Fleiri fréttir Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8.2.2017 14:30 Uppgjörsfundur Icelandair Group í heild sinni: Verðum að laga okkur að „me me me“ kynslóðinni "Það koma kynslóðir sem breyta neyslumynstrinu. Það er væntanlega ein að koma þannig núna,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. 8.2.2017 10:41 Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. 8.2.2017 10:30 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hefði ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5 prósent. 8.2.2017 09:48 Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. 8.2.2017 08:48 Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. 8.2.2017 08:30 Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. 8.2.2017 08:00 Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8.2.2017 07:30 Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate 8.2.2017 07:30 Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. 8.2.2017 07:00 Aðgerðir eiga að skila Icelandair 30 milljónum dala í bættri afkomu Aðgerðir sem stjórnendur Icelandair Group hyggjast ráðast í, bæði á tekju- og gjaldahlið félagsins, eiga að skila bættri afkomu að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 3,5 milljarða íslenskra króna, þegar þær verða að fullu komnar til framkvæmda í ársbyrjun 2018. 7.2.2017 21:15 Jólaauglýsing Maclands bönnuð og sektum hótað Eigandinn svarar með því að birta auglýsinguna í enn eitt skiptið. 7.2.2017 16:01 Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. 7.2.2017 11:59 95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. 7.2.2017 11:45 Brynhildur nýr upplýsingafulltrúi Rauða krossins Hún tekur við starfinu af Birni Teitssyni sem hætti störfum í janúar en hann hafði gegnt því frá árinu 2015. 7.2.2017 10:31 Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. 7.2.2017 10:11 Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. 6.2.2017 16:00 Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6.2.2017 15:45 Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. 6.2.2017 15:37 Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6.2.2017 15:30 Blönduð einkavæðing Um áramót stóðu hreinar skuldir ríkissjóðs í rúmum 750 milljörðum króna samkvæmt tölum frá fjármálaráðuneytinu. Heildarskuldastaðan var hins vegar um 1.100 milljarðar króna. 6.2.2017 15:15 Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. 6.2.2017 14:45 Bjóða 95 prósent fasteignalán: „Vonandi fyrsta skrefið í átt að því sem koma skal“ Talsmaður byggingarfélagsins Þaks, sem hóf á dögunum að bjóða 95% fasteignalán, segir fleiri félög hafa í hyggju að bjóða viðskiptavinum sínum upp á svipað lánshlutfall. 6.2.2017 12:10 Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. 6.2.2017 12:04 Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5.2.2017 21:00 Svipmynd Markaðarins: Hleypur á eftir sonunum og bolabítnum Guðríður Svana Bjarnadóttir var nýverið ráðin rekstrarstjóri Marorku. Hún er 38 ára gömul, lögfræðingur að mennt, með bakgrunn í fjármálum og viðskiptum, og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegum skattarétti og viðskiptum frá New York University School af Law. 4.2.2017 11:00 Grásleppa gaf tvo milljarða Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða. 4.2.2017 07:00 Upplýsingatækniverðlaun Ský: Aðgerðagrunnur SAReye verðlaunaður Forseti Íslands afhenti í dag Guðbrandi Erni Arnarsyni, framkvæmdastjóra SAReye, Upplýsingatækniverðlaun Ský fyrir árið 2017 á UTmessunni í Hörpu. 3.2.2017 18:48 Arctic Adventures og Extreme Iceland sameinast Arctic Adventures kaupir Extreme Iceland og greiðir kaupverðið hlutum í Arctic Adventures. 3.2.2017 17:56 Hlutabréf Icelandair lækkuðu þriðja daginn í röð Gengi hlutabréfa Icelandair Group var 15,95 krónur á hlut við lokun markaða í dag og lækkuðu þau því í verði þriðja daginn í röð. Veltan með bréf flugfélagsins í dag var þó talsvert minni en dagana á undan, eða um 401 milljónir króna, og lækkuðu bréfin um 1,54 prósent. 3.2.2017 16:15 Skotsilfur Markaðarins: Konurnar að taka yfir og stjórnarbreytingar í vændum hjá Arion 3.2.2017 14:00 Magnús Óli kjörinn formaður FA Magnús Óli Ólafsson, forstjóri heildsölunnar Innness, var kjörinn formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í gær. 3.2.2017 11:24 Umræðan um verðlag á Íslandi þyrfti að byggja oftar á staðreyndum Magn, fákeppni og umhverfi gera samanburð við útlönd erfiðan að sögn forstóra Festi. 3.2.2017 10:39 Setja trefjaríkt Coke á markað í Japan Þeir sem búa ekki í Japan geta enn, líkt og áður, fengið trefjar úr fæðu. 3.2.2017 10:36 Bein útsending: Listamaðurinn Neil Harbisson á UTmessunni Gjörningalistamaðurinn Neil Harbisson, einn af upphafsmönnum Cyborg-isma, verður gestur UTmessunnar nú kl 9.15 3.2.2017 08:45 Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un 3.2.2017 07:00 Fáar konur stjórnendur á auglýsingastofum Kynjahlutföll á auglýsingastofum undir merkjum SÍA eru jafnari nú en fyrir 5 árum. Þegar kemur að hærri stöðugildum, hönnunarstjórn og listrænni stjórnun, hallar mjög á konur. Allir framkvæmdastjórar stofanna eru karlmenn. 3.2.2017 07:00 Eldum rétt: Frá innistæðulausum kampavínsflöskum til ævintýralegs vaxtar "Í raun fannst ekkert mörgum þetta vera góð hugmynd, nema okkur. Við fórum bara í þetta með góða skapið og bjartsýnina og héldum að þetta yrði ekkert mál.“ 2.2.2017 19:00 Sorpa þarf að greiða 45 milljónir í sekt fyrir brot á samkeppnislögum Málið á rætur að rekja til ársins 2012 en Hæstiréttur hefur kveðið upp endanlegan dóm í málinu. 2.2.2017 17:26 Gengi hlutabréfa Icelandair hélt áfram að lækka Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði í dag um 3,6 prósent í 1.075 milljóna króna viðskiptum. Við lokun markaða nam virði bréfanna 16,2 krónum á hlut og hafa þau því fallið í verði um 27 prósent frá opnun markaða í gær. 2.2.2017 16:39 Vilja selja Brúnegg fyrir lok febrúar Eigendur Brúneggja eiga í viðræðum við "þrjá aðskilda hópa fjárfesta“ um að þeir kaupi fyrirtækið og stefnt er að því að niðurstaða fáist í þær fyrir lok mánaðarins. 2.2.2017 15:37 Opna myntsafnið og sýna gripi frá bandarískum hermönnum Verk eftir breska og bandaríska hermenn sem nýttu frístundir sínar hér á landi í síðari heimsstyrjöldinni til þess að smíða ýmsa gripi úr peningamynt verða til sýnis þegar myntsafn Seðlabankans og Þjóðminjasafnsins verður opið á Safnanótt á föstudagskvöld. 2.2.2017 13:52 Bein útsending: Fyrirtækin sem hristu upp í markaðnum Fjórir brautryðjendur í íslensku viðskiptalífi og nýr ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar halda erindi á ársfundi Félags atvinnurekenda. 2.2.2017 13:30 Var í kosningastjórn Guðna Th. og stýrir nú þingflokki Viðreisnar Stefanía Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og hefur þegar hafið störf. 2.2.2017 13:07 Átti bílaþvottastöðvar og endaði í 567 milljóna gjaldþroti Ekkert fékkst upp í almennar kröfur upp á 553 milljónir króna í einkahlutafélagið F-400, áður Bílaþvottastöðin Löður ehf., áður en gjaldþrotaskiptum félagsins lauk 13. janúar síðastliðinn. 2.2.2017 12:53 Sjá næstu 50 fréttir
Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8.2.2017 14:30
Uppgjörsfundur Icelandair Group í heild sinni: Verðum að laga okkur að „me me me“ kynslóðinni "Það koma kynslóðir sem breyta neyslumynstrinu. Það er væntanlega ein að koma þannig núna,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. 8.2.2017 10:41
Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. 8.2.2017 10:30
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hefði ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5 prósent. 8.2.2017 09:48
Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. 8.2.2017 08:48
Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. 8.2.2017 08:30
Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. 8.2.2017 08:00
Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8.2.2017 07:30
Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate 8.2.2017 07:30
Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. 8.2.2017 07:00
Aðgerðir eiga að skila Icelandair 30 milljónum dala í bættri afkomu Aðgerðir sem stjórnendur Icelandair Group hyggjast ráðast í, bæði á tekju- og gjaldahlið félagsins, eiga að skila bættri afkomu að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 3,5 milljarða íslenskra króna, þegar þær verða að fullu komnar til framkvæmda í ársbyrjun 2018. 7.2.2017 21:15
Jólaauglýsing Maclands bönnuð og sektum hótað Eigandinn svarar með því að birta auglýsinguna í enn eitt skiptið. 7.2.2017 16:01
Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. 7.2.2017 11:59
95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. 7.2.2017 11:45
Brynhildur nýr upplýsingafulltrúi Rauða krossins Hún tekur við starfinu af Birni Teitssyni sem hætti störfum í janúar en hann hafði gegnt því frá árinu 2015. 7.2.2017 10:31
Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. 7.2.2017 10:11
Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. 6.2.2017 16:00
Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6.2.2017 15:45
Kaup Björns Inga á Birtingi fá grænt ljós Björn Ingi Hrafnsson og Pressan halda áfram að bæta við sig. 6.2.2017 15:37
Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6.2.2017 15:30
Blönduð einkavæðing Um áramót stóðu hreinar skuldir ríkissjóðs í rúmum 750 milljörðum króna samkvæmt tölum frá fjármálaráðuneytinu. Heildarskuldastaðan var hins vegar um 1.100 milljarðar króna. 6.2.2017 15:15
Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. 6.2.2017 14:45
Bjóða 95 prósent fasteignalán: „Vonandi fyrsta skrefið í átt að því sem koma skal“ Talsmaður byggingarfélagsins Þaks, sem hóf á dögunum að bjóða 95% fasteignalán, segir fleiri félög hafa í hyggju að bjóða viðskiptavinum sínum upp á svipað lánshlutfall. 6.2.2017 12:10
Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. 6.2.2017 12:04
Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5.2.2017 21:00
Svipmynd Markaðarins: Hleypur á eftir sonunum og bolabítnum Guðríður Svana Bjarnadóttir var nýverið ráðin rekstrarstjóri Marorku. Hún er 38 ára gömul, lögfræðingur að mennt, með bakgrunn í fjármálum og viðskiptum, og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegum skattarétti og viðskiptum frá New York University School af Law. 4.2.2017 11:00
Grásleppa gaf tvo milljarða Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða. 4.2.2017 07:00
Upplýsingatækniverðlaun Ský: Aðgerðagrunnur SAReye verðlaunaður Forseti Íslands afhenti í dag Guðbrandi Erni Arnarsyni, framkvæmdastjóra SAReye, Upplýsingatækniverðlaun Ský fyrir árið 2017 á UTmessunni í Hörpu. 3.2.2017 18:48
Arctic Adventures og Extreme Iceland sameinast Arctic Adventures kaupir Extreme Iceland og greiðir kaupverðið hlutum í Arctic Adventures. 3.2.2017 17:56
Hlutabréf Icelandair lækkuðu þriðja daginn í röð Gengi hlutabréfa Icelandair Group var 15,95 krónur á hlut við lokun markaða í dag og lækkuðu þau því í verði þriðja daginn í röð. Veltan með bréf flugfélagsins í dag var þó talsvert minni en dagana á undan, eða um 401 milljónir króna, og lækkuðu bréfin um 1,54 prósent. 3.2.2017 16:15
Skotsilfur Markaðarins: Konurnar að taka yfir og stjórnarbreytingar í vændum hjá Arion 3.2.2017 14:00
Magnús Óli kjörinn formaður FA Magnús Óli Ólafsson, forstjóri heildsölunnar Innness, var kjörinn formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í gær. 3.2.2017 11:24
Umræðan um verðlag á Íslandi þyrfti að byggja oftar á staðreyndum Magn, fákeppni og umhverfi gera samanburð við útlönd erfiðan að sögn forstóra Festi. 3.2.2017 10:39
Setja trefjaríkt Coke á markað í Japan Þeir sem búa ekki í Japan geta enn, líkt og áður, fengið trefjar úr fæðu. 3.2.2017 10:36
Bein útsending: Listamaðurinn Neil Harbisson á UTmessunni Gjörningalistamaðurinn Neil Harbisson, einn af upphafsmönnum Cyborg-isma, verður gestur UTmessunnar nú kl 9.15 3.2.2017 08:45
Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un 3.2.2017 07:00
Fáar konur stjórnendur á auglýsingastofum Kynjahlutföll á auglýsingastofum undir merkjum SÍA eru jafnari nú en fyrir 5 árum. Þegar kemur að hærri stöðugildum, hönnunarstjórn og listrænni stjórnun, hallar mjög á konur. Allir framkvæmdastjórar stofanna eru karlmenn. 3.2.2017 07:00
Eldum rétt: Frá innistæðulausum kampavínsflöskum til ævintýralegs vaxtar "Í raun fannst ekkert mörgum þetta vera góð hugmynd, nema okkur. Við fórum bara í þetta með góða skapið og bjartsýnina og héldum að þetta yrði ekkert mál.“ 2.2.2017 19:00
Sorpa þarf að greiða 45 milljónir í sekt fyrir brot á samkeppnislögum Málið á rætur að rekja til ársins 2012 en Hæstiréttur hefur kveðið upp endanlegan dóm í málinu. 2.2.2017 17:26
Gengi hlutabréfa Icelandair hélt áfram að lækka Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði í dag um 3,6 prósent í 1.075 milljóna króna viðskiptum. Við lokun markaða nam virði bréfanna 16,2 krónum á hlut og hafa þau því fallið í verði um 27 prósent frá opnun markaða í gær. 2.2.2017 16:39
Vilja selja Brúnegg fyrir lok febrúar Eigendur Brúneggja eiga í viðræðum við "þrjá aðskilda hópa fjárfesta“ um að þeir kaupi fyrirtækið og stefnt er að því að niðurstaða fáist í þær fyrir lok mánaðarins. 2.2.2017 15:37
Opna myntsafnið og sýna gripi frá bandarískum hermönnum Verk eftir breska og bandaríska hermenn sem nýttu frístundir sínar hér á landi í síðari heimsstyrjöldinni til þess að smíða ýmsa gripi úr peningamynt verða til sýnis þegar myntsafn Seðlabankans og Þjóðminjasafnsins verður opið á Safnanótt á föstudagskvöld. 2.2.2017 13:52
Bein útsending: Fyrirtækin sem hristu upp í markaðnum Fjórir brautryðjendur í íslensku viðskiptalífi og nýr ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar halda erindi á ársfundi Félags atvinnurekenda. 2.2.2017 13:30
Var í kosningastjórn Guðna Th. og stýrir nú þingflokki Viðreisnar Stefanía Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og hefur þegar hafið störf. 2.2.2017 13:07
Átti bílaþvottastöðvar og endaði í 567 milljóna gjaldþroti Ekkert fékkst upp í almennar kröfur upp á 553 milljónir króna í einkahlutafélagið F-400, áður Bílaþvottastöðin Löður ehf., áður en gjaldþrotaskiptum félagsins lauk 13. janúar síðastliðinn. 2.2.2017 12:53