjörvar skrifar

Samfylkingin var stofnuð til þess að hugsjónin um jöfnuð, frelsi og samábyrgð yrði sterkt afl í íslensku samfélagi. Hvort sem flokkurinn hefur mælst stór eða lítill hef ég talað fyrir samstarfi við önnur félagshyggjuöfl.

Um eignasamsetningu íslenskra banka

Yngvi Örn Kristinsson skrifar

Í grein í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins, þann 18. maí síðastliðinn í ritstjórnarpistlinum Skjóðan var fjallað um efnahag og rekstur stóru bankanna þriggja í ljósi nýbirtra uppgjöra þeirra fyrir þrjá fyrstu mánuði ársins.

Aðgát skal höfð...

Ívar Halldórsson skrifar

Hér vil ég aðeins, í ljósi gagnrýni á orðaval í umræðunni um múslima í fjölmiðlum, leggja til að allt venjulegt fólk njóti sama vafa, óháð hverju það trúir eða hvar það býr.

Nýir tímar á gömlum grunni

Magnús Orri Schram skrifar

Brýn verkefni bíða næstu ríkisstjórnar: Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta, aukin hlutdeild almennings í auðlindaarðinum, ný stjórnarskrá, jafnrétti til náms, úrbætur í húsnæðismálum og efling atvinnulífs sem skapar fjölbreytt störf

Svín í verksmiðjubúskap

Guðrún Eygló Guðmundsdóttir skrifar

Í sumar á RÚV voru sýndar myndir af gyltum á básum og það fór allt á hvolf í samfélagsmiðlunum. Fáum hafði dottið í hug þrengslin og hörmungin sem þessar vesalings skepnur búa við.

Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk?

Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar

Nú er mér nóg boðið, nú vilja þeir í stjórninni ekki borga öryrkjum og gamlingjum laun aftur fyrir apríl eða maí, en borga sjálfum sér laun aftur til mars, um það bil milljón. Fyrir okkur öryrkja væri þessi upphæð fjársjóður.

Hvert verður næsta skrefið á Íslandi?

Delia Popescu skrifar

Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig

Einkennileg staða sauðfjárframleiðslu á Íslandi

Ólafur Arnalds skrifar

Sauðfjárframleiðsla landsins er í einkennilegri stöðu. Atvinnugreinin virðist veigra sér við að ganga á hönd nýrra tíma, viðurkenna umhverfisvanda, gríðarlegt vistspor á mörgum svæðum og breyttar neysluvenjur samfélagsins.

Jafnrétti á tímum forsetaframboðs

Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar

Þegar ég settist niður til að skrifa þennan pistil ætlaði ég mér ekki að minnast á femínisma, jafnrétti eða sanngirni. Þessi pistill átti að fjalla um forsetaframbjóðendurnar almennt og mína sýn á þá sem ungur kjósandi sem kýs nú í sínum fyrstu forsetakosningum.

Innan­lands­flug sem al­mennings­sam­göngur

Jóna Árný Þórðardóttir skrifar

Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu.

Söfn og lifandi safnkostur

Hjörtur Þorbjörnsson skrifar

Alþjóðlegi safnadagurinn er 18. maí og munu söfn víða um heim standa að ýmsum viðburðum tengdum starfsemi þeirra.

Bjarni Ben fjármálasnillingur?

Sverrir Björnsson skrifar

Margir hafa spurt sig að því hvort Bjarni Ben sé flinkur í fjármálum. Það er eðlilegt að spurt sé þar sem hann fer með sameiginlegar eignir okkar allra.

Fyrsti viðkomustaðurinn, loks endurbætur!

Þórarinn Ingólfsson skrifar

Þegar núverandi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, tók við embætti á vormánuðum 2013 blasti við vond staða heilsugæslunnar í landinu. Skortur var á læknum í heilsugæslu bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu.

Tekjur af auðlindum í velferð

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og

Hugleiðing um lýðræði augliti til auglitis

Steven Keeler skrifar

Ef lýðræðið á að vera virkt krefst það þess að ríkisborgararnir taki þátt í að stjórna sér. Að mínu mati þarf slík stjórnun að hefjast á mjög staðbundnu stigi, þar sem þátttakendur þurfa að hittast augliti til auglitis.

Hlutabréfaútboð – hvert skal stefna?

Baldur Thorlacius skrifar

Endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar hefur að flestu leyti gengið mjög vel, en frá og með árinu 2009 hafa 12 félög verið skráð í Kauphöllina og alls hafa um 90 milljarðar króna safnast í hlutafjárútboðum í aðdraganda skráninga.

Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga.

Sjá næstu 50 greinar