Fleiri fréttir Efling iðnnáms Lilja Alfreðsdóttir skrifar Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun. 12.1.2018 07:00 Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn Valgerður Húnbogadóttir skrifar Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. 11.1.2018 14:44 Þetta snýst um traust Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn. 11.1.2018 07:00 Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald Þorkell Helgason skrifar Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga. 11.1.2018 07:00 Umhverfishamfarir að mannavöldum Steinn Kárason skrifar Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi 11.1.2018 07:00 Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk Björgvin Guðmundsson skrifar Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga 11.1.2018 07:00 Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini? Álfheiður Haraldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein. 11.1.2018 07:00 Tilkynning frá vitamálastjóra, engin tilkynning frá vitamálastjóra í dag Kári Stefánsson skrifar Opið bréf til forsætisráðherra. Katrín, ég er enn þeirrar skoðunar að útkoman úr alþingiskosningunum í haust hafi verið á þá lund að það væri í mestu samræmi við hugmyndir um lýðræði að úr yrði ríkisstjórn sem teygði sig jafnt til hægri sem vinstri. 10.1.2018 07:00 Elon Musk og Helstirnið Sigurður Stefán Flygenring skrifar Árið er 2018. Tæknileg hápólitísk vandamál eru það sem mannkyninu stafar hvað mest ógn af. Ha? Hvað á hann eiginlega við? 10.1.2018 13:13 Námsmatsdagar í þágu nemenda eða kennara? Sólrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Margir vilja seilast í vinnutíma framhaldsskólakennara, enda eru verkefni framhaldsskólans fjölmörg og takmarkað fjármagn til að leysa þau. 10.1.2018 11:45 Einkaframkvæmd: Við höfum göngin til góðs Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Hvalfjarðargöng eru mjög vel heppnuð einkaframkvæmd. Lærdómurinn er sá að það á að nýta markaðslausnir við uppbyggingu og rekstur vegakerfisins. 10.1.2018 07:00 Gleðilegt stafrænt byltingarár! Guðrún Ragnarsdóttir skrifar Ein af þeim byltingum sem mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði er stafræna byltingin eða 4. iðnbyltingin eins og sumir vilja kalla hana. 10.1.2018 07:00 Verðbólgan í fótbolta er rétt að byrja Björn Berg Gunnarsson skrifar Hvernig gat hann kostað 20 milljarða? Eru þessar upphæðir í fótboltanum ekki komnar út í bölvaða vitleysu? 10.1.2018 07:00 Markþjálfun fyrir betri árangur hjá fyrirtækjum Finnur G. Gunnþórsson skrifar Nútímafyrirtæki standa frammi fyrir stöðugum breytingum í rekstrarumhverfi og leita nýrra leiða til að ná árangri fyrir sjálfbærni til langframa. 10.1.2018 07:00 Árangur af heilbrigðiskerfi Svandís Svavarsdóttir skrifar Hvernig á að meta árangur af heilbrigðiskerfi? Mér hefur orðið það ljóst á mínum fyrstu dögum í embætti að hugsanlegir mælikvarðar eru fjölmargir og enginn hafinn yfir vafa. Engu að síður er ljóst að mikilvægt er að við séum sem mest sammála um það hvaða mælikvarða skuli leggja til grundvallar í því mati. 10.1.2018 07:00 Tennur táninga Guðríður Lára Þrastardóttir skrifar 9.1.2018 13:48 400.000 kr. of mikið eða of lítið? Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) sinna fjölbreyttum störfum hjá ríkinu. Lágmarkslaun nýútskrifaðra einstaklinga með BS eða BA próf sem hefja störf hjá ríkinu eru 304.743 kr. Er það of lítið? 9.1.2018 11:45 Þungir dagar Ásgeir Hvítaskáld skrifar Þessa dagana er þungt yfir fólki. Framtakssemin er í lágmarki, deyfð og vonleysi fyllir hugi margra. Sjálfur hangi ég í sófanum, hugsa en framkvæmi ekkert. 9.1.2018 11:05 Sátt um laun kennara Guðríður Arnardóttir skrifar Það er ástæða til að bera nokkrar væntingar til næsta kjörtímabils þegar kemur að menntamálum ef marka má stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar. Þar segir að öflugt menntakerfi sé forsenda framfara og boðar núverandi ríkisstjórn stórsókn í menntamálum á öllum skólastigum. 9.1.2018 07:00 Jarðstrengir í raforkukerfi – Takmörkuð auðlind? Magni Þór Pálsson skrifar Flutnings- og dreifikerfi raforku eru mikilvægur hluti af innviðum nútíma þjóðfélags. Flutningskerfi Landsnets flytur raforkuna á hárri spennu frá virkjun að tengivirki, þar sem spennan er lækkuð og afhent til dreifiveitu eða annarra notenda og dreifiveitan dreifir orkunni til sinna notenda. 9.1.2018 07:00 Taka til hendinni í borginni Sævar Þór Jónsson skrifar Á vef Frosta Sigurjónssonar, rekstrarhagfræðings og fyrrverandi alþingismanns, kemur fram mjög fróðleg nálgun á kostnaðinum við svokallaða borgarlínu. 8.1.2018 13:29 Fleiri lög sem brjóta má án afleiðinga Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Á dögunum skipaði forsætisráðherra starfshóp hvers yfirlýsta markmið er að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. 8.1.2018 11:00 Að hlaupa í vörn fyrir trúræði Stefán Karlsson skrifar Ég hef oft furðað mig á að í hvert skipti sem íslam verður fyrir gagnrýni reka sumir þeir sem teljast frjálslyndir eða til vinstri á pólitíska litrófinu upp ramakvein og hrópa rasisti eða íslamfælni á meðan skotleyfi er gefið á kristindóminn. 8.1.2018 10:39 Símenntun og atvinnulífið Valgeir B. Magnússon skrifar Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. 8.1.2018 08:11 Lífsins ferðalag Eymundur L. Eymundsson skrifar Lífið byrjar sem ferðalag þegar við fæðumst. Verkefni lífsins eru margbreytileg og það sem við vissum ekki áður vitum við í dag. 7.1.2018 13:31 Mælirinn er fullur - og vel það Bjarni Bernharður Bjarnason skrifar Ég krefst þess að fá að vita hvað það er sem mælir gegn því að ég fái ritlaun! 5.1.2018 16:23 Hversu mikið situr þú? Unnur Pétursdóttir skrifar Sjúkraþjálfarar hafa nú í vaxandi mæli tekið upp það kerfi við mat á hreyfingu skjólstæðinga sinna að í stað þess að spyrja um hreyfingu, þá er spurt: Hversu mikið situr þú á hverjum degi? 5.1.2018 14:13 Bregðumst við álagi og áreiti Elín Björg Jónsdóttir skrifar Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast. 5.1.2018 07:00 Viðbrögð við áreitni á vinnustað Kolbrún Baldursdóttir skrifar Allir vinnustaðir ættu að hafa viðbragðsáætlun til að fylgja ef kvartað er yfir óæskilegri hegðun á vinnustaðnum. 4.1.2018 09:44 Metmengun þrátt fyrir aðvaranir – hvað nú? Hrund Ólöf Andradóttir skrifar Óhófleg notkun flugelda olli umhverfisslysi á höfuðborgarsvæðinu. Met svifryksmengun sem samsvaraði 90 földum heilsuverndarmörkum mældist stuttu eftir áramót við Dalsmára í Kópavogi. 4.1.2018 07:00 Eru ráðamenn, sem halda krónunni að landsmönnum, að brjóta stjórnarskrána? Ole Anton Bieltvedt skrifar Frá stofnun lýðveldisins hafa ráðamenn beitt krónunni sem gjaldmiðli fyrir landsmenn. Með tímanum kom í ljós, að hagkerfi okkar væri allt of lítið og þar með allt of óstöðugt fyrir traustan og öruggan eigin gjaldmiðil. Krónan mun hafa fallið 40 sinnum frá 1950. 4.1.2018 07:00 Söguleg sáttastjórn eða hvað er vinstri hugsun? Þröstur Ólafsson skrifar Myndun ríkisstjórnarinnar hefur kallað fram margs konar hugleiðingar um eðli hennar og tækifæri. Hástemmdustu heilabrotin vitnuðu í nýsköpunarstjórnina sem e.k. sáttastjórn, enda sátu í þeirri stjórn fulltrúar stjórnmálahreyfinga, sem mestar breytingar vildu gera á íslensku samfélagi ásamt þeim sem ekki vildu gera miklar ef nokkrar breytingar. 4.1.2018 07:00 Öll í strætó Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumaráætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni. 4.1.2018 07:00 Sunnudagsmorgnar við Miklubrautina Stefán Benediktsson skrifar Í umræðu verður mönnum, einnig mér, oft á að bera saman tilfinningar, kröfur og staðreyndir. Tölum um umferð. Bílar menga og geta valdið skaða. Það er staðreynd. Hjól menga ekki og skaða aðra afar sjaldan, staðreynd. 4.1.2018 07:00 Úr lausu lofti gripið? Ólafur Stephensen skrifar Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni er notað í innlenda framleiðslu á frönskum kartöflum 4.1.2018 07:00 Bullið 2017 Sævar Þór Jónsson skrifar Þar sem ég er að komast á fimmtugsaldurinn þá langar mig að tuða aðeins yfir árinu 2017. 3.1.2018 11:16 Vinnum gegn fátækt Laufey Ólafsdóttir skrifar Árið 2015 bjuggu um 5% Íslendinga, eða rúmlega sextán þúsund manns, við skort á efnislegum gæðum. Rauði þráðurinn hjá þeim sem bjuggu við fátækt er erfið staða á húsnæðismarkaði, slæmt heilsufar og að búa einn eða einn með börnum. 3.1.2018 07:00 Réttar upplýsingar á borðið Friðrik Már Guðmundsson skrifar Stjórn Loðnuvinnslunnar í Fáskrúðsfirði sendi frá sér yfirlýsingu þann 5. desember síðastliðinn þar sem mótmælt var harðlega áformum sem uppi eru um stórfellt laxeldi í firðinum án þess að fram hafi farið heildarmat á áhrifum þess á lífríki og burðarþol fjarðarins. 3.1.2018 07:00 Fjármögnun læknanáms Dagbjört Guðjohnsen Guðbrandsdóttir skrifar Það dýrmætasta sem ég hef í mínum höndum er mín menntun og skólaganga erlendis. 2.1.2018 11:41 Búsetu- og atvinnumál fatlaðra Ingvar Jónsson skrifar Á undanförnum árum hefur húsnæðisskortur í Reykjavík verið alvarlegt vandamál sem brýnt er að leysa úr með auknu lóðaframboði og uppbyggingu nýs íbúðahverfis. 2.1.2018 08:16 Yfir hverju er þetta fólk andvaka? Ögmundur Jónasson skrifar Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu. 2.1.2018 07:00 Eflum geðheilbrigðisþjónustuna Svandís Svavarsdóttir skrifar Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. 2.1.2018 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Efling iðnnáms Lilja Alfreðsdóttir skrifar Tæknibyltingin er í senn mikið tækifæri fyrir samfélög en um leið áskorun. 12.1.2018 07:00
Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn Valgerður Húnbogadóttir skrifar Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. 11.1.2018 14:44
Þetta snýst um traust Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn. 11.1.2018 07:00
Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald Þorkell Helgason skrifar Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga. 11.1.2018 07:00
Umhverfishamfarir að mannavöldum Steinn Kárason skrifar Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi 11.1.2018 07:00
Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk Björgvin Guðmundsson skrifar Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga 11.1.2018 07:00
Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini? Álfheiður Haraldsdóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein. 11.1.2018 07:00
Tilkynning frá vitamálastjóra, engin tilkynning frá vitamálastjóra í dag Kári Stefánsson skrifar Opið bréf til forsætisráðherra. Katrín, ég er enn þeirrar skoðunar að útkoman úr alþingiskosningunum í haust hafi verið á þá lund að það væri í mestu samræmi við hugmyndir um lýðræði að úr yrði ríkisstjórn sem teygði sig jafnt til hægri sem vinstri. 10.1.2018 07:00
Elon Musk og Helstirnið Sigurður Stefán Flygenring skrifar Árið er 2018. Tæknileg hápólitísk vandamál eru það sem mannkyninu stafar hvað mest ógn af. Ha? Hvað á hann eiginlega við? 10.1.2018 13:13
Námsmatsdagar í þágu nemenda eða kennara? Sólrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Margir vilja seilast í vinnutíma framhaldsskólakennara, enda eru verkefni framhaldsskólans fjölmörg og takmarkað fjármagn til að leysa þau. 10.1.2018 11:45
Einkaframkvæmd: Við höfum göngin til góðs Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Hvalfjarðargöng eru mjög vel heppnuð einkaframkvæmd. Lærdómurinn er sá að það á að nýta markaðslausnir við uppbyggingu og rekstur vegakerfisins. 10.1.2018 07:00
Gleðilegt stafrænt byltingarár! Guðrún Ragnarsdóttir skrifar Ein af þeim byltingum sem mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði er stafræna byltingin eða 4. iðnbyltingin eins og sumir vilja kalla hana. 10.1.2018 07:00
Verðbólgan í fótbolta er rétt að byrja Björn Berg Gunnarsson skrifar Hvernig gat hann kostað 20 milljarða? Eru þessar upphæðir í fótboltanum ekki komnar út í bölvaða vitleysu? 10.1.2018 07:00
Markþjálfun fyrir betri árangur hjá fyrirtækjum Finnur G. Gunnþórsson skrifar Nútímafyrirtæki standa frammi fyrir stöðugum breytingum í rekstrarumhverfi og leita nýrra leiða til að ná árangri fyrir sjálfbærni til langframa. 10.1.2018 07:00
Árangur af heilbrigðiskerfi Svandís Svavarsdóttir skrifar Hvernig á að meta árangur af heilbrigðiskerfi? Mér hefur orðið það ljóst á mínum fyrstu dögum í embætti að hugsanlegir mælikvarðar eru fjölmargir og enginn hafinn yfir vafa. Engu að síður er ljóst að mikilvægt er að við séum sem mest sammála um það hvaða mælikvarða skuli leggja til grundvallar í því mati. 10.1.2018 07:00
400.000 kr. of mikið eða of lítið? Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) sinna fjölbreyttum störfum hjá ríkinu. Lágmarkslaun nýútskrifaðra einstaklinga með BS eða BA próf sem hefja störf hjá ríkinu eru 304.743 kr. Er það of lítið? 9.1.2018 11:45
Þungir dagar Ásgeir Hvítaskáld skrifar Þessa dagana er þungt yfir fólki. Framtakssemin er í lágmarki, deyfð og vonleysi fyllir hugi margra. Sjálfur hangi ég í sófanum, hugsa en framkvæmi ekkert. 9.1.2018 11:05
Sátt um laun kennara Guðríður Arnardóttir skrifar Það er ástæða til að bera nokkrar væntingar til næsta kjörtímabils þegar kemur að menntamálum ef marka má stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar. Þar segir að öflugt menntakerfi sé forsenda framfara og boðar núverandi ríkisstjórn stórsókn í menntamálum á öllum skólastigum. 9.1.2018 07:00
Jarðstrengir í raforkukerfi – Takmörkuð auðlind? Magni Þór Pálsson skrifar Flutnings- og dreifikerfi raforku eru mikilvægur hluti af innviðum nútíma þjóðfélags. Flutningskerfi Landsnets flytur raforkuna á hárri spennu frá virkjun að tengivirki, þar sem spennan er lækkuð og afhent til dreifiveitu eða annarra notenda og dreifiveitan dreifir orkunni til sinna notenda. 9.1.2018 07:00
Taka til hendinni í borginni Sævar Þór Jónsson skrifar Á vef Frosta Sigurjónssonar, rekstrarhagfræðings og fyrrverandi alþingismanns, kemur fram mjög fróðleg nálgun á kostnaðinum við svokallaða borgarlínu. 8.1.2018 13:29
Fleiri lög sem brjóta má án afleiðinga Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Á dögunum skipaði forsætisráðherra starfshóp hvers yfirlýsta markmið er að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. 8.1.2018 11:00
Að hlaupa í vörn fyrir trúræði Stefán Karlsson skrifar Ég hef oft furðað mig á að í hvert skipti sem íslam verður fyrir gagnrýni reka sumir þeir sem teljast frjálslyndir eða til vinstri á pólitíska litrófinu upp ramakvein og hrópa rasisti eða íslamfælni á meðan skotleyfi er gefið á kristindóminn. 8.1.2018 10:39
Símenntun og atvinnulífið Valgeir B. Magnússon skrifar Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. 8.1.2018 08:11
Lífsins ferðalag Eymundur L. Eymundsson skrifar Lífið byrjar sem ferðalag þegar við fæðumst. Verkefni lífsins eru margbreytileg og það sem við vissum ekki áður vitum við í dag. 7.1.2018 13:31
Mælirinn er fullur - og vel það Bjarni Bernharður Bjarnason skrifar Ég krefst þess að fá að vita hvað það er sem mælir gegn því að ég fái ritlaun! 5.1.2018 16:23
Hversu mikið situr þú? Unnur Pétursdóttir skrifar Sjúkraþjálfarar hafa nú í vaxandi mæli tekið upp það kerfi við mat á hreyfingu skjólstæðinga sinna að í stað þess að spyrja um hreyfingu, þá er spurt: Hversu mikið situr þú á hverjum degi? 5.1.2018 14:13
Bregðumst við álagi og áreiti Elín Björg Jónsdóttir skrifar Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast. 5.1.2018 07:00
Viðbrögð við áreitni á vinnustað Kolbrún Baldursdóttir skrifar Allir vinnustaðir ættu að hafa viðbragðsáætlun til að fylgja ef kvartað er yfir óæskilegri hegðun á vinnustaðnum. 4.1.2018 09:44
Metmengun þrátt fyrir aðvaranir – hvað nú? Hrund Ólöf Andradóttir skrifar Óhófleg notkun flugelda olli umhverfisslysi á höfuðborgarsvæðinu. Met svifryksmengun sem samsvaraði 90 földum heilsuverndarmörkum mældist stuttu eftir áramót við Dalsmára í Kópavogi. 4.1.2018 07:00
Eru ráðamenn, sem halda krónunni að landsmönnum, að brjóta stjórnarskrána? Ole Anton Bieltvedt skrifar Frá stofnun lýðveldisins hafa ráðamenn beitt krónunni sem gjaldmiðli fyrir landsmenn. Með tímanum kom í ljós, að hagkerfi okkar væri allt of lítið og þar með allt of óstöðugt fyrir traustan og öruggan eigin gjaldmiðil. Krónan mun hafa fallið 40 sinnum frá 1950. 4.1.2018 07:00
Söguleg sáttastjórn eða hvað er vinstri hugsun? Þröstur Ólafsson skrifar Myndun ríkisstjórnarinnar hefur kallað fram margs konar hugleiðingar um eðli hennar og tækifæri. Hástemmdustu heilabrotin vitnuðu í nýsköpunarstjórnina sem e.k. sáttastjórn, enda sátu í þeirri stjórn fulltrúar stjórnmálahreyfinga, sem mestar breytingar vildu gera á íslensku samfélagi ásamt þeim sem ekki vildu gera miklar ef nokkrar breytingar. 4.1.2018 07:00
Öll í strætó Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumaráætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni. 4.1.2018 07:00
Sunnudagsmorgnar við Miklubrautina Stefán Benediktsson skrifar Í umræðu verður mönnum, einnig mér, oft á að bera saman tilfinningar, kröfur og staðreyndir. Tölum um umferð. Bílar menga og geta valdið skaða. Það er staðreynd. Hjól menga ekki og skaða aðra afar sjaldan, staðreynd. 4.1.2018 07:00
Úr lausu lofti gripið? Ólafur Stephensen skrifar Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni er notað í innlenda framleiðslu á frönskum kartöflum 4.1.2018 07:00
Bullið 2017 Sævar Þór Jónsson skrifar Þar sem ég er að komast á fimmtugsaldurinn þá langar mig að tuða aðeins yfir árinu 2017. 3.1.2018 11:16
Vinnum gegn fátækt Laufey Ólafsdóttir skrifar Árið 2015 bjuggu um 5% Íslendinga, eða rúmlega sextán þúsund manns, við skort á efnislegum gæðum. Rauði þráðurinn hjá þeim sem bjuggu við fátækt er erfið staða á húsnæðismarkaði, slæmt heilsufar og að búa einn eða einn með börnum. 3.1.2018 07:00
Réttar upplýsingar á borðið Friðrik Már Guðmundsson skrifar Stjórn Loðnuvinnslunnar í Fáskrúðsfirði sendi frá sér yfirlýsingu þann 5. desember síðastliðinn þar sem mótmælt var harðlega áformum sem uppi eru um stórfellt laxeldi í firðinum án þess að fram hafi farið heildarmat á áhrifum þess á lífríki og burðarþol fjarðarins. 3.1.2018 07:00
Fjármögnun læknanáms Dagbjört Guðjohnsen Guðbrandsdóttir skrifar Það dýrmætasta sem ég hef í mínum höndum er mín menntun og skólaganga erlendis. 2.1.2018 11:41
Búsetu- og atvinnumál fatlaðra Ingvar Jónsson skrifar Á undanförnum árum hefur húsnæðisskortur í Reykjavík verið alvarlegt vandamál sem brýnt er að leysa úr með auknu lóðaframboði og uppbyggingu nýs íbúðahverfis. 2.1.2018 08:16
Yfir hverju er þetta fólk andvaka? Ögmundur Jónasson skrifar Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu. 2.1.2018 07:00
Eflum geðheilbrigðisþjónustuna Svandís Svavarsdóttir skrifar Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. 2.1.2018 07:00