Fleiri fréttir

Taktlaus dans

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Fjárlög 2017 voru afgreidd með 25 milljarða króna afgangi sem svarar til eins prósents af landsframleiðslu. Þetta er of lítill afgangur miðað við ríkjandi efnahagsaðstæður.

Besservisseravísur

Ívar Halldórsson skrifar

"Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf.

Efnahagsleg velgengni og gengi krónunnar

Már Guðmundsson skrifar

Það gengur óvenju vel í þjóðarbúskap Íslendinga um þessar mundir. Það er full atvinna og kannski gott betur eins og sést á miklum aðflutningi erlends vinnuafls og þeirri staðreynd að um 40% fyrirtækja kvarta undan skorti á vinnuafli.

Kröfur aldraðra í dag

Björgvin Guðmundsson skrifar

Kaflaskipti eru í kjaramálum eldri borgara um þessar mundir. Helstu baráttumál aldraðra í dag eiga að vera þessi: Lífeyrir aldraðra, sem einungis hafa lífeyri frá almannatryggingum, á að vera 400 þúsund kr. á mánuði fyrir skatt

Börn beitt ofbeldi

Ólafur William Hand skrifar

Það er því miður þannig að allt of mörg börn á Íslandi eru fórnalömb tálmunar. Tálmun felst í því að forsjárforeldri kemur í veg fyrir að barn fái að hitta umgengnisforeldrið.

Dekkri framtíð í boði Bjartrar framtíðar!

Gunnar Ólafsson skrifar

Í þinglok fyrir jól samþykkti Alþingi ný lög um Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna (LSR) með atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það vakti athygli mína að þingmenn Bjartrar framtíðar samþykktu breytingarnar á lögum um LSR

Verðlækkun ógnar strandveiðum

Vigfús Ásbjörnsson skrifar

Strandveiðar hafa fest sig í sessi sem útgerðarmynstur innan laga um stjórn fiskveiða. Þær hófust í júní 2009 og voru lögfestar í maí 2010. Alls eru strandveiðitímabilin því orðin átta talsins

Alþingi frelsar forstjórana

Ögmundur Jónasson skrifar

Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur. Sennilega eru vansælastir forstjórarnir og forstöðumennirnir

Ógn við öryggi landsmanna

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Fyrir nokkru síðan hafði megnið af einni kvöldvaktinni farið í það að reyna að hafa upp á aðila sem hafði verið saknað síðan snemma um morgunninn.

Ábyrga ferðaþjónustu

Sævar Skaptason skrifar

Ferðaþjónusta á Íslandi er mikilvæg atvinnugrein sem getur stuðlað að langtíma velferð og góðum orðstír þjóðarinnar.

Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017

Lars Christensen skrifar

Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum.

Nýsköpun í öldrunarþjónustu

Halldór S.Guðmundsson og Berglind Hallgrímsdóttir skrifar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa frá því í vor unnið að verkefni á sviði nýsköpunar í opinberum rekstri. Verkefnið er hluti af samstarfsverkefni ÖA, velferðarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um nýsköpun og velferðartækni í félagslegri þjónustu.

Nýárskveðja til landbúnaðarráðherra

Ólafur Arnarson skrifar

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sendi mér jólakveðju með aðsendri grein á Vísi miðvikudaginn 21. desember.

Rýtingur Þingsins í bak þjóðar?

Kári Stefánsson skrifar

Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa.

Enn um hæfi dómara

Haukur Örn Birgisson skrifar

Í Morgunblaðinu 17. desember sl. birtist grein eftir þau Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, og Stefán Má Stefánsson, prófessor við sömu deild, undir yfirskriftinni "Hugleiðingar um hæfi dómara“. Segir í upphafi greinarinnar að umfjöllun síðustu vikna um hæfi dómara hafi farið fram "án þess að gerð hafi verið nægjanleg grein fyrir þeim reglum sem gilda um það og tilgang þeirra“

Af hverju má ekki nota nothæfa braut?

Ómar Ragnarsson skrifar

Lög og reglur eiga að þjóna fólki. En alltof oft vill þetta gleymast og boð og bönn eru sett á þann veg að framkvæmdin verður bæði heimskuleg og skaðleg.

Oní þá skal það!

Þröstur Ólafsson skrifar

Átti erindi inn í matvöruverslun til að kaupa í kvöldmatinn. Afgreiðslumaður í matborði vildi vita hvers ég óskaði. Spurði á móti hvort hann ætti folaldakjöt. Hann kvað nei við: sagði það núorðið vera sjaldan á boðstólum. Ég hváði við og spurði hvers vegna;

Sjaldan fleiri

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Sjaldan koma fleiri saman opinberlega af einu tilefni en á aðfangadagskvöldi klukkan sex í kirkjum landsins. Og aldrei er meira sungið á Íslandi en einmitt þá. Og svo aftur á jólanótt fyllast margar kirkjurnar af fólki. Þetta fer hljótt í fjölmiðlum, ekki efst á baugi, hvorki fyrir eða eftir jól.

Hinn dularfulli sjúkdómur

Jón Kalman Stefánsson skrifar

Er ekki lýjandi að vera stjórnmálamaður? Hvernig ætli þeim gangi almennt í hversdeginum, ég á við: tekur einhver mark á þeim þar? Er óhætt að lána þeim bók, treystir Visa þeim fyrir kortinu?

Íslensk málfræði og alþjóðleg tækifæri

Anton Karl Ingason skrifar

Enginn skortur er á neikvæðum fréttum um íslenska tungu. Lesskilningur og orðaforði virðist vera á niðurleið samkvæmt alþjóðlegum rannsóknum, afþreyingarefni á ensku verður sífellt stærra hlutfall af menningarneyslu landsmanna, íslensk máltækni nær ekki að halda í við alþjóðlega þróun vegna fjárskorts og svo mætti lengi telja.

VIÐ GETUM – ÉG GET Lífið og líknarmeðferð

Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM –ÉG GET.

Tækifæri úr greipum gengið?

Davíð Ingason og Friðfinnur Hermannsson og Árni Sverrisson skrifa

Eftir áratuga umræður um að hefja beri skipulagða leit að krabbameini í ristli og endaþarmi hillir nú kannski undir að aðgerðir hefjist. Krabbameinsfélagið hefur að undirlagi ráðuneytisins gert tillögu að því hvernig þetta beri að framkvæma

Frá öðru landi

Veronika Ómarsdóttir skrifar

Núna er ég búin að búa næstum fjögur ár í öðru landi. Viðmótið sem ég fæ frá fólki þegar ég nefni það er virkilega jákvætt. Oftast er haft á orði, bæði hér úti sem og heima á Íslandi, hversu hugrökk ég sé

Trúverðugleiki eða öfgar

Halldór Kvaran skrifar

Ástæða er til að fagna því að landeigendur á fyrirhuguðu svæði háspennulínu í Mývatnssveit hafa ákveðið að hefja sig upp úr meðalmennsku þöggunar gagnvart öfgakenndum málflutningi Landverndar og óska eftir aðild að málarekstri samtakanna vegna línulagnar milli Þeistareykja og Húsavíkur.

Fékkstu fjólubláa umslagið?

Sigurður Yngvi Kristinsson skrifar

Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum hófst fyrir einum mánuði þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, skráði sig til þátttöku. Markmið þess er að rannsaka áhrif skimunar fyrir forstigi mergæxlis til þess að bæta líf þeirra sem greinast með mergæxli og leita um leið lækninga við sjúkdómnum.

Íslensk heimili í liði með sýrlenskum börnum

Sunna Stefánsdóttir skrifar

Brátt göngum við inn í hátíð ljóss og friðar þar sem náungakærleikurinn er allsráðandi. Hverjar sem aðstæður okkar Íslendinga eru getum við með nokkurri vissu horft til ársins 2017 og séð fram á frið.

Ljóstýra í Aleppo

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Fréttamyndir sem bárust frá borginni Aleppo í Sýrlandi í síðustu viku voru óhugnanlegar. Stjórnarher Sýrlands, með stuðningi rússneska flughersins og stjórnvalda í Íran, tókst með vægðarlausum hætti að ná borginni úr höndum uppreisnarmanna og skeytti engu um afdrif óbreyttra borgara.

Stjórnarmyndun, stéttabarátta og málamiðlanir

Torfi H. Tulinius skrifar

Þau sem fara fyrir flokkunum fimm sem hafa reynt að mynda starfhæfa ríkisstjórn frá miðju til vinstri eru geðþekkar manneskjur. Enginn efast um einlægan vilja þeirra til að finna samstarfsflöt án þess að fórna of miklu af stefnumálum sínum. Samt hefur ekki gengið saman með þeim

Þegar heimilið er ekki griðastaður

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ekkert barn velur sér foreldra. Flest eru sem betur fer heppin. Þau fæðast til foreldra sem hafa færni og getu til að hlúa að þeim og sinna þeim til fullorðinsára.

Órökstuddar fullyrðingar formanns Neytendasamtakanna

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Ólafur Arnarson, nýr formaður Neytendasamtakanna skrifaði opið bréf í vikunni til mín og annarra þingmanna þar sem að hann hvetur okkur til að falla frá "beinni aðför að íslenskum neytendum og heimilum landsins“ - en þar vísar hann til 100 milljóna króna framlags á fjáraukalögum sem ætluð er til markaðssetningar á íslenskum sauðfjárafurðum.

Okkar Kópavogur – Kársnesið

Héðinn Sveinbjörnsson skrifar

Á fundi sem Kópavogsbær boðaði til í Kársnesskóla þriðjudaginn 29. nóvember síðastliðinn voru kynntar skipulagslýsingar fyrir þróunarsvæði á Kársnesi og brú yfir Fossvog. Þróunarsvæðið er vestast á nesinu og einnig norðan megin í Fossvoginum.

Höfum við ekki séð þetta áður?

Lars Christensen skrifar

Ég vil taka það strax fram að ég hef ekki eins miklar áhyggjur núna og ég hafði 2006, en þróunin í íslenska hagkerfinu er áhyggjuefni og mér finnst sannarlega að við höfum séð þetta áður.

Frumkvöðlar í matvælum

Ingi Björn Sigurðsson skrifar

Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum.

Að upplifa jól með hug byrjandans

Ingrid Kuhlman skrifar

Núvitund hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og sífellt fleiri leggja áherslu á að þjálfa meðvitaða athygli og vera meira til staðar í eigin lífi.

Ef ekki væri fyrir Hljóðbókasafnið myndi ég aldrei kaupa bækur

Snævar Ívarsson skrifar

Þessi fyrirsögn er kannski skrýtin, en ég skal útskýra hana. Ég er lesblindur og hefðbundinn bóklestur hefur alltaf verið mér gríðarlega erfiður. Ég var kominn yfir þrítugt þegar ég fékk greiningu á lesblindunni og í kjölfarið fékk ég aðgang að Blindrabókasafni Íslands, sem nú heitir Hljóðbókasafn Íslands.

Margbreytileikinn – allra ávinningur

Jóhanna Harpa Árnadóttir skrifar

Um þessar mundir fagna Landssamtökin Þroskahjálp fjörutíu ára starfsafmæli en samtökin hafa barist fyrir réttindum, og unnið að málefnum fólks með þroskahömlun og annarra fatlaðra – barna og fullorðinna til að tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna.

Tómbólujól á útsöluprís 6. janúar fyrir öryrkja og aldraða!

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir skrifar

Í Taílandi ganga menn í lörfum á jólum til minnast eins mesta meistara veraldarsögunnar, Jesú Krists sem var meinlætamaður. Ég velti því fyrir mér hvort prestar, biskupar, alþingismenn, hæstaréttardómarar og ríkisforstjórar muni ganga í lörfum um þessi jól,

Takk fyrir, borgarstjórn

Ellert B. Schram skrifar

Yfirleitt er það nú þannig að maður drepur niður penna og tjáir sig opinberlega, þegar manni mislíkar eða mótmælir einhverju sem er að gerast samfélaginu. Maður gleymir að láta í sér heyra þegar vel er gert.

Sjá næstu 50 greinar