Fleiri fréttir

Vanhæfismál kostar tugmilljónir króna

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Marple-málinu var ómerktur í Hæstarétti í gær vegna vanhæfis meðdómara í málinu. Lögmenn sem Fréttablaðið ræddi við telja kostnað við ómerkinguna hlaupa á tugum milljóna. Verjandi eins sakborning

Bankarnir halda verði niðri á landsbyggðinni

Húsnæðisskortur er í sumum minni bæjum án þess að lögmál um framboð og eftirspurn nái til fasteignaverðs. Prófessor segir fólk tregt til að kaupa þar sem endursala er erfið. Verð er oft þriðjungur af því sem er á höfuðborgarsvæ

Óvenjumikil veiði og friður fyrir hval

Íslenskir og norskir loðnuskipstjórar eru sammála um að ekki hafi sést meiri loðna á miðunum um langt árabil. Veiðin sé ævintýraleg. Friður er fyrir hval, öfugt við síðustu vertíðir og bendir til að víða sé loðna. Veður setur st

Gæti þurft að stöðva rekstur United Silicon

Starfsmenn Umhverfisstofnunar telja nauðsynlegt að ráðist verði í verkfræðilega úttekt á hönnun og rekstri kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Ástæðu þess má rekja til tíðra mengunaróhappa í rekstri verksmiðjunnar. Svo gæti farið að stöðva þurfi reksturinn tímabundið og framkvæma nauðsynlegar úrbætur.

Exton kaupir Skemmtilegt

Exton ehf. hefur fest kaup á Skemmtilegt ehf. sem er sérhæft þjónustufyrirtæki í útleigu tjalda og fylgibúnaðar fyrir ýmsa viðburði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Exton.

IKEA lækkar verð um 10%

IKEA á Íslandi hefur lækkað allt verð á húsbúnaði í versluninni um tíu prósent að meðaltali. Sumar vörur lækka minna og aðrar meira. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Lektor við Háskóla Íslands vanhæfur til að dæma í Marple-málinu

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október 2015 í Marple-málinu svokallaða var í dag ómerktur í Hæstarétti vegna vanhæfis sérhæfðs meðdómara í málinu, Ásgeirs Brynjars Torfasonar en hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Hagar loka Topshop á Íslandi

Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi.

Telur að hlutabréf Icelandair séu undirverðlögð

Greiningardeild Arion banka telur að hlutabréf í Icelandair Group séu undirverðlögð þessa stundina. Í nýju verðmati deildarinnar eru bréfin metin á 19 krónur á hlut en þau standa nú í 16,3 krónum í Kauphöll Íslands.

Costco opnar skráningarstöð í Kauptúni

Costco á Íslandi opnaði skráningarstöð á lóð fyrirtækisins í Kauptúni í Garðabæ um síðustu helgi. Einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja geta þar keypt aðild að vöruhúsinu og var talsverð umferð inn á svæðið á sunnudag þegar blaðamaður átti leið framhjá.

Húsaleigan hækkaði minna en kaupverð

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hafði hækkað um 11,5 prósent á tólf mánaða tímabili frá janúar 2016. Á sama tíma hafði söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 16,3 prósent.

Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið

Íslandsbanki heldur nú klukkan 8.30 opinn fund í Hörpu undir heitinu: Markhópurinn ungt fólk. Þar verður farið yfir mál málanna í markaðssetningu eða hvernig eigi að nálgast unga fólkið. Hægt verður að fylgjast með í spilaranum hér að neðan.

Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu

Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au

Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn

Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag.

Bréf Nýherja halda áfram að hækka

Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016.

Hagkaup lokaði eftir rétt tæp 30 ár

Verslun Hagkaups á 2. hæð Kringlunnar var lokað á mánudag. Rýmingarsölu þar sem vörur voru seldar með 50 prósenta afslætti lauk daginn áður og búðin þá gott sem tæmd.

Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi.

Opna World Class í sömu götu og Reebok Fitness

Laugar ehf. hefur fengið úthlutað lóð undir nýja líkamsræktarstöð World Class við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir stefnt að opnun haustið 2018.

Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun

Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun.

Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur

Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu.

Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi

Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda.

Nýtt hverfi rís á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog

Gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðahúsnæðis og innviða fyrir allt að 12.600 manns þegar hverfi við Elliðaárvog og á Ártúnshöfða verður að fullu endurgert en fjöldi íbúða gæti orðið á bilinu 5.100 til 5.600.

Snap hefur sölu á Spectacles

Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans.

Sjá næstu 50 fréttir