Fleiri fréttir Hjálpa nemendum að hjálpast að Helgi Þorsteinsson skrifar Nú eru miklar framfarir á flestum sviðum og sprotafyrirtæki spretta upp sem aldrei fyrr. Tækniþróunin er gífurleg en ekki eru allir sem nýta sér nýjustu tækni. Menntun er eitt svið þar sem nýting tækni er æði misjöfn og því mörg tækifæri á því sviði. 23.11.2016 09:00 Tilraunir eru ekki ávísun á árangur Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hinn 3. október sl. kom út ítarleg skýrsla í Færeyjum, sem unnin var að skipan sjávarútvegsráðherra Færeyja, vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á fiskveiðistjórnunarkerfi Færeyinga. 23.11.2016 09:00 Fullkomin afsökun Trumps fyrir verndarstefnu Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna góð hagfræðileg rök fyrir verndarstefnu. Hagfræðingar hafa vitað þetta að minnsta kosti síðan Adam Smith skrifaði Auðlegð þjóðanna 1776. 23.11.2016 09:00 Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar Þórir Garðarsson skrifar Áður en ný ríkisstjórn fer að huga að "stóru“ málunum svokölluðu, þá er eitt verkefni sem þarf að afgreiða í hvelli. Aðgerðir í þágu ferðaþjónustunnar þola enga bið, því von er á fleiri ferðamönnum hingað til lands á næsta ári en nokkru sinni fyrr. 23.11.2016 07:00 Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála? Skúli Thoroddsen skrifar Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki útlit fyrir að þau markmið náist nema gripið verði til róttækari aðgerða. 23.11.2016 07:00 Foreldrar vaknið! Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Nú berjast grunnskólakennarar, enn einu sinni, með kjafti og klóm fyrir framtíð íslensks menntakerfis. Staðan nú er alvarlegri en áður þegar kjarabarátta kennara er annars vegar. 23.11.2016 07:00 Hætta á skerðingum vegna lífeyrissjóða Björgvin Guðmundsdóttir skrifar Æ fleiri taka nú undir kröfuna um, að skerðingar lífeyris almannatrygginga vegna lífeyrissjóðsgreiðslna verði afnumdar. Fleiri og fleiri gera sér einnig ljóst, að það átti aldrei að samþykkja eða loka augunum fyrir því, að ríkið færi að skerða tryggingalífeyri vegna lífeyrissjóðanna. 23.11.2016 07:00 Mosfellsdalur og Þingvellir eru hjáleið - En því er hægt að breyta Guðný Halldórsdóttir skrifar Sorglegt er að sjá hvernig embættismenn hjá Vegagerðinni ætla sér að eyðileggja Mosfellsdalinn með breikkun vegarins, hringtorgum, undirgöngum, tengivegum og malbiki, til þess eins að fleiri farskjótar geti ekið greiðlegar austur á Þingvöll. 23.11.2016 07:00 Við höfum fengið nóg Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna skrifar Eftir að tímabili meistaraflokks kvenna í Fram lauk í ágúst var það orðið ljóst að þjálfarinn myndi ekki halda áfram með liðið þar sem hans samningur var útrunnin og hann tók við öðrum spennandi verkefnum. Við tók hlé á æfingartíma eins og gengur og gerist og við átti að taka leit að nýjum þjálfara. Þegar þessi grein er rituð er kominn 22. nóvember og enn er engin niðurstaða komin í málið. Kjarninn sem hefur áhuga á að halda áfram eru um 10 leikmenn og því orðnir verulega þreyttir að fá engin svör. Ítrekað hafa leikmenn óskað eftir svörum um framhaldið en lítil sem engin svör að fá. 22.11.2016 15:23 Í blindri reiði Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Í gær birtist hér á Vísi merkilegur pistill eftir Sigurð Einarsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings. Hann varpar all svakalegu ljósi á hvernig atburðarásin eftir hrun bankanna var hönnuð fyrirfram af embættis- og stjórnmálamönnum og síðan matreidd ofan í almenning með styrkri hjálp fjölmiðla. 22.11.2016 12:19 Pólitíski pókerinn Ívar Halldórsson skrifar Það var vilji þjóðarinnar að ganga fyrr að kjörkössunum. Skjótt var brugðist við og blásið til kosninga fyrr en ella. Loks þegar vilji þjóðarinnar kom upp úr kjörkössunum virtist vilji þjóðarinnar litlu máli skipta. 22.11.2016 10:54 Skömminni skilað Anna Lára Pálsdóttir skrifar Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22.11.2016 10:49 Er líkamleg jarðtenging heilsubylting? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Fólk verður í auknum mæli vart við óþol gagnvart rafmagni, rafsviði og segulsviði. Yfirleitt eru menn núorðið sammála um að það að vera í miklu rafsegulsviði sé ekki gott fyrir líkamann og heilsuna. 22.11.2016 10:43 „Get ég hjálpað þér?“ Þóra Jónsdóttir skrifar Öll börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi sem samfélagið allt, sérstaklega þó fullorðna fólkið, á að taka þátt í að virða og framfylgja. Mörg börn búa við erfiðar aðstæður heima fyrir sem jafnvel mikil leynd ríkir yfir eða skömm. 22.11.2016 07:00 Tillögur að leiðréttingum fyrir fjárlög 2017 María Óskarsdóttir skrifar Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega. 22.11.2016 07:00 Þiggjum með þökk Orri Hauksson skrifar Tíma lesenda Fréttablaðsins er ekki vel varið í að lesa langdregið orðaskak okkar Erlings Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur. Ítrekuð ónot GR í garð Símasamstæðunnar hafa verið talin ólögmæt af yfirvöldum neytendamála og verður þetta opinbera fyrirtæki nú vísast talið brotlegt enn á ný 22.11.2016 07:00 13:30 Birgir Örn Guðjónsson skrifar Grunnskólakennarar eru í kjarabaráttu. Það eru að vísu svo gamlar og endurteknar fréttir að það er næstum því hlægilegt. Heilu kynslóðirnar þekkja ekki annan veruleika en þann þar sem kennarar eru í verkföllum og í baráttu fyrir bættum kjörum. 22.11.2016 00:00 Helgihaldið í RÚV Þorvaldur Víðisson skrifar Kirkjunnar fólk á Íslandi hefur væntingar til RÚV. Það æskir þess að útvarp allra landsmanna sé vettvangur miðlunar frá helgum og stórhátíðum kristninnar. Ekki er langt síðan útvarpsstjóri og dagskrárstjóri Rásar eitt brugðust vel við þessu ákalli 21.11.2016 00:00 Leyniþjónusta ríkisins Sigurður Einarsson skrifar Í aðdraganda efnahagshrunsins 2008 var skipuð nefnd innan Seðlabankans en í minnispunktum frá fundum nefndarinnar kallaðist hún, Control Tower/Coordination Committee og starfaði sem einhverskonar samræminganefnd stjórnvalda vegna viðbragða við efnahagskreppunni sem blasti við hér á landi í alþjóðlegri fjármálakreppu. 21.11.2016 11:22 Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra Grasrót kennara skrifar Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær. 21.11.2016 06:30 Allir út úr húsi #útmeðþig Oddný Anna Kjartansdóttir skrifar Við lifum á tækniöld og margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á ýmsum sviðum, en að sama skapi hefur dregið verulega úr daglegri hreyfingu fólks. 20.11.2016 18:10 Kjarni máls Erling Freyr Guðmundsson skrifar Eftir talsvert tilhlaup, þar sem hann endurnýtti eldgamlar rangfærslur um fjárhag Gagnaveitu Reykjavíkur, tókst forstjóra Símans að komast að kjarna málsins í grein hér í blaðinu 17. nóvember. Gagnaveita Reykjavíkur fagnar allri samkeppni og ánægjulegt að sjá Símann gangast að því að ljósleiðari alla leið sé loksins þeirra framtíðarkerfi. 19.11.2016 07:00 Þær eru að selja póstkort af hengingunni Kári Stefánsson skrifar Um réttinn til þess að lifa áfram, þegar því verði við komið og takmarkanir á réttinum til þess að vita ekki 19.11.2016 07:00 Martröð í pípunum Fjóla Jóhannesdóttir skrifar Í dag, 19. nóvember, er alþjóðlegur klósettdagur Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er árlega. Í ár er þemað hjá þeim um aðgengi að klósetti á vinnustað, eitthvað sem þykir sjálfsagt í okkar samfélagi. Hér á landi njótum við þeirra forréttinda að hafa vatns- og fráveitukerfi sem eru forsenda heilbrigðis í nútíma borgarsamfélagi. 19.11.2016 07:00 Sjúkraþjálfun sem eflir líkams- og sjálfsvitund Kristín Rós Óladóttir skrifar Aðferð innan sjúkraþjálfunar sem nefnist Basic Body Awareness Therapy er mikið notuð á norðurlöndunum og víðar og hefur margþætt áhrif til bættrar líkamlegrar og andlegar heilsu í gegnum hugmyndafræði og æfingakerfi sem miðar að því að efla sjálfsvitundina. 18.11.2016 13:32 Opið bréf til íslenska okrarans Birgir Örn Guðjónsson skrifar Hæ, ég er viðskiptavinurinn þinn. Þú ert búinn að vera svo mikið í fréttum að mig langaði til að senda þér nokkrar línur. Þú hefur verið í fréttum út af leikföngunum, fötunum, dekkjunum og ýmsu fleiru. Þú ert meira að segja orðinn pínu heimsfrægur út af þessu öllu. Spáðu í því. 18.11.2016 10:53 Við getum – Ég get Þóra Þórsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET. 18.11.2016 07:00 Hugvitið verður í askana látið Einar Mäntylä skrifar Öflug fjárfesting í rannsóknum og nýsköpun bætir samkeppnishæfni þjóða til að leysa þau stóru verkefni sem menn standa frammi fyrir á hverjum tíma 18.11.2016 07:00 Áramótateiti Trumps? Hulda Vigdísardóttir skrifar Í augum margra er hann faðir minn sannkallaður ævintýramaður. Óútreiknanlegur og spennandi. Hann starfar sem leiðsögumaður og er alltaf með annan fótinn á Íslandi en hinn, tja, einhvers staðar annars staðar 18.11.2016 07:00 Þyrlurnar strax! Gunnar Ólafsson skrifar Nýlega bárust fréttir um að tvær af þrem þyrlum Landhelgisgæslunnar (LHG) væru ónothæfar og þurftu á viðgerð að halda og hefði því LHG eina þyrlu til umráða í nokkra daga til að sinna björgunar-, sjúkra- og leitarflugi við Ísland. 18.11.2016 00:00 "Computer says no“ Ólafur Rúnarsson skrifar Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning 18.11.2016 00:00 Kjarabarátta tónlistarskólakennara er barátta okkar allra! Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa nú verið samningslausir í rúmt ár og þó að þeir hafi vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara hefur ekkert orðið til að hreyfa við þeim. 17.11.2016 10:18 Skemmtum okkur saman en ekki hvert á kostnað annars Orri Hauksson skrifar Ótti við aukna samkeppni einkennir skrif Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 16. nóvember. Erling gerir tilkall til sjónvarpsefnis Símans með valdboði en ekki viðskiptum. 17.11.2016 07:00 Meira ruglað Magnús Már Guðmundsson skrifar Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, heldur áfram að þvæla umræðuna um félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík. 17.11.2016 07:00 Tvískinnungur Gunnlaugur Stefánsson skrifar Ekkert ógnar fremur heimsfriði um þessar mundir en blóðug valdabarátta múhameðstrúarmanna. 17.11.2016 07:00 Átök eða samtal? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Síðustu ár hafa íslensk stjórnmál einkennst af hörðum átökum og á köflum óbilgirni. 17.11.2016 07:00 Er verið að leggja mig í einelti í vinnunni? Reynar Kári Bjarnason skrifar Einelti í skólum og meðal barna og ungmenna hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og ekki að ósekju, enda getur einelti eyðilegt líf ungs fólks. 17.11.2016 07:00 Í von um veika ríkisstjórn Reynir Vilhjálmsson skrifar Ég vona að ný ríkisstjórn Íslands verði veik. Það verða sjálfsagt margir hissa og spyrja hvort maðurinn sé með réttu ráði. 17.11.2016 07:00 Borðum mat ekki plat #matekkiplat Matur er okkur nauðsynlegur til vaxtar og þroska en matur er ekki bara matur. 17.11.2016 07:00 Tré er ekki bara tré Pétur Halldórsson skrifar Margt hefur verið sagt um þær endurbætur sem nú eru gerðar á Sundlaug Akureyrar og kosta 300 milljónir. Hér skal ekki rætt um skynsemi fjárútláta, hvort frekar ætti að betrumbæta í Hlíðarfjalli, í skólunum, félagsþjónustunni eða lagfæra bágborið ástand gatna og gangstétta. Hér skal rætt um tré. 17.11.2016 07:00 Tvær ólíkar myndir Gunnar Jóhannesson skrifar Richard Dawkins er einn af herskáustu og jafnframt áhrifamestu guðleysingjum samtímans. Tíu ár eru liðin síðan hann, ásamt nokkrum öðrum skoðanabræðrum, steig fram og ýtti hinu svokallaða ný-guðleysi úr vör. 17.11.2016 07:00 Topp tíu listi nýrrar ríkisstjórnar í umhverfismálum Snorri Baldursson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Ný ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. 17.11.2016 07:00 Veit samfélagið hvað kvíðaröskunin félagsfælni er? Eymundur Lúter Eymundsson skrifar Ég vona að ég geti gefið einhver svör um hvað það þýðir að vera með geðröskun sem heitir félagsfælni. Vona að menn átti sig á alvarleikanum og hvað er mikilvægt að vera með forvarnir í skólum sem og í samfélaginu. 17.11.2016 07:00 Mannlegi áratugurinn í stjórnun Herdís Pála skrifar Flestir þeir sem hafa mikinn áhuga á stjórnun spá gjarnan í hvernig bæta megi stjórnun þannig að rekstrarlegur árangur aukist, enda flestum ljós ákveðin tengsl þar á milli. 16.11.2016 09:00 Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. 16.11.2016 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Hjálpa nemendum að hjálpast að Helgi Þorsteinsson skrifar Nú eru miklar framfarir á flestum sviðum og sprotafyrirtæki spretta upp sem aldrei fyrr. Tækniþróunin er gífurleg en ekki eru allir sem nýta sér nýjustu tækni. Menntun er eitt svið þar sem nýting tækni er æði misjöfn og því mörg tækifæri á því sviði. 23.11.2016 09:00
Tilraunir eru ekki ávísun á árangur Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hinn 3. október sl. kom út ítarleg skýrsla í Færeyjum, sem unnin var að skipan sjávarútvegsráðherra Færeyja, vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á fiskveiðistjórnunarkerfi Færeyinga. 23.11.2016 09:00
Fullkomin afsökun Trumps fyrir verndarstefnu Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna góð hagfræðileg rök fyrir verndarstefnu. Hagfræðingar hafa vitað þetta að minnsta kosti síðan Adam Smith skrifaði Auðlegð þjóðanna 1776. 23.11.2016 09:00
Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar Þórir Garðarsson skrifar Áður en ný ríkisstjórn fer að huga að "stóru“ málunum svokölluðu, þá er eitt verkefni sem þarf að afgreiða í hvelli. Aðgerðir í þágu ferðaþjónustunnar þola enga bið, því von er á fleiri ferðamönnum hingað til lands á næsta ári en nokkru sinni fyrr. 23.11.2016 07:00
Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála? Skúli Thoroddsen skrifar Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki útlit fyrir að þau markmið náist nema gripið verði til róttækari aðgerða. 23.11.2016 07:00
Foreldrar vaknið! Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Nú berjast grunnskólakennarar, enn einu sinni, með kjafti og klóm fyrir framtíð íslensks menntakerfis. Staðan nú er alvarlegri en áður þegar kjarabarátta kennara er annars vegar. 23.11.2016 07:00
Hætta á skerðingum vegna lífeyrissjóða Björgvin Guðmundsdóttir skrifar Æ fleiri taka nú undir kröfuna um, að skerðingar lífeyris almannatrygginga vegna lífeyrissjóðsgreiðslna verði afnumdar. Fleiri og fleiri gera sér einnig ljóst, að það átti aldrei að samþykkja eða loka augunum fyrir því, að ríkið færi að skerða tryggingalífeyri vegna lífeyrissjóðanna. 23.11.2016 07:00
Mosfellsdalur og Þingvellir eru hjáleið - En því er hægt að breyta Guðný Halldórsdóttir skrifar Sorglegt er að sjá hvernig embættismenn hjá Vegagerðinni ætla sér að eyðileggja Mosfellsdalinn með breikkun vegarins, hringtorgum, undirgöngum, tengivegum og malbiki, til þess eins að fleiri farskjótar geti ekið greiðlegar austur á Þingvöll. 23.11.2016 07:00
Við höfum fengið nóg Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna skrifar Eftir að tímabili meistaraflokks kvenna í Fram lauk í ágúst var það orðið ljóst að þjálfarinn myndi ekki halda áfram með liðið þar sem hans samningur var útrunnin og hann tók við öðrum spennandi verkefnum. Við tók hlé á æfingartíma eins og gengur og gerist og við átti að taka leit að nýjum þjálfara. Þegar þessi grein er rituð er kominn 22. nóvember og enn er engin niðurstaða komin í málið. Kjarninn sem hefur áhuga á að halda áfram eru um 10 leikmenn og því orðnir verulega þreyttir að fá engin svör. Ítrekað hafa leikmenn óskað eftir svörum um framhaldið en lítil sem engin svör að fá. 22.11.2016 15:23
Í blindri reiði Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Í gær birtist hér á Vísi merkilegur pistill eftir Sigurð Einarsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings. Hann varpar all svakalegu ljósi á hvernig atburðarásin eftir hrun bankanna var hönnuð fyrirfram af embættis- og stjórnmálamönnum og síðan matreidd ofan í almenning með styrkri hjálp fjölmiðla. 22.11.2016 12:19
Pólitíski pókerinn Ívar Halldórsson skrifar Það var vilji þjóðarinnar að ganga fyrr að kjörkössunum. Skjótt var brugðist við og blásið til kosninga fyrr en ella. Loks þegar vilji þjóðarinnar kom upp úr kjörkössunum virtist vilji þjóðarinnar litlu máli skipta. 22.11.2016 10:54
Skömminni skilað Anna Lára Pálsdóttir skrifar Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22.11.2016 10:49
Er líkamleg jarðtenging heilsubylting? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Fólk verður í auknum mæli vart við óþol gagnvart rafmagni, rafsviði og segulsviði. Yfirleitt eru menn núorðið sammála um að það að vera í miklu rafsegulsviði sé ekki gott fyrir líkamann og heilsuna. 22.11.2016 10:43
„Get ég hjálpað þér?“ Þóra Jónsdóttir skrifar Öll börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi sem samfélagið allt, sérstaklega þó fullorðna fólkið, á að taka þátt í að virða og framfylgja. Mörg börn búa við erfiðar aðstæður heima fyrir sem jafnvel mikil leynd ríkir yfir eða skömm. 22.11.2016 07:00
Tillögur að leiðréttingum fyrir fjárlög 2017 María Óskarsdóttir skrifar Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega. 22.11.2016 07:00
Þiggjum með þökk Orri Hauksson skrifar Tíma lesenda Fréttablaðsins er ekki vel varið í að lesa langdregið orðaskak okkar Erlings Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur. Ítrekuð ónot GR í garð Símasamstæðunnar hafa verið talin ólögmæt af yfirvöldum neytendamála og verður þetta opinbera fyrirtæki nú vísast talið brotlegt enn á ný 22.11.2016 07:00
13:30 Birgir Örn Guðjónsson skrifar Grunnskólakennarar eru í kjarabaráttu. Það eru að vísu svo gamlar og endurteknar fréttir að það er næstum því hlægilegt. Heilu kynslóðirnar þekkja ekki annan veruleika en þann þar sem kennarar eru í verkföllum og í baráttu fyrir bættum kjörum. 22.11.2016 00:00
Helgihaldið í RÚV Þorvaldur Víðisson skrifar Kirkjunnar fólk á Íslandi hefur væntingar til RÚV. Það æskir þess að útvarp allra landsmanna sé vettvangur miðlunar frá helgum og stórhátíðum kristninnar. Ekki er langt síðan útvarpsstjóri og dagskrárstjóri Rásar eitt brugðust vel við þessu ákalli 21.11.2016 00:00
Leyniþjónusta ríkisins Sigurður Einarsson skrifar Í aðdraganda efnahagshrunsins 2008 var skipuð nefnd innan Seðlabankans en í minnispunktum frá fundum nefndarinnar kallaðist hún, Control Tower/Coordination Committee og starfaði sem einhverskonar samræminganefnd stjórnvalda vegna viðbragða við efnahagskreppunni sem blasti við hér á landi í alþjóðlegri fjármálakreppu. 21.11.2016 11:22
Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra Grasrót kennara skrifar Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær. 21.11.2016 06:30
Allir út úr húsi #útmeðþig Oddný Anna Kjartansdóttir skrifar Við lifum á tækniöld og margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á ýmsum sviðum, en að sama skapi hefur dregið verulega úr daglegri hreyfingu fólks. 20.11.2016 18:10
Kjarni máls Erling Freyr Guðmundsson skrifar Eftir talsvert tilhlaup, þar sem hann endurnýtti eldgamlar rangfærslur um fjárhag Gagnaveitu Reykjavíkur, tókst forstjóra Símans að komast að kjarna málsins í grein hér í blaðinu 17. nóvember. Gagnaveita Reykjavíkur fagnar allri samkeppni og ánægjulegt að sjá Símann gangast að því að ljósleiðari alla leið sé loksins þeirra framtíðarkerfi. 19.11.2016 07:00
Þær eru að selja póstkort af hengingunni Kári Stefánsson skrifar Um réttinn til þess að lifa áfram, þegar því verði við komið og takmarkanir á réttinum til þess að vita ekki 19.11.2016 07:00
Martröð í pípunum Fjóla Jóhannesdóttir skrifar Í dag, 19. nóvember, er alþjóðlegur klósettdagur Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er árlega. Í ár er þemað hjá þeim um aðgengi að klósetti á vinnustað, eitthvað sem þykir sjálfsagt í okkar samfélagi. Hér á landi njótum við þeirra forréttinda að hafa vatns- og fráveitukerfi sem eru forsenda heilbrigðis í nútíma borgarsamfélagi. 19.11.2016 07:00
Sjúkraþjálfun sem eflir líkams- og sjálfsvitund Kristín Rós Óladóttir skrifar Aðferð innan sjúkraþjálfunar sem nefnist Basic Body Awareness Therapy er mikið notuð á norðurlöndunum og víðar og hefur margþætt áhrif til bættrar líkamlegrar og andlegar heilsu í gegnum hugmyndafræði og æfingakerfi sem miðar að því að efla sjálfsvitundina. 18.11.2016 13:32
Opið bréf til íslenska okrarans Birgir Örn Guðjónsson skrifar Hæ, ég er viðskiptavinurinn þinn. Þú ert búinn að vera svo mikið í fréttum að mig langaði til að senda þér nokkrar línur. Þú hefur verið í fréttum út af leikföngunum, fötunum, dekkjunum og ýmsu fleiru. Þú ert meira að segja orðinn pínu heimsfrægur út af þessu öllu. Spáðu í því. 18.11.2016 10:53
Við getum – Ég get Þóra Þórsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET. 18.11.2016 07:00
Hugvitið verður í askana látið Einar Mäntylä skrifar Öflug fjárfesting í rannsóknum og nýsköpun bætir samkeppnishæfni þjóða til að leysa þau stóru verkefni sem menn standa frammi fyrir á hverjum tíma 18.11.2016 07:00
Áramótateiti Trumps? Hulda Vigdísardóttir skrifar Í augum margra er hann faðir minn sannkallaður ævintýramaður. Óútreiknanlegur og spennandi. Hann starfar sem leiðsögumaður og er alltaf með annan fótinn á Íslandi en hinn, tja, einhvers staðar annars staðar 18.11.2016 07:00
Þyrlurnar strax! Gunnar Ólafsson skrifar Nýlega bárust fréttir um að tvær af þrem þyrlum Landhelgisgæslunnar (LHG) væru ónothæfar og þurftu á viðgerð að halda og hefði því LHG eina þyrlu til umráða í nokkra daga til að sinna björgunar-, sjúkra- og leitarflugi við Ísland. 18.11.2016 00:00
"Computer says no“ Ólafur Rúnarsson skrifar Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning 18.11.2016 00:00
Kjarabarátta tónlistarskólakennara er barátta okkar allra! Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa nú verið samningslausir í rúmt ár og þó að þeir hafi vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara hefur ekkert orðið til að hreyfa við þeim. 17.11.2016 10:18
Skemmtum okkur saman en ekki hvert á kostnað annars Orri Hauksson skrifar Ótti við aukna samkeppni einkennir skrif Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 16. nóvember. Erling gerir tilkall til sjónvarpsefnis Símans með valdboði en ekki viðskiptum. 17.11.2016 07:00
Meira ruglað Magnús Már Guðmundsson skrifar Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, heldur áfram að þvæla umræðuna um félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík. 17.11.2016 07:00
Tvískinnungur Gunnlaugur Stefánsson skrifar Ekkert ógnar fremur heimsfriði um þessar mundir en blóðug valdabarátta múhameðstrúarmanna. 17.11.2016 07:00
Átök eða samtal? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Síðustu ár hafa íslensk stjórnmál einkennst af hörðum átökum og á köflum óbilgirni. 17.11.2016 07:00
Er verið að leggja mig í einelti í vinnunni? Reynar Kári Bjarnason skrifar Einelti í skólum og meðal barna og ungmenna hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og ekki að ósekju, enda getur einelti eyðilegt líf ungs fólks. 17.11.2016 07:00
Í von um veika ríkisstjórn Reynir Vilhjálmsson skrifar Ég vona að ný ríkisstjórn Íslands verði veik. Það verða sjálfsagt margir hissa og spyrja hvort maðurinn sé með réttu ráði. 17.11.2016 07:00
Borðum mat ekki plat #matekkiplat Matur er okkur nauðsynlegur til vaxtar og þroska en matur er ekki bara matur. 17.11.2016 07:00
Tré er ekki bara tré Pétur Halldórsson skrifar Margt hefur verið sagt um þær endurbætur sem nú eru gerðar á Sundlaug Akureyrar og kosta 300 milljónir. Hér skal ekki rætt um skynsemi fjárútláta, hvort frekar ætti að betrumbæta í Hlíðarfjalli, í skólunum, félagsþjónustunni eða lagfæra bágborið ástand gatna og gangstétta. Hér skal rætt um tré. 17.11.2016 07:00
Tvær ólíkar myndir Gunnar Jóhannesson skrifar Richard Dawkins er einn af herskáustu og jafnframt áhrifamestu guðleysingjum samtímans. Tíu ár eru liðin síðan hann, ásamt nokkrum öðrum skoðanabræðrum, steig fram og ýtti hinu svokallaða ný-guðleysi úr vör. 17.11.2016 07:00
Topp tíu listi nýrrar ríkisstjórnar í umhverfismálum Snorri Baldursson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Ný ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. 17.11.2016 07:00
Veit samfélagið hvað kvíðaröskunin félagsfælni er? Eymundur Lúter Eymundsson skrifar Ég vona að ég geti gefið einhver svör um hvað það þýðir að vera með geðröskun sem heitir félagsfælni. Vona að menn átti sig á alvarleikanum og hvað er mikilvægt að vera með forvarnir í skólum sem og í samfélaginu. 17.11.2016 07:00
Mannlegi áratugurinn í stjórnun Herdís Pála skrifar Flestir þeir sem hafa mikinn áhuga á stjórnun spá gjarnan í hvernig bæta megi stjórnun þannig að rekstrarlegur árangur aukist, enda flestum ljós ákveðin tengsl þar á milli. 16.11.2016 09:00
Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. 16.11.2016 09:00