Fleiri fréttir Hugsun í höftum Þröstur Ólafsson skrifar Íslendingar á eftirlaunaaldri eru aldir upp í samfélagi sem þar sem haftahugsun var ríkjandi. Þjóðfélagið var að feta sig út úr einþættu, fátæku og harðneskjulegu bændasamfélagi, þar sem starfsstéttum var markaður bás. Mektugri bændur ásamt embættismönnum höfðu tögl og hagldir, 18.1.2017 07:00 Til ábyrgðarmanna Ásta S. Helgadóttir skrifar Embætti umboðsmanns skuldara tekur undir umfjöllun Arnars Inga Ingvarssonar lögmanns um ábyrgðarskuldbindingar, í aðsendri grein hans í Fréttablaðinu þann 10. janúar sl. Líkt og rakið er í greininni er mikilvægt fyrir ábyrgðarmenn að kanna réttarstöðu sína 18.1.2017 07:00 „No comment” Stefán Máni skrifar Flestir íslenskir fjölmiðlar halda úti fréttaveitu á netinu, og flestir íslenskir fjölmiðlar lifa á auglýsingatekjum. Í hvert sinn sem við smellum á frétt á vefnum bætist við tala á teljara í bakgrunninum 17.1.2017 07:00 Til forseta Íslands: Skilgreining á Íslendingum, Íslandi og þínu forsetahlutverki Ole Anton Bieltvedt skrifar Ágæti Guðni. Ég fluttist hingað heim, eftir 27 ára dvöl erlendis, sl. haust. Ég hef því verið að skoða og setja mig inn í mál hér síðustu 3-4 mánuði, en á sama tíma hefur þú verið að byggja upp þinn forsetastíl, sem mér líkar afar vel. 17.1.2017 07:00 Útivist í borgarumhverfi Hjálmar Sveinsson skrifar Það eru magnaðir tímar sem við lifum. Þótt komið sé fram í miðjan janúar er varla kominn vetur á höfuðborgarsvæðinu. Einstök tíð til útivistar. Reykvíkingar hafa svo sannarlega kunnað að njóta þess. 17.1.2017 07:00 Traust er forsenda góðs samstarfs Elín Björg Jónsdóttir skrifar Ástæða er til að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í þeim mörgu mikilvægu verkefnum sem framundan eru á þessu kjörtímabili. 16.1.2017 07:00 Brexit – hvert skal haldið? Árni Páll Árnason skrifar Í hinni frægu barnabók Lísu í Undralandi spyr Lísa köttinn hvert hún eigi að fara. Kötturinn svarar að það fari nú eftir því hvert hana langi að komast. Það má segja að staða bresku ríkisstjórnarinnar nú, við undirbúning Brexit-viðræðna við Evrópusambandið (ESB), vekji í huga áhorfandans ákveðnar hliðstæður við samræður Lísu og kattarins. 13.1.2017 07:00 Til hamingju með daginn Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir að ég heyrði fyrst um þá hjátrú að það væri sérstakur óheilladagur þegar þrettánda dag mánaðarins ber upp á föstudag þá fylltist ég alltaf óttablandinni eftirvæntingu þegar dagatalið raðaðist með þessum hætti. 13.1.2017 00:00 Utanspítalaþjónusta - taka 2 Njáll Pálsson skrifar 13.1.2017 13:26 Haraldur Bessason og vesturíslenska Kristín M. Jóhannsdóttir skrifar Nú í ár eru liðin þrjátíu ár frá því Haraldur kvaddi íslenskudeildina í Manitoba og gerðist rektor hins nýstofnaða háskóla á Akureyri. Það að skólanum lánaðist að fá Harald til þess að standa í brúnni á fyrstu mótunarárunum hefur óneitanlega haft áhrif á það hvernig skólinn þróaðist og dafnaði og því er það eðlilegt að nú þegar haldið er upp á þessi fyrstu þrjátíu ár hefjist afmælisárið með málþingi helguðu Haraldi Bessasyni og mótunarárum skólans. Þingið fer fram í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri, frá þrjú til fimm, föstudaginn 13. og er öllum opið. 13.1.2017 07:00 Listamannalaun – hví þessi læti? Guðmundur Edgarsson skrifar Nú er í gangi hin árlega umræða um listamannalaunin. Nokkur hundruð listamenn fengu nefnilega úthlutað styrk úr listamannasjóði fyrir nokkru. Allmargir, sér í lagi frjálshyggjumenn, keppast við að gagnrýna þessa styrki 13.1.2017 07:00 Trump og King Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Undanfarið kosningamisseri bjó ég í Atlanta í Georgíu og las við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Emory háskóla. Það var merkileg reynsla að fylgjast með umræðum og viðbrögðum samnemenda minna við hvert fótmál forsetakosninganna og þegar úrslitin urðu ljós var mörgum svo brugðið að sorg og reiði brast út 13.1.2017 07:00 Nokkrar hugleiðingar listamannalaunþega Greta Salóme skrifar Það er þessi árstími aftur. Listamannalaunin eru tilkynnt sem og viðtakendur þeirra og umræðan fer í gang á mismálefnalegum nótum rétt eins og árið á undan. 12.1.2017 16:00 Opið bréf til þingmanna Guðjón Jensson skrifar Að greinast með krabbamein er mikið áfall. Eg undirritaður varð að sætta mig við þetta undir lok október 2015. Síðan hefi eg verið í ótal rannsóknum, meðferðum þar sem geislum og meðulum hefur verið beitt á meinsemdina, skurðaðgerð og eftirmeðferð. Alltaf hef eg hitt mjög vingjarnlegt og hjálpsamt starfsfólk 12.1.2017 07:00 Óvissan í samskiptum við hið opinbera hefur margfaldast Brynjólfur Eyjólfsson skrifar Stundum verður manni brugðið við það sem maður les eða heyrir. Stundum er það sem maður les eða heyrir eiginlega út úr kú. Þegar ég heyrði og las að Óttarr Proppé vildi gera gagn með því sem hann er að gera varð mér um og ó. 12.1.2017 07:00 Aldraðir þurfi ekki að kvíða morgundeginum! Björgvin Guðmundsson skrifar Á þeim undanförnum 10 árum, sem ég hef unnið að málefnum eldri borgara, hef ég kynnst kjörum mikils fjölda aldraðra. Þeir hafa greint mér frá kjörum sínum og hvernig þeim hafi gengið að láta enda ná saman af þeim litla lífeyri, sem ríkið hefur skammtað þeim. 12.1.2017 07:00 Opið bréf til setts hæstaréttardómara Gunnar Árnason skrifar Greinarhöfundur veltir fyrir sér hvort dómari við Hæstarétt sé hæfur til að fara með mál þegar fyrirsvarsmaður aðila sem fer með 95% hlutafjár aðila að dómsmáli er skyldur dómara, með þeim hætti að faðir dómara og amma fyrirsvarsmannsins eru systkini og náinn og langvarandi vinskapur er milli dómara og fyrirsvarsmanns 12.1.2017 07:00 Öflugra viðbragð borgar sig Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fjölgun fólks fylgir að öðru jöfnu fjölgun slysa, sjúkdómstilfella, leita og björgunaraðgerða þar sem sérhæfingar er þörf. Bættur lífsstíll og forvarnir draga aftur á móti verulega úr. 12.1.2017 07:00 Af snjóflóðum og sinnuleysi í Bláfjöllum Árni Alfreðsson skrifar Ein eftirminnilegasta stund lífs míns varð 26. febrúar 2015. Var á leið niður gamalgróna skíðaleið á Eldborgar/Framsvæðinu þegar snjórinn undir vélsleðanum fór skyndilega á hreyfingu. Það má segja að hálft fjallið hafi komið á eftir mér úr öllum áttum. 12.1.2017 07:00 Aukin einkavæðing stef nýrrar ríkisstjórnar Guðríður Arnardóttir skrifar Í stjórnarsáttmála hægri stjórnarinnar er fjallað um fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Upp á almennilega íslensku eru þetta fyrirheit um frekari einkavæðingu. 12.1.2017 07:00 Löggjöf um líffæragjafir: Er franska leiðin skynsamleg fyrir Íslendinga? Runólfur Pálsson og Birgir Jakobsson skrifar Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun um líffæragjafir í fjölmiðlum í tilefni af lagabreytingu í Frakklandi á þann veg að allir þegnar séu sjálfkrafa líffæragjafar við andlát, hafi þeir ekki áður lýst sig andvíga með skriflegri yfirlýsingu. 11.1.2017 07:00 Er Ítalía núna öruggt land fyrir flóttafólk? Toshiki Toma skrifar 11.1.2017 14:54 Hvað með aðskilnað ríkis og kirkju? Siðmennt skrifar Fyrir kosningar sendi Siðmennt öllum framboðunum til Alþingiskosninga spurningar sem m.a. vörðuðu afstöðu þeirra til aðskilnaðar ríkis og kirkju og hvort þeir ætluðu að setja málið í ferli á kjörtímabilinu. 11.1.2017 13:46 Um kennara í nýjum stjórnarsáttmála Guðríður Arnardóttir skrifar Ráð mitt til nýrrar ríkisstjórnar er þetta:Hækkið laun kennara, búið vel að skólakerfinu og sjá; vandamálið mun leysast. 11.1.2017 10:07 Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Lars Christensen skrifar Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. 11.1.2017 07:00 Hvað segir þú skíthæll? Daníel Þórarinsson skrifar Það er eitt af einkennum þeirra sem stunda einelti að þeir kannast ekki við að ástunda það og finnst ásakanir um slíkt út í hött. Það er þannig með RÚV, stofnunin kannast ekki við að hafa lagt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í einelti. 11.1.2017 07:00 Dulinn kostnaður vegna ágreiningsmála Lilja Bjarnadóttir skrifar Flestum finnst óþægilegt að eiga í ágreiningi eða útistöðum við aðra. Þegar við lendum í aðstæðum sem okkur finnst óþægilegar er algengt að fyrstu viðbrögð okkar séu að forðast þær. Vandamálið er að ágreiningsmál eiga það til að verða erfiðari úrlausnar því lengur sem þau fá að vera óáreitt. Spennan eykst og oft stigmagnast ágreiningurinn því fólk verður harðara í eigin afstöðu. Þessir þættir geta gert það erfiðara að leysa úr ágreiningnum, auk þess sem kostnaðurinn sem fellur til við ágreining eykst. 11.1.2017 07:00 Er íslenska óþörf? Linda Markúsdóttir skrifar Ég lifi og hrærist í vernduðu málaumhverfi. Fólkið sem ég umgengst hefur að miklu leyti sömu lífssýn, sömu gildi og sömu skoðun á mikilvægi íslenskrar tungu og ég sjálf. Nýlega steig ég út úr þessu verndaða umhverfi og sótti námskeið ásamt fólki alls staðar að úr atvinnulífinu. 10.1.2017 07:00 Hugleiðing föður í fæðingarorlofi – Kynjajafnrétti Geir Gunnar Markússon skrifar Á dögunum eignaðist ég mína þriðju dóttur sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema að því leyti að allt þetta dætralán mitt fékk mig til að hugleiða aðeins kynjajafnrétti og kynjabaráttu. 10.1.2017 09:38 Minnkum skaðann Þórir Guðmundsson skrifar Á hverju kvöldi nema laugardaga aka þrír sjálfboðaliðar Rauða krossins í Reykjavík um götur höfuðborgarsvæðisins og bjóða upp á lífsbjargandi heilbrigðisþjónustu. Í hverri ferð er að minnsta kosti einn sjálfboðaliðinn heilbrigðismenntaður – yfirleitt hjúkrunarfræðingur eða læknir. 10.1.2017 07:00 Tónlist fyrir alla Arna Kristín Einarsdóttir skrifar Á nýársdag sýndi RÚV beint frá árlegum Nýárstónleikum Vínarfílharmóníunnar. Stjórnandi tónleikanna var Gustavo Dudamel frá Venesúela. Hann hefur gegnt stöðu aðalhljómsveitarstjóra Los Angeles fílharmóníunnar í 8 ár. Áður var hann aðalhljómsveitarstjóri Gautaborgarsinfóníunnar og stjórnaði eftirminnilegum tónleikum hennar í Hörpu árið 2011. 10.1.2017 07:00 Ferðaþjónustan: Betur má gera ef duga skal Ari Trausti Guðmundsson skrifar Framlag í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða á fjárlögum 2017 verður of lágt. Auk þess hefur framlag frá 2016 ekki nýst af mörgum ástæðum. Þar hefur t.d. víða staðið á mótframlögum sveitarfélaga. Sum eru ekki það burðug að þau hafi í raun nægt fé til þeirra og önnur verkefni gengið fyrir. 10.1.2017 07:00 Að gefnu tilefni: Ábending til ábyrgðarmanna Arnar Ingi Ingvarsson skrifar Fjölmargir einstaklingar skrifuðu undir ábyrgðir á árunum fyrir efnahagshrunið og jafnvel fyrr. Dæmi eru um að ábyrgðarmenn séu nú að fá greiðsluáskoranir frá fjármálastofnunum þar sem þeir eru krafðir um greiðslu á grundvelli ábyrgðar. Getur þetta komið flatt upp á marga, 10.1.2017 07:00 Að agnúast út í sjálfa sig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í vikunni skrifaði sá ágæti prófessor og fræðimaður, Torfi Tulinus grein í Fréttablaðið um pólitík. Þegar ég hóf lesturinn á grein hans fór ég brátt að agnúast út í sjálfa mig og spyrja hvaða ekkisens vitleysu ég hefði nú látið frá mér. Hvort ég gæti ekki komið skilaboðum um aukið samtal, sátt og samvinnu óbrengluðum frá mér? 9.1.2017 10:30 Besta afmælisgjöfin Gréta Ingþórsdóttir skrifar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB, fagnaði 25 ára afmæli á nýliðnu ári. 9.1.2017 09:15 „Ekkert vont í veröld Guðs“ Ívar Halldórsson skrifar Ég sá nýlega myndband sem gengur manna á milli á fésinu. 9.1.2017 10:30 Unga fólkinu fórnað Ævar Rafn Hafþórsson skrifar Þegar hrunið skall á 2008 fraus byggingariðnaðurinn. Undirritaður var þá að vinna við nýbyggingar þegar allt í einu kom bara eitt stórt STOPP. Þetta var ekki fyrsti veturinn sem undirritaður gekk í gegnum verkefnaskort vegna samdráttar í hagkerfinu. 7.1.2017 18:44 Um vanhæfi dómara og endurupptöku mála Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Nú er er eðlilega um það rætt hverju varði ef í ljós kemur eftir uppkvaðningu dóms að vanhæfur dómari hafi setið í fjölskipuðum dómi. 7.1.2017 16:46 Ráðuneytið sér um sína Ólafur Stephensen skrifar Á Íslandi eru lagðir háir tollar á landbúnaðarvörur. Eina leiðin til að flytja inn t.d. kjöt og osta á samkeppnishæfu verði er að nýta tollkvóta. Það eru heimildir til innflutnings á takmörkuðu magni á lægri eða engum tollum, samkvæmt samningum við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) annars vegar og Evrópusambandið (ESB) hins vegar. 6.1.2017 07:00 Að gefa líf Þorbjörn Þórðarson skrifar Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin. 5.1.2017 07:00 Sá eini rétti að mati mömmu Tómas Þór Þórðarson skrifar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði níu mörk eftir áramót og fram að vori og meira og minna hélt heilu liði nánast einn síns liðs uppi í ensku úrvalsdeildinni, erfiðustu deild heims. 5.1.2017 07:00 Varnarræða næstu kynslóðar Birgir Guðjónsson skrifar Ég sé nákvæmlega enga framtíð fyrir mannkynið með allt þetta yfirborðskennda unga fólk í dag. Allt ungt fólk í dag er gjörsamlega hömlulaust. 5.1.2017 07:00 Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn? Arnar Pálsson skrifar Í fyrra voru framleidd um 8.000 tonn af eldislaxi hérlendis. Hugmyndir eru um margfalda framleiðsluaukningu, í 60.000 til 90.000 tonn á ári. Til samanburðar er um helmingur eldislax á heimsvísu (um 1,3 milljónir tonna) framleiddur á hverju ári í Noregi. 5.1.2017 07:00 Gosið er ekki sökudólgurinn Almar Guðmundsson skrifar Kastljósinu hefur verið beint að sykruðum gosdrykkjum sem sökudólg þess að landsmenn eru að þyngjast. 5.1.2017 07:00 Áramótakveðja Tryggingastofnunar Halldór Gunnarsson skrifar Þessi breyting á lögunum, að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi sl. haust, einnig fyrir alla hina sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. 5.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hugsun í höftum Þröstur Ólafsson skrifar Íslendingar á eftirlaunaaldri eru aldir upp í samfélagi sem þar sem haftahugsun var ríkjandi. Þjóðfélagið var að feta sig út úr einþættu, fátæku og harðneskjulegu bændasamfélagi, þar sem starfsstéttum var markaður bás. Mektugri bændur ásamt embættismönnum höfðu tögl og hagldir, 18.1.2017 07:00
Til ábyrgðarmanna Ásta S. Helgadóttir skrifar Embætti umboðsmanns skuldara tekur undir umfjöllun Arnars Inga Ingvarssonar lögmanns um ábyrgðarskuldbindingar, í aðsendri grein hans í Fréttablaðinu þann 10. janúar sl. Líkt og rakið er í greininni er mikilvægt fyrir ábyrgðarmenn að kanna réttarstöðu sína 18.1.2017 07:00
„No comment” Stefán Máni skrifar Flestir íslenskir fjölmiðlar halda úti fréttaveitu á netinu, og flestir íslenskir fjölmiðlar lifa á auglýsingatekjum. Í hvert sinn sem við smellum á frétt á vefnum bætist við tala á teljara í bakgrunninum 17.1.2017 07:00
Til forseta Íslands: Skilgreining á Íslendingum, Íslandi og þínu forsetahlutverki Ole Anton Bieltvedt skrifar Ágæti Guðni. Ég fluttist hingað heim, eftir 27 ára dvöl erlendis, sl. haust. Ég hef því verið að skoða og setja mig inn í mál hér síðustu 3-4 mánuði, en á sama tíma hefur þú verið að byggja upp þinn forsetastíl, sem mér líkar afar vel. 17.1.2017 07:00
Útivist í borgarumhverfi Hjálmar Sveinsson skrifar Það eru magnaðir tímar sem við lifum. Þótt komið sé fram í miðjan janúar er varla kominn vetur á höfuðborgarsvæðinu. Einstök tíð til útivistar. Reykvíkingar hafa svo sannarlega kunnað að njóta þess. 17.1.2017 07:00
Traust er forsenda góðs samstarfs Elín Björg Jónsdóttir skrifar Ástæða er til að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í þeim mörgu mikilvægu verkefnum sem framundan eru á þessu kjörtímabili. 16.1.2017 07:00
Brexit – hvert skal haldið? Árni Páll Árnason skrifar Í hinni frægu barnabók Lísu í Undralandi spyr Lísa köttinn hvert hún eigi að fara. Kötturinn svarar að það fari nú eftir því hvert hana langi að komast. Það má segja að staða bresku ríkisstjórnarinnar nú, við undirbúning Brexit-viðræðna við Evrópusambandið (ESB), vekji í huga áhorfandans ákveðnar hliðstæður við samræður Lísu og kattarins. 13.1.2017 07:00
Til hamingju með daginn Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir að ég heyrði fyrst um þá hjátrú að það væri sérstakur óheilladagur þegar þrettánda dag mánaðarins ber upp á föstudag þá fylltist ég alltaf óttablandinni eftirvæntingu þegar dagatalið raðaðist með þessum hætti. 13.1.2017 00:00
Haraldur Bessason og vesturíslenska Kristín M. Jóhannsdóttir skrifar Nú í ár eru liðin þrjátíu ár frá því Haraldur kvaddi íslenskudeildina í Manitoba og gerðist rektor hins nýstofnaða háskóla á Akureyri. Það að skólanum lánaðist að fá Harald til þess að standa í brúnni á fyrstu mótunarárunum hefur óneitanlega haft áhrif á það hvernig skólinn þróaðist og dafnaði og því er það eðlilegt að nú þegar haldið er upp á þessi fyrstu þrjátíu ár hefjist afmælisárið með málþingi helguðu Haraldi Bessasyni og mótunarárum skólans. Þingið fer fram í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri, frá þrjú til fimm, föstudaginn 13. og er öllum opið. 13.1.2017 07:00
Listamannalaun – hví þessi læti? Guðmundur Edgarsson skrifar Nú er í gangi hin árlega umræða um listamannalaunin. Nokkur hundruð listamenn fengu nefnilega úthlutað styrk úr listamannasjóði fyrir nokkru. Allmargir, sér í lagi frjálshyggjumenn, keppast við að gagnrýna þessa styrki 13.1.2017 07:00
Trump og King Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Undanfarið kosningamisseri bjó ég í Atlanta í Georgíu og las við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Emory háskóla. Það var merkileg reynsla að fylgjast með umræðum og viðbrögðum samnemenda minna við hvert fótmál forsetakosninganna og þegar úrslitin urðu ljós var mörgum svo brugðið að sorg og reiði brast út 13.1.2017 07:00
Nokkrar hugleiðingar listamannalaunþega Greta Salóme skrifar Það er þessi árstími aftur. Listamannalaunin eru tilkynnt sem og viðtakendur þeirra og umræðan fer í gang á mismálefnalegum nótum rétt eins og árið á undan. 12.1.2017 16:00
Opið bréf til þingmanna Guðjón Jensson skrifar Að greinast með krabbamein er mikið áfall. Eg undirritaður varð að sætta mig við þetta undir lok október 2015. Síðan hefi eg verið í ótal rannsóknum, meðferðum þar sem geislum og meðulum hefur verið beitt á meinsemdina, skurðaðgerð og eftirmeðferð. Alltaf hef eg hitt mjög vingjarnlegt og hjálpsamt starfsfólk 12.1.2017 07:00
Óvissan í samskiptum við hið opinbera hefur margfaldast Brynjólfur Eyjólfsson skrifar Stundum verður manni brugðið við það sem maður les eða heyrir. Stundum er það sem maður les eða heyrir eiginlega út úr kú. Þegar ég heyrði og las að Óttarr Proppé vildi gera gagn með því sem hann er að gera varð mér um og ó. 12.1.2017 07:00
Aldraðir þurfi ekki að kvíða morgundeginum! Björgvin Guðmundsson skrifar Á þeim undanförnum 10 árum, sem ég hef unnið að málefnum eldri borgara, hef ég kynnst kjörum mikils fjölda aldraðra. Þeir hafa greint mér frá kjörum sínum og hvernig þeim hafi gengið að láta enda ná saman af þeim litla lífeyri, sem ríkið hefur skammtað þeim. 12.1.2017 07:00
Opið bréf til setts hæstaréttardómara Gunnar Árnason skrifar Greinarhöfundur veltir fyrir sér hvort dómari við Hæstarétt sé hæfur til að fara með mál þegar fyrirsvarsmaður aðila sem fer með 95% hlutafjár aðila að dómsmáli er skyldur dómara, með þeim hætti að faðir dómara og amma fyrirsvarsmannsins eru systkini og náinn og langvarandi vinskapur er milli dómara og fyrirsvarsmanns 12.1.2017 07:00
Öflugra viðbragð borgar sig Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fjölgun fólks fylgir að öðru jöfnu fjölgun slysa, sjúkdómstilfella, leita og björgunaraðgerða þar sem sérhæfingar er þörf. Bættur lífsstíll og forvarnir draga aftur á móti verulega úr. 12.1.2017 07:00
Af snjóflóðum og sinnuleysi í Bláfjöllum Árni Alfreðsson skrifar Ein eftirminnilegasta stund lífs míns varð 26. febrúar 2015. Var á leið niður gamalgróna skíðaleið á Eldborgar/Framsvæðinu þegar snjórinn undir vélsleðanum fór skyndilega á hreyfingu. Það má segja að hálft fjallið hafi komið á eftir mér úr öllum áttum. 12.1.2017 07:00
Aukin einkavæðing stef nýrrar ríkisstjórnar Guðríður Arnardóttir skrifar Í stjórnarsáttmála hægri stjórnarinnar er fjallað um fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Upp á almennilega íslensku eru þetta fyrirheit um frekari einkavæðingu. 12.1.2017 07:00
Löggjöf um líffæragjafir: Er franska leiðin skynsamleg fyrir Íslendinga? Runólfur Pálsson og Birgir Jakobsson skrifar Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun um líffæragjafir í fjölmiðlum í tilefni af lagabreytingu í Frakklandi á þann veg að allir þegnar séu sjálfkrafa líffæragjafar við andlát, hafi þeir ekki áður lýst sig andvíga með skriflegri yfirlýsingu. 11.1.2017 07:00
Hvað með aðskilnað ríkis og kirkju? Siðmennt skrifar Fyrir kosningar sendi Siðmennt öllum framboðunum til Alþingiskosninga spurningar sem m.a. vörðuðu afstöðu þeirra til aðskilnaðar ríkis og kirkju og hvort þeir ætluðu að setja málið í ferli á kjörtímabilinu. 11.1.2017 13:46
Um kennara í nýjum stjórnarsáttmála Guðríður Arnardóttir skrifar Ráð mitt til nýrrar ríkisstjórnar er þetta:Hækkið laun kennara, búið vel að skólakerfinu og sjá; vandamálið mun leysast. 11.1.2017 10:07
Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Lars Christensen skrifar Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. 11.1.2017 07:00
Hvað segir þú skíthæll? Daníel Þórarinsson skrifar Það er eitt af einkennum þeirra sem stunda einelti að þeir kannast ekki við að ástunda það og finnst ásakanir um slíkt út í hött. Það er þannig með RÚV, stofnunin kannast ekki við að hafa lagt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í einelti. 11.1.2017 07:00
Dulinn kostnaður vegna ágreiningsmála Lilja Bjarnadóttir skrifar Flestum finnst óþægilegt að eiga í ágreiningi eða útistöðum við aðra. Þegar við lendum í aðstæðum sem okkur finnst óþægilegar er algengt að fyrstu viðbrögð okkar séu að forðast þær. Vandamálið er að ágreiningsmál eiga það til að verða erfiðari úrlausnar því lengur sem þau fá að vera óáreitt. Spennan eykst og oft stigmagnast ágreiningurinn því fólk verður harðara í eigin afstöðu. Þessir þættir geta gert það erfiðara að leysa úr ágreiningnum, auk þess sem kostnaðurinn sem fellur til við ágreining eykst. 11.1.2017 07:00
Er íslenska óþörf? Linda Markúsdóttir skrifar Ég lifi og hrærist í vernduðu málaumhverfi. Fólkið sem ég umgengst hefur að miklu leyti sömu lífssýn, sömu gildi og sömu skoðun á mikilvægi íslenskrar tungu og ég sjálf. Nýlega steig ég út úr þessu verndaða umhverfi og sótti námskeið ásamt fólki alls staðar að úr atvinnulífinu. 10.1.2017 07:00
Hugleiðing föður í fæðingarorlofi – Kynjajafnrétti Geir Gunnar Markússon skrifar Á dögunum eignaðist ég mína þriðju dóttur sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema að því leyti að allt þetta dætralán mitt fékk mig til að hugleiða aðeins kynjajafnrétti og kynjabaráttu. 10.1.2017 09:38
Minnkum skaðann Þórir Guðmundsson skrifar Á hverju kvöldi nema laugardaga aka þrír sjálfboðaliðar Rauða krossins í Reykjavík um götur höfuðborgarsvæðisins og bjóða upp á lífsbjargandi heilbrigðisþjónustu. Í hverri ferð er að minnsta kosti einn sjálfboðaliðinn heilbrigðismenntaður – yfirleitt hjúkrunarfræðingur eða læknir. 10.1.2017 07:00
Tónlist fyrir alla Arna Kristín Einarsdóttir skrifar Á nýársdag sýndi RÚV beint frá árlegum Nýárstónleikum Vínarfílharmóníunnar. Stjórnandi tónleikanna var Gustavo Dudamel frá Venesúela. Hann hefur gegnt stöðu aðalhljómsveitarstjóra Los Angeles fílharmóníunnar í 8 ár. Áður var hann aðalhljómsveitarstjóri Gautaborgarsinfóníunnar og stjórnaði eftirminnilegum tónleikum hennar í Hörpu árið 2011. 10.1.2017 07:00
Ferðaþjónustan: Betur má gera ef duga skal Ari Trausti Guðmundsson skrifar Framlag í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða á fjárlögum 2017 verður of lágt. Auk þess hefur framlag frá 2016 ekki nýst af mörgum ástæðum. Þar hefur t.d. víða staðið á mótframlögum sveitarfélaga. Sum eru ekki það burðug að þau hafi í raun nægt fé til þeirra og önnur verkefni gengið fyrir. 10.1.2017 07:00
Að gefnu tilefni: Ábending til ábyrgðarmanna Arnar Ingi Ingvarsson skrifar Fjölmargir einstaklingar skrifuðu undir ábyrgðir á árunum fyrir efnahagshrunið og jafnvel fyrr. Dæmi eru um að ábyrgðarmenn séu nú að fá greiðsluáskoranir frá fjármálastofnunum þar sem þeir eru krafðir um greiðslu á grundvelli ábyrgðar. Getur þetta komið flatt upp á marga, 10.1.2017 07:00
Að agnúast út í sjálfa sig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í vikunni skrifaði sá ágæti prófessor og fræðimaður, Torfi Tulinus grein í Fréttablaðið um pólitík. Þegar ég hóf lesturinn á grein hans fór ég brátt að agnúast út í sjálfa mig og spyrja hvaða ekkisens vitleysu ég hefði nú látið frá mér. Hvort ég gæti ekki komið skilaboðum um aukið samtal, sátt og samvinnu óbrengluðum frá mér? 9.1.2017 10:30
Besta afmælisgjöfin Gréta Ingþórsdóttir skrifar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB, fagnaði 25 ára afmæli á nýliðnu ári. 9.1.2017 09:15
„Ekkert vont í veröld Guðs“ Ívar Halldórsson skrifar Ég sá nýlega myndband sem gengur manna á milli á fésinu. 9.1.2017 10:30
Unga fólkinu fórnað Ævar Rafn Hafþórsson skrifar Þegar hrunið skall á 2008 fraus byggingariðnaðurinn. Undirritaður var þá að vinna við nýbyggingar þegar allt í einu kom bara eitt stórt STOPP. Þetta var ekki fyrsti veturinn sem undirritaður gekk í gegnum verkefnaskort vegna samdráttar í hagkerfinu. 7.1.2017 18:44
Um vanhæfi dómara og endurupptöku mála Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Nú er er eðlilega um það rætt hverju varði ef í ljós kemur eftir uppkvaðningu dóms að vanhæfur dómari hafi setið í fjölskipuðum dómi. 7.1.2017 16:46
Ráðuneytið sér um sína Ólafur Stephensen skrifar Á Íslandi eru lagðir háir tollar á landbúnaðarvörur. Eina leiðin til að flytja inn t.d. kjöt og osta á samkeppnishæfu verði er að nýta tollkvóta. Það eru heimildir til innflutnings á takmörkuðu magni á lægri eða engum tollum, samkvæmt samningum við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) annars vegar og Evrópusambandið (ESB) hins vegar. 6.1.2017 07:00
Að gefa líf Þorbjörn Þórðarson skrifar Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin. 5.1.2017 07:00
Sá eini rétti að mati mömmu Tómas Þór Þórðarson skrifar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði níu mörk eftir áramót og fram að vori og meira og minna hélt heilu liði nánast einn síns liðs uppi í ensku úrvalsdeildinni, erfiðustu deild heims. 5.1.2017 07:00
Varnarræða næstu kynslóðar Birgir Guðjónsson skrifar Ég sé nákvæmlega enga framtíð fyrir mannkynið með allt þetta yfirborðskennda unga fólk í dag. Allt ungt fólk í dag er gjörsamlega hömlulaust. 5.1.2017 07:00
Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn? Arnar Pálsson skrifar Í fyrra voru framleidd um 8.000 tonn af eldislaxi hérlendis. Hugmyndir eru um margfalda framleiðsluaukningu, í 60.000 til 90.000 tonn á ári. Til samanburðar er um helmingur eldislax á heimsvísu (um 1,3 milljónir tonna) framleiddur á hverju ári í Noregi. 5.1.2017 07:00
Gosið er ekki sökudólgurinn Almar Guðmundsson skrifar Kastljósinu hefur verið beint að sykruðum gosdrykkjum sem sökudólg þess að landsmenn eru að þyngjast. 5.1.2017 07:00
Áramótakveðja Tryggingastofnunar Halldór Gunnarsson skrifar Þessi breyting á lögunum, að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi sl. haust, einnig fyrir alla hina sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. 5.1.2017 07:00