Fleiri fréttir Þekkingarverksmiðjan – Afleiðingar nýfrjálshyggjuvæðingar háskóla á Íslandi Lawrence D. Berg og Edward H. Huijbens og Henrik Gutzon Larsen skrifa Nýlega komu fréttir af því að Háskóli Íslands hefði færst upp í 222. sæti á alþjóðlegum samanburðarlista háskóla í heiminum (The Times Higher Education World University Rankings). Rektor Háskóla Íslands fagnaði þessu sérstaklega. 15.6.2016 07:00 Tökum forystu með nýrri löggjöf gegn skattaskjólum Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Panama-skjölin hafa vakið almenna umræðu um það tjón sem aflandsfélög og önnur starfsemi í skattaskjólum veldur vestrænum samfélögum, öllum almenningi og heiðarlegri atvinnustarfsemi. 15.6.2016 07:00 Það vantar lyfjatækna á Landspítala Inga J. Arnardóttir skrifar Á ársfundi Landspítala eru árlega heiðraðir starfsmenn sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í starfi og þeir sem hafa sýnt sérstaklega lofsvert framtak til starfseminnar. 15.6.2016 07:00 „Þú skalt ekki aðra guði hafa“ Ívar Halldórsson skrifar Þar með hélt ég að þetta væri afgreitt. Biblía kristinna manna er skýr í framsetningu boðorðsins sem flestir þekkja, bæði trúaðir og trúlausir. 14.6.2016 09:08 Að drekka vatn Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn. 14.6.2016 07:00 Hvað vilja Píratar upp á dekk? Ólafur Sigurðsson skrifar Gömlu stjórnmálin hafa því miður verið misnotuð og brugðist okkur hrapallega, þess vegna er svo mikilvægt auka lýðræðislega þáttöku. 14.6.2016 07:00 Tækifæri til breytinga Helga Þórðardóttir skrifar Við viljum minnka völd fjármálakerfisins yfir lífi okkar og setja skilyrði svo fjármálakerfið fari að þjóna okkur í stað þess að drottna yfir okkur. 14.6.2016 07:00 Nýir leiðsögumenn – velkomnir í misréttið! Jakob S. Jónsson skrifar Stjórn Félags leiðsögumanna má velta því fyrir sér hvað það þýðir fyrir félagið að njóta ekki trausts helmings starfandi leiðsögumanna. 14.6.2016 07:00 Skoðanakannanir og skoðanamyndandi kannanir Guðjón Jensson skrifar Alþingi Íslendinga á að setja lög um skoðanakannanir og þá sérstaklega með kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta Íslands í huga. 14.6.2016 07:00 Landsnet: Að gera verk annarra að sínum. Hvað hefði Apple gert? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Hin löggilda hönnunarvernd hefur einfaldlega ekkert með tæknilega þætti að gera. 14.6.2016 07:00 Hagsmunum ógnað? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Það er einkennilegt ef ástandið er orðið þannig að vinni flugumferðarstjórar ekki yfirvinnu sé almannahagsmunum stefnt í voða. 14.6.2016 06:00 Aldraðir og öryrkjar kjósa kjarabætur 14.6.2016 05:00 Tvær vikur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Af hverju ég mun ekki kjósa Andra Snæ, Davíð Oddsson eða... 10.6.2016 12:47 Hugurinn ber þig víst bara hálfa leið Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar Einn af mínum sigrum á síðasta ári var að sannfæra 7 ára gamlan son minn að byrja að æfa Taekwondo. Þetta var alls ekki auðveld barátta, nema síður sé. 10.6.2016 09:05 LÍN – jafnræði ábyrgðarmanna Hulda Rós Rúriksdóttir skrifar Undanfarið hafa verið umræður í fjölmiðlum um tillögur að breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ekki er ætlunin að fjalla sérstaklega um þær tillögur í þessari grein. 10.6.2016 07:00 Framfaraframbjóðandinn Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Umfangsmesta umhverfisógn sem heimsbyggðin glímir við er taumlaus útblástur gróðurhúsaloftegunda sem tilkemur af hömlulausri brennslu á óendurnýjanlegu jarðefnaeldsneyti. Að mínu mati er vandinn ótrúlega einfaldur og auðskiljanlegur. 10.6.2016 07:00 Enn betri Reykjavík Halldór Auðar Svansson skrifar Reykjavíkurborg hefur síðan 2010 haldið úti vefsíðunni www.betrireykjavik.is í samstarfi við sjálfseignarstofnunina Íbúa. Betri Reykjavík er samt meira en bara vefsíða heldur er þetta stærra fyrirbæri sem tengist beint inn í stjórnsýslu borgarinnar. 10.6.2016 07:00 Við getum - ég get Arndís Jónsdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET. 10.6.2016 07:00 Síld og fiskur Lilja Alfreðsdóttir skrifar Hinn 1. ágúst kemur til framkvæmda nýr samningur milli Íslands og Evrópusambandsins (ESB) sem felur í sér verulega aukningu á tollfrjálsum innflutningskvótum til ESB á íslenskum humri, heilfrystri síld, ferskum karfaflökum og niðursoðinni lifur. 10.6.2016 00:00 Opið bréf til stjórnar Grafía Friðrik I. Friðriksson skrifar Þessar línur eru skrifaðar sem opið bréf til stjórnar Grafía, stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum. 9.6.2016 15:30 Stelpurnar okkar – allar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Áhugamenn um íþróttir þurfa að átta sig á að sleppi þeir kvennaíþróttunum missa þeir af helmingi veislunnar. Eins og að mæta í brúðkaup en fara áður en kossinn á sér stað. 9.6.2016 08:00 Fastur í speglasal Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar Róbert Wessman gaf lesendum Markaðarins innsýn í hugarheim sinn í gær. Að horfa á þá mynd var eins og að svipast um í speglasal, allt bjagað og snúið. 9.6.2016 07:00 Nú er það forsetinn, 25 ár liðin og sama steypan Einar Árnason skrifar Það er áhyggjuefnin þegar ráðamenn segja rangt til um grundvallarstaðreyndir, aftur og aftur. Undirritaður er fullviss um að slíkt viðgangist ekki í nálægum löndum þegar staðreyndirnar liggja fyrir og eru ótvíræðar. 9.6.2016 07:00 Athyglisverð þinglok! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Þinglokin, eða öllu heldur síðustu sólarhringar þinghaldsins nú í júníbyrjun áður en sumarhlé var gert, voru áhugaverð. Þingið afgreiddi mörg viðamikil mál og í yfirgnæfandi meirihluta voru þau afgreidd í breiðri þverpólitískri sátt. 9.6.2016 07:00 Hvers vegna umhverfismat hótels í Kerlingarfjöllum? Snorri Baldursson skrifar Hans Kristjánsson, einn eigenda Fannborgar ehf. sem rekur ferðaþjónustu og hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum, skrifaði grein í Fréttablaðið þann 26. maí sl. undir heitinu „Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar“. 9.6.2016 07:00 Nýsköpun í skólastarfi Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Fræðsluyfirvöld Hafnarfjarðar hafa stigið stórt skref með samþykkt nýs sjálfstæðs grunnskóla í bæjarfélaginu en unglingaskólinn Nú tekur þar til starfa á komandi hausti. 9.6.2016 07:00 Af gömlum körlum, spilaborgum og konum með typpi Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Í sjónvarpsþáttunum House of Cards rígheldur Underwood í völdin, valdanna vegna. 8.6.2016 09:45 Meira en hinir Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur nú staðið yfir í tvo mánuði. Á þeim tíma hefur næturumferð um Leifsstöð legið niðri í fjórgang vegna "veikinda“ flugumferðarstjóra þar sem ekki fékkst fólk til afleysinga vegna yfirvinnubannsins. 8.6.2016 08:00 Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna Prestar Þjóðkirkjunnar skrifar Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð. 8.6.2016 07:00 Buxurnar heillar þjóðar Kári Stefánsson skrifar Það var merkilegur kapítuli í kvöldfréttum sjónvarps á laugardaginn var sem sýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson á vorþingi Framsóknarflokksins. Hann sást ganga í salinn og grípa upp nokkara viðstadda eins og karakter úr 8.6.2016 07:00 Muhammad Ali látinn – Boxhanska til Alþingis Birgir Guðjónsson skrifar Þingmenn þjóðar sem dáir fornmenn eftir því hversu marga þeir drápu á mismunandi hátt setti lög árið 1956 um bann við hnefaleikum vegna þess að þeim fannst það "óviðfelldinn leikur“. 8.6.2016 07:00 Orðstír þjóðar Salvör Jónsdóttir skrifar Á dögunum birtist viðtal í vikublaði við glæsilegasta „sendiherra“ okkar Íslendinga. Hér er átt við mann sem hefur á eigin verðleikum orðið fulltrúi Íslands á erlendri grund. 7.6.2016 16:15 Ólýðræðisleg vinnubrögð Stúdentaráðs Stúdentaráðsliðar Röskvu skrifar Fráleitt er að hrifsa réttinn frá nemendum til að kjósa sér fulltrúa í æðsta ráð háskólans. 7.6.2016 08:21 Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar 7.6.2016 07:00 Byggðaþróun á suðvesturhorninu Gestur Ólafsson skrifar Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í 7.6.2016 07:00 Ég spyr þig Illugi! Ólafur Haukur Johnson skrifar Opið bréf til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Að fylgja stefnu Sjálfstæðisflokksins er sumum ráðherrum flokksins mikil áþján. Það er áhyggjuefni að slíkir einstaklingar hafi valist til forystu. 7.6.2016 07:00 Hættum að bíða eftir pólitíkusum Árni Snævarr skrifar Hvernig væri ef einhver tæki sig nú til og sýndi okkur allt það sem verið væri að gera heiminum til gagns í stað þess að klifa á heimsósóma á borð við fátækt, hungur, ofneyslu og ójöfnuð? 7.6.2016 07:00 Séreign frekar en sérskuld Eygló Harðardóttir skrifar Allt þetta kjörtímabil hefur ríkisstjórnin lagt áherslu á að hjálpa heimilum að skulda minna. Í upphafi kjörtímabilsins var farið í skuldaleiðréttingu hjá heimilunum. Mikilvægur þáttur hennar var séreignarsparnaðarleiðin. 7.6.2016 06:00 Einfaldleikinn Viðar Guðjohnsen skrifar Við getum kosið leiðtoga af Guðs náð. 6.6.2016 16:25 Forsetinn og hugsjónirnar Viðar Hreinsson skrifar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. 6.6.2016 16:23 Stórfellt brot á dýrum Árni Stefán Árnason skrifar Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti. 6.6.2016 15:52 Um hælisleitendur, börn og framtíðina Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Í vikunni hitti ég eins árs gamla stúlku sem heitir Anna. 6.6.2016 13:36 Við eigum kindurnar! Guðmundur Edgarsson skrifar Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi 6.6.2016 00:00 Framúrskarandi forseti Ásdís Ólafsdóttir skrifar Halla hafði óbilandi trú á okkur, engar spurningar voru kjánalegar og hún kom fram við okkur eins og fullorðna jafningja. Hún gaf okkur sjálfstraust og trú á eigið innsæi og hugmyndir. 4.6.2016 10:32 Hin kalda hönd kerfisins Vilhelm G. Kristinsson skrifar Ennfremur hefur verið upplýst að stór hluti "útigangsmanna“ og viðskiptavina gistiskýla í Reykjavík er hér á landi á grundvelli Schengen-samstarfsins. 4.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Þekkingarverksmiðjan – Afleiðingar nýfrjálshyggjuvæðingar háskóla á Íslandi Lawrence D. Berg og Edward H. Huijbens og Henrik Gutzon Larsen skrifa Nýlega komu fréttir af því að Háskóli Íslands hefði færst upp í 222. sæti á alþjóðlegum samanburðarlista háskóla í heiminum (The Times Higher Education World University Rankings). Rektor Háskóla Íslands fagnaði þessu sérstaklega. 15.6.2016 07:00
Tökum forystu með nýrri löggjöf gegn skattaskjólum Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Panama-skjölin hafa vakið almenna umræðu um það tjón sem aflandsfélög og önnur starfsemi í skattaskjólum veldur vestrænum samfélögum, öllum almenningi og heiðarlegri atvinnustarfsemi. 15.6.2016 07:00
Það vantar lyfjatækna á Landspítala Inga J. Arnardóttir skrifar Á ársfundi Landspítala eru árlega heiðraðir starfsmenn sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í starfi og þeir sem hafa sýnt sérstaklega lofsvert framtak til starfseminnar. 15.6.2016 07:00
„Þú skalt ekki aðra guði hafa“ Ívar Halldórsson skrifar Þar með hélt ég að þetta væri afgreitt. Biblía kristinna manna er skýr í framsetningu boðorðsins sem flestir þekkja, bæði trúaðir og trúlausir. 14.6.2016 09:08
Að drekka vatn Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn. 14.6.2016 07:00
Hvað vilja Píratar upp á dekk? Ólafur Sigurðsson skrifar Gömlu stjórnmálin hafa því miður verið misnotuð og brugðist okkur hrapallega, þess vegna er svo mikilvægt auka lýðræðislega þáttöku. 14.6.2016 07:00
Tækifæri til breytinga Helga Þórðardóttir skrifar Við viljum minnka völd fjármálakerfisins yfir lífi okkar og setja skilyrði svo fjármálakerfið fari að þjóna okkur í stað þess að drottna yfir okkur. 14.6.2016 07:00
Nýir leiðsögumenn – velkomnir í misréttið! Jakob S. Jónsson skrifar Stjórn Félags leiðsögumanna má velta því fyrir sér hvað það þýðir fyrir félagið að njóta ekki trausts helmings starfandi leiðsögumanna. 14.6.2016 07:00
Skoðanakannanir og skoðanamyndandi kannanir Guðjón Jensson skrifar Alþingi Íslendinga á að setja lög um skoðanakannanir og þá sérstaklega með kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta Íslands í huga. 14.6.2016 07:00
Landsnet: Að gera verk annarra að sínum. Hvað hefði Apple gert? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Hin löggilda hönnunarvernd hefur einfaldlega ekkert með tæknilega þætti að gera. 14.6.2016 07:00
Hagsmunum ógnað? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Það er einkennilegt ef ástandið er orðið þannig að vinni flugumferðarstjórar ekki yfirvinnu sé almannahagsmunum stefnt í voða. 14.6.2016 06:00
Tvær vikur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Af hverju ég mun ekki kjósa Andra Snæ, Davíð Oddsson eða... 10.6.2016 12:47
Hugurinn ber þig víst bara hálfa leið Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar Einn af mínum sigrum á síðasta ári var að sannfæra 7 ára gamlan son minn að byrja að æfa Taekwondo. Þetta var alls ekki auðveld barátta, nema síður sé. 10.6.2016 09:05
LÍN – jafnræði ábyrgðarmanna Hulda Rós Rúriksdóttir skrifar Undanfarið hafa verið umræður í fjölmiðlum um tillögur að breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ekki er ætlunin að fjalla sérstaklega um þær tillögur í þessari grein. 10.6.2016 07:00
Framfaraframbjóðandinn Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Umfangsmesta umhverfisógn sem heimsbyggðin glímir við er taumlaus útblástur gróðurhúsaloftegunda sem tilkemur af hömlulausri brennslu á óendurnýjanlegu jarðefnaeldsneyti. Að mínu mati er vandinn ótrúlega einfaldur og auðskiljanlegur. 10.6.2016 07:00
Enn betri Reykjavík Halldór Auðar Svansson skrifar Reykjavíkurborg hefur síðan 2010 haldið úti vefsíðunni www.betrireykjavik.is í samstarfi við sjálfseignarstofnunina Íbúa. Betri Reykjavík er samt meira en bara vefsíða heldur er þetta stærra fyrirbæri sem tengist beint inn í stjórnsýslu borgarinnar. 10.6.2016 07:00
Við getum - ég get Arndís Jónsdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET. 10.6.2016 07:00
Síld og fiskur Lilja Alfreðsdóttir skrifar Hinn 1. ágúst kemur til framkvæmda nýr samningur milli Íslands og Evrópusambandsins (ESB) sem felur í sér verulega aukningu á tollfrjálsum innflutningskvótum til ESB á íslenskum humri, heilfrystri síld, ferskum karfaflökum og niðursoðinni lifur. 10.6.2016 00:00
Opið bréf til stjórnar Grafía Friðrik I. Friðriksson skrifar Þessar línur eru skrifaðar sem opið bréf til stjórnar Grafía, stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum. 9.6.2016 15:30
Stelpurnar okkar – allar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Áhugamenn um íþróttir þurfa að átta sig á að sleppi þeir kvennaíþróttunum missa þeir af helmingi veislunnar. Eins og að mæta í brúðkaup en fara áður en kossinn á sér stað. 9.6.2016 08:00
Fastur í speglasal Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar Róbert Wessman gaf lesendum Markaðarins innsýn í hugarheim sinn í gær. Að horfa á þá mynd var eins og að svipast um í speglasal, allt bjagað og snúið. 9.6.2016 07:00
Nú er það forsetinn, 25 ár liðin og sama steypan Einar Árnason skrifar Það er áhyggjuefnin þegar ráðamenn segja rangt til um grundvallarstaðreyndir, aftur og aftur. Undirritaður er fullviss um að slíkt viðgangist ekki í nálægum löndum þegar staðreyndirnar liggja fyrir og eru ótvíræðar. 9.6.2016 07:00
Athyglisverð þinglok! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Þinglokin, eða öllu heldur síðustu sólarhringar þinghaldsins nú í júníbyrjun áður en sumarhlé var gert, voru áhugaverð. Þingið afgreiddi mörg viðamikil mál og í yfirgnæfandi meirihluta voru þau afgreidd í breiðri þverpólitískri sátt. 9.6.2016 07:00
Hvers vegna umhverfismat hótels í Kerlingarfjöllum? Snorri Baldursson skrifar Hans Kristjánsson, einn eigenda Fannborgar ehf. sem rekur ferðaþjónustu og hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum, skrifaði grein í Fréttablaðið þann 26. maí sl. undir heitinu „Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar“. 9.6.2016 07:00
Nýsköpun í skólastarfi Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Fræðsluyfirvöld Hafnarfjarðar hafa stigið stórt skref með samþykkt nýs sjálfstæðs grunnskóla í bæjarfélaginu en unglingaskólinn Nú tekur þar til starfa á komandi hausti. 9.6.2016 07:00
Af gömlum körlum, spilaborgum og konum með typpi Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Í sjónvarpsþáttunum House of Cards rígheldur Underwood í völdin, valdanna vegna. 8.6.2016 09:45
Meira en hinir Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur nú staðið yfir í tvo mánuði. Á þeim tíma hefur næturumferð um Leifsstöð legið niðri í fjórgang vegna "veikinda“ flugumferðarstjóra þar sem ekki fékkst fólk til afleysinga vegna yfirvinnubannsins. 8.6.2016 08:00
Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna Prestar Þjóðkirkjunnar skrifar Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð. 8.6.2016 07:00
Buxurnar heillar þjóðar Kári Stefánsson skrifar Það var merkilegur kapítuli í kvöldfréttum sjónvarps á laugardaginn var sem sýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson á vorþingi Framsóknarflokksins. Hann sást ganga í salinn og grípa upp nokkara viðstadda eins og karakter úr 8.6.2016 07:00
Muhammad Ali látinn – Boxhanska til Alþingis Birgir Guðjónsson skrifar Þingmenn þjóðar sem dáir fornmenn eftir því hversu marga þeir drápu á mismunandi hátt setti lög árið 1956 um bann við hnefaleikum vegna þess að þeim fannst það "óviðfelldinn leikur“. 8.6.2016 07:00
Orðstír þjóðar Salvör Jónsdóttir skrifar Á dögunum birtist viðtal í vikublaði við glæsilegasta „sendiherra“ okkar Íslendinga. Hér er átt við mann sem hefur á eigin verðleikum orðið fulltrúi Íslands á erlendri grund. 7.6.2016 16:15
Ólýðræðisleg vinnubrögð Stúdentaráðs Stúdentaráðsliðar Röskvu skrifar Fráleitt er að hrifsa réttinn frá nemendum til að kjósa sér fulltrúa í æðsta ráð háskólans. 7.6.2016 08:21
Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar 7.6.2016 07:00
Byggðaþróun á suðvesturhorninu Gestur Ólafsson skrifar Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í 7.6.2016 07:00
Ég spyr þig Illugi! Ólafur Haukur Johnson skrifar Opið bréf til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Að fylgja stefnu Sjálfstæðisflokksins er sumum ráðherrum flokksins mikil áþján. Það er áhyggjuefni að slíkir einstaklingar hafi valist til forystu. 7.6.2016 07:00
Hættum að bíða eftir pólitíkusum Árni Snævarr skrifar Hvernig væri ef einhver tæki sig nú til og sýndi okkur allt það sem verið væri að gera heiminum til gagns í stað þess að klifa á heimsósóma á borð við fátækt, hungur, ofneyslu og ójöfnuð? 7.6.2016 07:00
Séreign frekar en sérskuld Eygló Harðardóttir skrifar Allt þetta kjörtímabil hefur ríkisstjórnin lagt áherslu á að hjálpa heimilum að skulda minna. Í upphafi kjörtímabilsins var farið í skuldaleiðréttingu hjá heimilunum. Mikilvægur þáttur hennar var séreignarsparnaðarleiðin. 7.6.2016 06:00
Forsetinn og hugsjónirnar Viðar Hreinsson skrifar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. 6.6.2016 16:23
Stórfellt brot á dýrum Árni Stefán Árnason skrifar Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti. 6.6.2016 15:52
Um hælisleitendur, börn og framtíðina Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Í vikunni hitti ég eins árs gamla stúlku sem heitir Anna. 6.6.2016 13:36
Við eigum kindurnar! Guðmundur Edgarsson skrifar Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi 6.6.2016 00:00
Framúrskarandi forseti Ásdís Ólafsdóttir skrifar Halla hafði óbilandi trú á okkur, engar spurningar voru kjánalegar og hún kom fram við okkur eins og fullorðna jafningja. Hún gaf okkur sjálfstraust og trú á eigið innsæi og hugmyndir. 4.6.2016 10:32
Hin kalda hönd kerfisins Vilhelm G. Kristinsson skrifar Ennfremur hefur verið upplýst að stór hluti "útigangsmanna“ og viðskiptavina gistiskýla í Reykjavík er hér á landi á grundvelli Schengen-samstarfsins. 4.6.2016 07:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun