Fleiri fréttir Jólabónuslausir bankamenn þriðja árið í röð Starfsmenn bankanna munu þó fá desemberuppbót, líkt og aðrir launamenn. 1.12.2016 10:45 2000 keyptu í útboði Skeljungs Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9. 1.12.2016 10:30 HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1.12.2016 10:23 Kolbrún Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela Kolbrún hefur setið í stjórn Íslandshótela frá árinu 2015. 1.12.2016 10:02 Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin 1.12.2016 07:00 Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. 1.12.2016 07:00 Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans hafa náð samkomulagi um að hann hætti störfum hjá bankanum. 1.12.2016 07:00 GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. 1.12.2016 07:00 Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. 1.12.2016 07:00 Verslun með raftæki margfaldaðist á Svörtum fössara Samkvæmt gögnum Bókunar var velta korthafa á svörtum föstudegi svokölluðum í síðustu viku ekki hærri en suma aðra daga nóvembermánaðar. 1.12.2016 07:00 Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. 1.12.2016 07:00 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. 1.12.2016 07:00 Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. 1.12.2016 07:00 Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur. 1.12.2016 07:00 Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. 1.12.2016 07:00 Hilda ráðin yfirljósmóðir á Landspítalanum Hilda Friðfinnsdóttir hefur verið ráðin í stöðu deildarstjóra eða yfirljósmóður meðgöngu -og sængurlegudeildar á Landspítala. 30.11.2016 20:12 Faðir Big Mac hamborgarans allur Michael „Jim“ Delligatti lést á mánudag, 98 ára að aldri. 30.11.2016 19:11 Myljandi hagnaður Landsbankans í tíð Steinþórs Landsbankinn hagnaðist um 170 milljarða króna á þeim sex árum sem Steinþór Pálsson var við stjórnvölinn í bankanum. Á þeim tíma greiddi bankinn ríkissjóði 82 milljarða króna í arð. 30.11.2016 18:24 Steinþór Pálsson lætur af störfum hjá Landsbankanum Um er að ræða samkomulag bankaráðs og bankastjórans. 30.11.2016 16:04 Olíuverð rýkur upp Hráolíuverð hefur hækkað um sjö prósent í dag. 30.11.2016 15:13 Telur Ísland ekki svo ólíkt Nýja-Sjálandi Juliet Newson, nýr framkvæmdastjóri Íslenska orkuháskólans, flutti í byrjun nóvember til Íslands. Hún er sérfræðingur í jarðvarmaiðnaði og er frá Nýja-Sjálandi. 30.11.2016 13:00 Skeljungur aftur á hlutabréfamarkað Almennu hlutafjárútboði Skeljungs lýkur í dag. Traustur og stöðugur rekstur einkennir félagið. Sérfræðingar telja bréfin nokkuð sanngjarnt verðlögð en búast ekki við flugeldasýningu í kjölfar skráningar. 30.11.2016 11:15 Síminn og Vodafone hækka einnig verð Verðhækkanir eru framundan hjá þremur stærstu símfyrirtækjum landsins um áramótin. 30.11.2016 11:01 IKEA íhugar bambus húsgögn vegna lækkunar pundsins IKEA í Bretlandi íhugar að nota bambus og önnur efni í húsgögn sín til að lækka vöruverð. 30.11.2016 11:00 Stefán Hrafn nýr deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala Hann tekur við starfinu af Guðnýju Helgu Herbertsdóttur 1. desember. 30.11.2016 10:11 Minecraft leikföng og raftæki vinsælust Á Black Friday í Bretlandi voru vinsælustu vörur Argos raftæki, minecraft leikföng og Frozen Lego. 30.11.2016 10:00 Fylgjast þarf með fasteignalánum Mikilvægt er að fylgjast vel með auknum umsvifum lífeyrissjóða í útlánum til heimila. 30.11.2016 10:00 Þorsteinn Már kærir starfsfólk Seðlabankans Forstjóri Samherja, hefur kært þau Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóra, og Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, fyrir meint brot gegn sér. 30.11.2016 09:50 Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. 30.11.2016 09:30 Ryksugurisi þróar tannbursta Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn. 30.11.2016 09:00 Eigendaskipti á Greifanum staðfest Hjónin Arinbjörn Þórarinsson og Hugrún Helga Guðmundsdóttir ásamt félaginu Natten ehf. eru nýir rekstraraðilar vetingastaðarins Greifans á Akureyri. Hann hefur verið í eigu FoodCo síðan árið 2006. 29.11.2016 23:38 Verðhækkanir hjá Nova Verð verða hækkuð á ákveðnum þjónustuþáttum og lækkuð á öðrum. 29.11.2016 20:49 Hafa átt í viðræðum um sölu á Greifanum Fullyrt á vefnum Kaffid.is að Greifinn hafi verið seldur en forstjóri FoodCo segir það ekki satt. 29.11.2016 15:56 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29.11.2016 14:51 Félag eggjaframleiðenda biður íslenska neytendur afsökunar Félag eggjaframleiðenda segist slegið yfir þeim aðbúnaði sem umfjöllun Kastljóss leiddi í ljós að varphænur byggju við í eggjabúi Brúneggja. 29.11.2016 13:56 Guðjón Hauksson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands Guðjón var metinn hæfastur úr hópi sex umsækjenda. 29.11.2016 13:47 Steindi kennir á Maraþon Now Streymisveita Stöðvar 2 útskýrð á einfaldan máta. 29.11.2016 12:00 Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. 29.11.2016 10:30 Brúnegg hafa hagnast um 113 milljónir á þremur árum Brúnegg hagnaðist um 42 milljónir árið 2015. 29.11.2016 10:30 Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29.11.2016 08:56 Kvika og Virðing vilja saman í sterkan banka Talið er að sameining Kviku og Virðingar muni spara 500 milljónir á ári í rekstri. Verða með 220 milljarða í eignastýringu eftir samruna. Hluthafar sjá mikil sóknarfæri með sameiningu. Hluthafar Kviku með 70% í sameinuðu fyrirtæki. 29.11.2016 05:00 Guðmundur í Jör segir fjárfesta hafa brugðist Björn Ingi Hrafnsson segir það ekki rétt að til hafi staðið að kaupa hlut í fyrirtækinu, 29.11.2016 05:00 Reyndur starfsmaður Landsbankans kærður fyrir fjárdrátt Upphæðin nemur á fjórða tug milljóna króna. 29.11.2016 00:00 Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. 28.11.2016 23:15 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28.11.2016 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jólabónuslausir bankamenn þriðja árið í röð Starfsmenn bankanna munu þó fá desemberuppbót, líkt og aðrir launamenn. 1.12.2016 10:45
2000 keyptu í útboði Skeljungs Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9. 1.12.2016 10:30
HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1.12.2016 10:23
Kolbrún Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela Kolbrún hefur setið í stjórn Íslandshótela frá árinu 2015. 1.12.2016 10:02
Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin 1.12.2016 07:00
Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. 1.12.2016 07:00
Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans hafa náð samkomulagi um að hann hætti störfum hjá bankanum. 1.12.2016 07:00
GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. 1.12.2016 07:00
Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. 1.12.2016 07:00
Verslun með raftæki margfaldaðist á Svörtum fössara Samkvæmt gögnum Bókunar var velta korthafa á svörtum föstudegi svokölluðum í síðustu viku ekki hærri en suma aðra daga nóvembermánaðar. 1.12.2016 07:00
Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. 1.12.2016 07:00
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. 1.12.2016 07:00
Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. 1.12.2016 07:00
Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur. 1.12.2016 07:00
Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. 1.12.2016 07:00
Hilda ráðin yfirljósmóðir á Landspítalanum Hilda Friðfinnsdóttir hefur verið ráðin í stöðu deildarstjóra eða yfirljósmóður meðgöngu -og sængurlegudeildar á Landspítala. 30.11.2016 20:12
Faðir Big Mac hamborgarans allur Michael „Jim“ Delligatti lést á mánudag, 98 ára að aldri. 30.11.2016 19:11
Myljandi hagnaður Landsbankans í tíð Steinþórs Landsbankinn hagnaðist um 170 milljarða króna á þeim sex árum sem Steinþór Pálsson var við stjórnvölinn í bankanum. Á þeim tíma greiddi bankinn ríkissjóði 82 milljarða króna í arð. 30.11.2016 18:24
Steinþór Pálsson lætur af störfum hjá Landsbankanum Um er að ræða samkomulag bankaráðs og bankastjórans. 30.11.2016 16:04
Telur Ísland ekki svo ólíkt Nýja-Sjálandi Juliet Newson, nýr framkvæmdastjóri Íslenska orkuháskólans, flutti í byrjun nóvember til Íslands. Hún er sérfræðingur í jarðvarmaiðnaði og er frá Nýja-Sjálandi. 30.11.2016 13:00
Skeljungur aftur á hlutabréfamarkað Almennu hlutafjárútboði Skeljungs lýkur í dag. Traustur og stöðugur rekstur einkennir félagið. Sérfræðingar telja bréfin nokkuð sanngjarnt verðlögð en búast ekki við flugeldasýningu í kjölfar skráningar. 30.11.2016 11:15
Síminn og Vodafone hækka einnig verð Verðhækkanir eru framundan hjá þremur stærstu símfyrirtækjum landsins um áramótin. 30.11.2016 11:01
IKEA íhugar bambus húsgögn vegna lækkunar pundsins IKEA í Bretlandi íhugar að nota bambus og önnur efni í húsgögn sín til að lækka vöruverð. 30.11.2016 11:00
Stefán Hrafn nýr deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala Hann tekur við starfinu af Guðnýju Helgu Herbertsdóttur 1. desember. 30.11.2016 10:11
Minecraft leikföng og raftæki vinsælust Á Black Friday í Bretlandi voru vinsælustu vörur Argos raftæki, minecraft leikföng og Frozen Lego. 30.11.2016 10:00
Fylgjast þarf með fasteignalánum Mikilvægt er að fylgjast vel með auknum umsvifum lífeyrissjóða í útlánum til heimila. 30.11.2016 10:00
Þorsteinn Már kærir starfsfólk Seðlabankans Forstjóri Samherja, hefur kært þau Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóra, og Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, fyrir meint brot gegn sér. 30.11.2016 09:50
Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. 30.11.2016 09:30
Ryksugurisi þróar tannbursta Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn. 30.11.2016 09:00
Eigendaskipti á Greifanum staðfest Hjónin Arinbjörn Þórarinsson og Hugrún Helga Guðmundsdóttir ásamt félaginu Natten ehf. eru nýir rekstraraðilar vetingastaðarins Greifans á Akureyri. Hann hefur verið í eigu FoodCo síðan árið 2006. 29.11.2016 23:38
Verðhækkanir hjá Nova Verð verða hækkuð á ákveðnum þjónustuþáttum og lækkuð á öðrum. 29.11.2016 20:49
Hafa átt í viðræðum um sölu á Greifanum Fullyrt á vefnum Kaffid.is að Greifinn hafi verið seldur en forstjóri FoodCo segir það ekki satt. 29.11.2016 15:56
Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29.11.2016 14:51
Félag eggjaframleiðenda biður íslenska neytendur afsökunar Félag eggjaframleiðenda segist slegið yfir þeim aðbúnaði sem umfjöllun Kastljóss leiddi í ljós að varphænur byggju við í eggjabúi Brúneggja. 29.11.2016 13:56
Guðjón Hauksson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands Guðjón var metinn hæfastur úr hópi sex umsækjenda. 29.11.2016 13:47
Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. 29.11.2016 10:30
Brúnegg hafa hagnast um 113 milljónir á þremur árum Brúnegg hagnaðist um 42 milljónir árið 2015. 29.11.2016 10:30
Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29.11.2016 08:56
Kvika og Virðing vilja saman í sterkan banka Talið er að sameining Kviku og Virðingar muni spara 500 milljónir á ári í rekstri. Verða með 220 milljarða í eignastýringu eftir samruna. Hluthafar sjá mikil sóknarfæri með sameiningu. Hluthafar Kviku með 70% í sameinuðu fyrirtæki. 29.11.2016 05:00
Guðmundur í Jör segir fjárfesta hafa brugðist Björn Ingi Hrafnsson segir það ekki rétt að til hafi staðið að kaupa hlut í fyrirtækinu, 29.11.2016 05:00
Reyndur starfsmaður Landsbankans kærður fyrir fjárdrátt Upphæðin nemur á fjórða tug milljóna króna. 29.11.2016 00:00
Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. 28.11.2016 23:15
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28.11.2016 16:00