Fleiri fréttir Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða. 7.11.2016 10:40 Nestisbox 2.1 Ívar Halldórsson skrifar Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn. 7.11.2016 10:04 Nýskipan bankakerfisins Gunnar Tómasson skrifar Íslenzka ríkið á Landsbankann og Íslandsbanka að fullu ásamt 13% hlut í Arion banka á móti 87% hlut þrotabús Kaupþings. 7.11.2016 07:00 Innherjar í pólitík Einar Páll Gunnarsson skrifar 6.11.2016 16:26 Samúðargreining Albert Einarsson skrifar Ég votta Íslendingum samúð mína! Íslensk stjórnmál vekja undrun, furðu og kímni. Nýafstaðnar kosningar eru kóróna á þá kúnst að byltingin étur börnin sín. 4.11.2016 12:04 Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur. 4.11.2016 07:00 Viðsnúningur í rekstri Dagur B. Eggertsson skrifar Reykjavík er borg í örum vexti. 3.11.2016 07:00 Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð. 3.11.2016 07:00 Að útiloka samstarf við hinn og þennan Hafsteinn Þór Hauksson skrifar Í aðdraganda nýafstaðinna þingkosninganna lýstu leiðtogar nokkurra stjórnmálaflokka því yfir að þeir „útilokuðu samstarf“ við aðra nánar tilgreinda flokka. 3.11.2016 07:00 Rannsóknir fyrir raunverulegt val Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skaðsemi þalata hefur verið þekkt um áratugaskeið. 3.11.2016 07:00 Sjálfbær þróun – hvert er ferðalaginu heitið? Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar Vitundarvakning hefur átt sér stað í samfélaginu varðandi þau áhrif sem nútímalifnaðarhættir hafa á umhverfið og mörg góð skref hafa verið stigin í rétta átt til að takmarka þau. 3.11.2016 07:00 Ég trúi, eða ég neita að trúa… Jóhanna Guðmundsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég er pínu sorgmædd núna. 2.11.2016 19:11 Góður kennari skiptir öllu máli Valdimar Víðisson skrifar Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því? 2.11.2016 15:50 Þegar verkin þagna Guðmundur Snæbjörnsson skrifar Þar til ég var 19 ára gamall bjó ég í sveitinni heima. Ég gekk þar í leik-, grunn og menntaskóla. Það eru innan við 10 km á milli sveitabæjarins sem ég ólst upp á og þorpsins í sveitinni. 2.11.2016 12:00 Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. 2.11.2016 11:12 Það er í lagi að vera ekki í lagi Elva Tryggvadóttir skrifar Klukkan er rúmlega ellefu að kvöldi til, íslenskt vetrarmyrkur umlykur bæinn, það ískrar í bárujárni sem blaktir í vindinum og regndropar berja á glugganum. Flestir eru á leið undir sæng þegar síminn pípir og ég lít á símann, það er útkall. 2.11.2016 11:00 Snilldar- hugmyndin Erlendur Steinn Guðnason skrifar Eins og aðrir fæ ég hugmyndir á hverjum degi um allt milli himins og jarðar, eins og t.d. að endurraða í skápana í eldhúsinu eða hvernig best er að leysa úr ákveðnu verkefni. 2.11.2016 09:00 Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Lars Christensen skrifar Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). 2.11.2016 09:00 Hver selur eignina þína? Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Fyrir skömmu hitti ég gamlan starfsfélaga, sem er ekki í frásögur færandi að öðru leyti en því að hann fór að rekja raunir systur sinnar við sölu fasteignar nýverið. 2.11.2016 09:00 Er starf tónlistarskólakennara minna virði en annarra kennara? Þórunn Elfa Stefánsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa verið samningslausir í eitt ár. Fólk gæti spurt sig hvers vegna það sé. Viljum við fá svona mikið, erum við bara gráðug? Svarið við þessu er einfaldlega nei. 31.10.2016 10:23 Kirkjan er ekki ríkisstofnun Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðanakannanir um aðskilnað ríkis og kirkju eru tímaskekkja. 31.10.2016 08:00 Fitusmánun eftir fegurðarsamkeppni Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Djöfull fannst mér þú töff þegar þú sagðir eiganda keppnarinnar að fara til fjandans og lést ekki bjóða þér þessa vitleysu. 28.10.2016 14:49 Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. 28.10.2016 10:51 Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. 28.10.2016 10:08 Tíminn og sagan Guttormur Helgi Jóhannesson skrifar 28.10.2016 10:06 Mannréttindabrot og ofsóknir í Íran Eðvarð T. Jónsson skrifar Íslenskir bahá'íar og trúsystkini þeirra um allan heim eru harmi slegnir vegna ógæfuverka íranskra stjórnvalda. 28.10.2016 09:12 Fiskeldi er stóriðja Vestfjarða Sturla Rafn Guðmundsson skrifar 28.10.2016 08:35 Tryggjum stöðugleika Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. 28.10.2016 07:00 Aukin norræn samvinna á alþjóðavettvangi Norðurlandaráð skrifar Hvernig eigum við að bregðast við fordæmalausum straumi flóttafólks í heiminum? Hvernig getum við tryggt að ný og metnaðarfull Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verði að veruleika? Hvað getum við best gert til að Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál verði fylgt fast eftir og lífshættuleg hlýnun jarðarinnar stöðvuð? 28.10.2016 07:00 Samfylkingin fyrir heilbrigðara samfélag Oddný G. Harðardóttir skrifar Við viljum skapa samfélag þar við njótum öll sömu tækifæra til að mennta okkur og koma þaki yfir höfuðið. Réttlátt samfélag þar sem auðlindir gagnast öllum, veikir fá ókeypis þjónustu og aldraðir lifa góðu lífi. 28.10.2016 07:00 Jöfn tækifæri Katrín Jakobsdóttir skrifar Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. 28.10.2016 07:00 Tæklum spillinguna Jón Þór Ólafsson skrifar Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla spillingu vegna hagsmunatengsla. 28.10.2016 07:00 Var hrunið stjórnarskránni að kenna? Hjörtur Hjartarson skrifar Nýja stjórnarskráin, sem lá fyrir Alþingi fullbúin undir lok síðasta kjörtímabils, er enn á ný í sviðsljósinu. Tilraunin til að þegja hana í hel mistókst. Því heyrist aftur á ný þrástefið – alltaf án rökstuðnings – um að hrunið hafi ekki verið stjórnarskránni að kenna. 28.10.2016 07:00 Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Í önnum dagsins berast okkur reglulega fréttir af válegum atburðum. Atburðum sem setja mark á þá er fyrir þeim verða – jafnvel til lífstíðar. Við finnum til samkenndar með þeim sem hlut eiga að máli en fljótt reikar hugurinn annað. 28.10.2016 07:00 Sprengjum ferðamannabóluna Vésteinn Valgarðsson skrifar Í síðustu viku birti Seðlabankinn útreikninga sem sýndu að Ísland stæði frammi fyrir miklum samdrætti ef ferðamönnum fækkaði skyndilega. Engan ætti að undra það. Við höfum nú í nokkur ár setið ofan á bólu sem blæs upp og bíður eftir að springa. 28.10.2016 07:00 Drifkraftur sköpunargleðinnar Friðrik Rafnsson skrifar Enda þótt margoft og vel hafi verið sýnt fram á það undanfarin ár í lærðum skýrslum og úttektum að menningar- og listalífið í landinu sé ekki bara mannbætandi heldur verulega arðbært fer furðulega lítið fyrir umræðu um menningarmál nú í aðdraganda alþingiskosninga. 28.10.2016 07:00 Mál að linni... Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala – Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. 28.10.2016 07:00 Tímamót í tónheimum Jakob Frímann Magnússon og Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar Á miðju sl. ári tóku undirritaðir sig saman um að rita grein á þessum vettvangi um nýja námsmöguleika á framhaldsskólastigi fyrir þá sem kjósa að leggja tónlistina fyrir sig, en í mennta- og menningarmálaráðuneyti hafði þá um hríð staðið yfir skoðun á nýbreytni af þeim toga. 28.10.2016 07:00 Við og hinir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við vitum að á Íslandi eru stunduð mannúðarstörf. Með því er átt við fjölskylduhjálp, líknarmeðferð á sjúkrahúsum, endurhæfing þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, fjárgjafir til íbúa jarðskjálftasvæða sem hafa orðið illa úti og ...? Er þörf á að nefna fleira? 28.10.2016 07:00 Samkeppni rokkar Dóra Sif Tynes skrifar Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni 28.10.2016 07:00 Píratar fá fólkið heim Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. 28.10.2016 07:00 Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Bryndís Haraldsdóttir skrifar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. 28.10.2016 07:00 Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG Jakob S. Jónsson skrifar Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi. 28.10.2016 07:00 Skuggaþegnar samfélagsins Sigurjón Sumarliði Guðmundsson skrifar Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum. 28.10.2016 00:00 Stjórnmál náttúrunnar Sigursteinn Másson skrifar Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna. 28.10.2016 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða. 7.11.2016 10:40
Nestisbox 2.1 Ívar Halldórsson skrifar Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn. 7.11.2016 10:04
Nýskipan bankakerfisins Gunnar Tómasson skrifar Íslenzka ríkið á Landsbankann og Íslandsbanka að fullu ásamt 13% hlut í Arion banka á móti 87% hlut þrotabús Kaupþings. 7.11.2016 07:00
Samúðargreining Albert Einarsson skrifar Ég votta Íslendingum samúð mína! Íslensk stjórnmál vekja undrun, furðu og kímni. Nýafstaðnar kosningar eru kóróna á þá kúnst að byltingin étur börnin sín. 4.11.2016 12:04
Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur. 4.11.2016 07:00
Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð. 3.11.2016 07:00
Að útiloka samstarf við hinn og þennan Hafsteinn Þór Hauksson skrifar Í aðdraganda nýafstaðinna þingkosninganna lýstu leiðtogar nokkurra stjórnmálaflokka því yfir að þeir „útilokuðu samstarf“ við aðra nánar tilgreinda flokka. 3.11.2016 07:00
Rannsóknir fyrir raunverulegt val Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skaðsemi þalata hefur verið þekkt um áratugaskeið. 3.11.2016 07:00
Sjálfbær þróun – hvert er ferðalaginu heitið? Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar Vitundarvakning hefur átt sér stað í samfélaginu varðandi þau áhrif sem nútímalifnaðarhættir hafa á umhverfið og mörg góð skref hafa verið stigin í rétta átt til að takmarka þau. 3.11.2016 07:00
Ég trúi, eða ég neita að trúa… Jóhanna Guðmundsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég er pínu sorgmædd núna. 2.11.2016 19:11
Góður kennari skiptir öllu máli Valdimar Víðisson skrifar Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því? 2.11.2016 15:50
Þegar verkin þagna Guðmundur Snæbjörnsson skrifar Þar til ég var 19 ára gamall bjó ég í sveitinni heima. Ég gekk þar í leik-, grunn og menntaskóla. Það eru innan við 10 km á milli sveitabæjarins sem ég ólst upp á og þorpsins í sveitinni. 2.11.2016 12:00
Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. 2.11.2016 11:12
Það er í lagi að vera ekki í lagi Elva Tryggvadóttir skrifar Klukkan er rúmlega ellefu að kvöldi til, íslenskt vetrarmyrkur umlykur bæinn, það ískrar í bárujárni sem blaktir í vindinum og regndropar berja á glugganum. Flestir eru á leið undir sæng þegar síminn pípir og ég lít á símann, það er útkall. 2.11.2016 11:00
Snilldar- hugmyndin Erlendur Steinn Guðnason skrifar Eins og aðrir fæ ég hugmyndir á hverjum degi um allt milli himins og jarðar, eins og t.d. að endurraða í skápana í eldhúsinu eða hvernig best er að leysa úr ákveðnu verkefni. 2.11.2016 09:00
Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Lars Christensen skrifar Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). 2.11.2016 09:00
Hver selur eignina þína? Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Fyrir skömmu hitti ég gamlan starfsfélaga, sem er ekki í frásögur færandi að öðru leyti en því að hann fór að rekja raunir systur sinnar við sölu fasteignar nýverið. 2.11.2016 09:00
Er starf tónlistarskólakennara minna virði en annarra kennara? Þórunn Elfa Stefánsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa verið samningslausir í eitt ár. Fólk gæti spurt sig hvers vegna það sé. Viljum við fá svona mikið, erum við bara gráðug? Svarið við þessu er einfaldlega nei. 31.10.2016 10:23
Kirkjan er ekki ríkisstofnun Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðanakannanir um aðskilnað ríkis og kirkju eru tímaskekkja. 31.10.2016 08:00
Fitusmánun eftir fegurðarsamkeppni Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Djöfull fannst mér þú töff þegar þú sagðir eiganda keppnarinnar að fara til fjandans og lést ekki bjóða þér þessa vitleysu. 28.10.2016 14:49
Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. 28.10.2016 10:51
Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. 28.10.2016 10:08
Mannréttindabrot og ofsóknir í Íran Eðvarð T. Jónsson skrifar Íslenskir bahá'íar og trúsystkini þeirra um allan heim eru harmi slegnir vegna ógæfuverka íranskra stjórnvalda. 28.10.2016 09:12
Tryggjum stöðugleika Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. 28.10.2016 07:00
Aukin norræn samvinna á alþjóðavettvangi Norðurlandaráð skrifar Hvernig eigum við að bregðast við fordæmalausum straumi flóttafólks í heiminum? Hvernig getum við tryggt að ný og metnaðarfull Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verði að veruleika? Hvað getum við best gert til að Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál verði fylgt fast eftir og lífshættuleg hlýnun jarðarinnar stöðvuð? 28.10.2016 07:00
Samfylkingin fyrir heilbrigðara samfélag Oddný G. Harðardóttir skrifar Við viljum skapa samfélag þar við njótum öll sömu tækifæra til að mennta okkur og koma þaki yfir höfuðið. Réttlátt samfélag þar sem auðlindir gagnast öllum, veikir fá ókeypis þjónustu og aldraðir lifa góðu lífi. 28.10.2016 07:00
Jöfn tækifæri Katrín Jakobsdóttir skrifar Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. 28.10.2016 07:00
Tæklum spillinguna Jón Þór Ólafsson skrifar Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla spillingu vegna hagsmunatengsla. 28.10.2016 07:00
Var hrunið stjórnarskránni að kenna? Hjörtur Hjartarson skrifar Nýja stjórnarskráin, sem lá fyrir Alþingi fullbúin undir lok síðasta kjörtímabils, er enn á ný í sviðsljósinu. Tilraunin til að þegja hana í hel mistókst. Því heyrist aftur á ný þrástefið – alltaf án rökstuðnings – um að hrunið hafi ekki verið stjórnarskránni að kenna. 28.10.2016 07:00
Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Í önnum dagsins berast okkur reglulega fréttir af válegum atburðum. Atburðum sem setja mark á þá er fyrir þeim verða – jafnvel til lífstíðar. Við finnum til samkenndar með þeim sem hlut eiga að máli en fljótt reikar hugurinn annað. 28.10.2016 07:00
Sprengjum ferðamannabóluna Vésteinn Valgarðsson skrifar Í síðustu viku birti Seðlabankinn útreikninga sem sýndu að Ísland stæði frammi fyrir miklum samdrætti ef ferðamönnum fækkaði skyndilega. Engan ætti að undra það. Við höfum nú í nokkur ár setið ofan á bólu sem blæs upp og bíður eftir að springa. 28.10.2016 07:00
Drifkraftur sköpunargleðinnar Friðrik Rafnsson skrifar Enda þótt margoft og vel hafi verið sýnt fram á það undanfarin ár í lærðum skýrslum og úttektum að menningar- og listalífið í landinu sé ekki bara mannbætandi heldur verulega arðbært fer furðulega lítið fyrir umræðu um menningarmál nú í aðdraganda alþingiskosninga. 28.10.2016 07:00
Mál að linni... Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala – Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. 28.10.2016 07:00
Tímamót í tónheimum Jakob Frímann Magnússon og Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar Á miðju sl. ári tóku undirritaðir sig saman um að rita grein á þessum vettvangi um nýja námsmöguleika á framhaldsskólastigi fyrir þá sem kjósa að leggja tónlistina fyrir sig, en í mennta- og menningarmálaráðuneyti hafði þá um hríð staðið yfir skoðun á nýbreytni af þeim toga. 28.10.2016 07:00
Við og hinir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við vitum að á Íslandi eru stunduð mannúðarstörf. Með því er átt við fjölskylduhjálp, líknarmeðferð á sjúkrahúsum, endurhæfing þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, fjárgjafir til íbúa jarðskjálftasvæða sem hafa orðið illa úti og ...? Er þörf á að nefna fleira? 28.10.2016 07:00
Samkeppni rokkar Dóra Sif Tynes skrifar Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni 28.10.2016 07:00
Píratar fá fólkið heim Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. 28.10.2016 07:00
Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Bryndís Haraldsdóttir skrifar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. 28.10.2016 07:00
Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG Jakob S. Jónsson skrifar Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi. 28.10.2016 07:00
Skuggaþegnar samfélagsins Sigurjón Sumarliði Guðmundsson skrifar Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum. 28.10.2016 00:00
Stjórnmál náttúrunnar Sigursteinn Másson skrifar Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna. 28.10.2016 00:00