Fleiri fréttir Segist ná hagstæðum kjörum með útboði Hafnarfjarðarbær bauð rafmagnskaup sín út á EES-svæðinu. Orkusalan varð fyrir valinu. Varaformaður fjárlaganefndar segir að með þessu megi spara mikið. 23.5.2016 07:00 Viðsnúningur eftir samninga Viðsnúningur hefur orðið á rekstri húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna frá því í september í fyrra. Gjaldþrot blasti við en félagið var í greiðslustöðvun. 23.5.2016 07:00 Bandarískir sjóðir telja frumvarp um aflandskrónur brjóta gegn eignarétti Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir, Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital, telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um aflandskrónur brjóti gegn eignarétti þeirra með bótaskyldum hætti. 22.5.2016 10:24 Vilja halda gjaldeyrisútboð í næsta mánuði Fjármálaráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. 20.5.2016 18:04 Hrönn Greipsdóttir nýr fjárfestingastjóri hjá VÍB Heldur einnig stöðu sinni sem framkvæmdarstjóri Eldeyjar. 20.5.2016 16:16 Eignarlaust Baugsfélag í 130 milljarða gjaldþroti BG Holding átti meðal annars hlut í verslunarkeðjunum Hamleys, Iceland, House of Frazer og Goldsmiths á Bretlandi. 20.5.2016 14:30 Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20.5.2016 11:29 Baltasar kaupir byggingar á Gufunesi undir kvikmyndaver Borgarráð hefur samþykkt að selja RVK-studios fjórar fasteignir sem áður tilheyrðu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. 20.5.2016 10:48 British Airways flýgur daglega milli Keflavíkur og London Frá og með lokum október næstkomandi mun breska flugfélagið British Airways fljúga daglega milli Keflavíkur og London en síðan í haust hefur flugfélagið flogið þrisvar í viku hingað til lands. 20.5.2016 10:14 Framkvæmdir við lúxushótel við Hörpu eru hafnar Reiknað með að nýtt fimm stjörnu Marriott Edition hótel hefji starfsemi á Hörpureitnum haustið 2018. 19.5.2016 19:30 Lífeyrissjóðir fá að fjárfesta fyrir tíu milljarða til viðbótar erlendis Lífeyrissjóðir hafa áður fengið að fjárfesta þrjátíu milljörðum erlendis. 19.5.2016 16:23 Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19.5.2016 16:03 Niðurfelling tolla skilað um fjögurra prósenta lækkun á fataverði Samtök verslunar og þjónustu benda á að þetta sé meiri lækkun en reiknaða vísitalan gerði ráð fyrir. 19.5.2016 14:17 Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19.5.2016 13:04 Hagnaður Nova eykst um 44 prósent Nova hagnaðist um 1,2 milljarða á síðasta ári og greiðir milljarð í arð. 19.5.2016 11:10 Taka hvalkjöt úr verslunum sínum á Húsavík Samkaup og Norðursigling vinna að því að markaðssetja bæinn sem hvalamiðstöð. 19.5.2016 10:29 Bill Gates að fjárfesta á Íslandi? Er sagður meðal fjárfesta í fimm stjörnu hóteli sem rísa á við Hörpu. 19.5.2016 08:45 Aukagreiðslur ekki í myndinni Ekki kom til álita af hálfu Landsbankans að óska eftir aukagreiðslum reyndist Borgun verðmætari en raunin varð þegar bankinn seldi 31,2 prósenta hlut í fyrirtækinu í nóvember 2014. 19.5.2016 07:00 Fjármálafyrirtæki aðlagist eða hverfi Rohit Talwar segir gífurlegar tækniframfarir eiga sér stað í fjármálakerfinu og að fjármálafyrirtæki þurfi annaðhvort að aðlagast eða eiga á hættu að verða úrelt. 19.5.2016 07:00 Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19.5.2016 07:00 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18.5.2016 22:42 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18.5.2016 19:00 Fyrirvari um aukagreiðslur kom ekki til álita þegar Landsbankinn seldi Borgun Landsbankinn taldi hlut sinn í Borgun vera 1,7 til 2,4 milljarða virði. 18.5.2016 16:28 ASÍ gagnrýnir stjórnvöld harðlega: „Verkalýðshreyfingin mun ekki sætta sig við að stjórnvöld skili auðu“ ASÍ segir ríkisfjármálaáætlun stjórnvalda muni auka misskiptingu í samfélaginu. 18.5.2016 14:01 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18.5.2016 11:39 Kjartan ráðinn forstöðumaður hjá Gagnaveitu Reykjavíkur Kjartan, sem er 37 ára, hefur starfað hjá Gagnaveitunni frá árinu 2005. 18.5.2016 11:30 Dagar Tíu dropa á Laugavegi senn taldir Rekstaraðilar þurfa að yfirgefa svæðið í síðasta lagi 13. júlí. 18.5.2016 11:01 Kusk á hvítflibbann Breski smásölukóngurinn Sir Phillip Green hefur undanfarin misseri fengið kusk á hvítflibbann vegna sölu á stórverslanakeðjunni BHS. 18.5.2016 11:00 Ólöf Snæhólm ráðin til Orkuveitunnar Ólöf hefur starfað hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg í rétt tæpan áratug. 18.5.2016 10:30 Carlsberg setur 11 milljarða króna í EM Carlsberg er að skipuleggja stærstu íþróttatengdu markaðsherferð sína hingað til, í aðdraganda Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu. 18.5.2016 10:30 Kosningabaráttan fyrir forsetakjörið 1996 kostaði 329 milljónir Dýrust voru framboð Ólafs Ragnars Grímssonar og Ástþórs Magnússonar sem kostuðu samtals 200 milljónir króna. 18.5.2016 10:30 Einskiptisliðirnir hverfa og ósiðirnir haldast Hagnaður stóru bankanna þriggja á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er rétt ríflega þriðjungur þess sem var á síðasta ári. 18.5.2016 10:10 Mikil verðhækkun á fjölbýli Fasteifnaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7 prósent á milli mánaða í apríl. 18.5.2016 09:09 Norðlenskir fjárfestar kaupa Frumherja Tvö félög í eigu Íslenskra verðbréfa og hóps fjárfesta hafa skrifað undir samning um kaup á Frumherja. Tvö og hálft ár eru síðan Íslandsbanki tók fyrirtækið yfir. 18.5.2016 09:00 Aðalmeðferð Aurum-málsins í október Hefst þann 19. október og mun standa í um viku. 17.5.2016 16:05 Þróuðu tæki til baráttu gegn beinhimnubólgu Á þremur vikum hefur hópur nemenda í Háskólanum í Reykjavík þróað vöru til meðhöndlunar á beinhimnubólgu á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja. Einn nemendanna segir það drauminn að taka vöruna lengra. 14.5.2016 07:00 Íslensk tæknifyrirtæki á Slush Asia í Japan Japanar horfa til Norðurlanda sem fyrirmyndar hvað sprotafyrirtæki varðar. 14.5.2016 07:00 Landsvirkjun talin fá yfir 50% hækkun orkuverðs Nýr orkusamningur Norðuráls og Landsvirkjunar tengdur markaðsverði raforku í Norður-Evrópu. 13.5.2016 22:33 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13.5.2016 20:16 Helmingi minni hagnaður Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 9,7 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2016, samanborið við 26,7 milljarða á fyrsta ársfjórðungi á síðasta ári. Hagnaður þeirra dróst því saman um 64 prósent á milli ára. 13.5.2016 07:00 Bankarnir skili ríkinu 390 til 440 milljörðum Miðað við verð á bönkum í Evrópu er tæpast réttur tími til að selja hlut ríkisins í bönkunum. Í greiningu Capacent segir að verð hér ætti að miðast við 80 til 90 prósent af virði eigin fjár, í stað 60 prósenta ytra. Ómöguleg 13.5.2016 07:00 "Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12.5.2016 19:00 Ætla að bregðast við áður en vaxtamunarviðskiptin verða vandamál Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að Seðlabankinn muni bregðast við í tæka tíð áður en vaxtamunarviðskipti útlendinga á Íslandi verði vandamál. Útlendingar hafa fjárfest í ríkisskuldabréfum fyrir meira en 60 milljarða króna á einu ári til að græða á vaxtamun Íslands við útlönd. 12.5.2016 19:00 Hannes Smárason: Hafði prókúru Pace Associates Corp Panamaskjölin tengja Hannes Þór Smárason fjárfesti við Pace Association Corp. Dagsetningum um prókúru var breytt eftir á af Landsbankanum í Lúxemborg. 12.5.2016 18:23 Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12.5.2016 17:04 Sjá næstu 50 fréttir
Segist ná hagstæðum kjörum með útboði Hafnarfjarðarbær bauð rafmagnskaup sín út á EES-svæðinu. Orkusalan varð fyrir valinu. Varaformaður fjárlaganefndar segir að með þessu megi spara mikið. 23.5.2016 07:00
Viðsnúningur eftir samninga Viðsnúningur hefur orðið á rekstri húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna frá því í september í fyrra. Gjaldþrot blasti við en félagið var í greiðslustöðvun. 23.5.2016 07:00
Bandarískir sjóðir telja frumvarp um aflandskrónur brjóta gegn eignarétti Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir, Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital, telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um aflandskrónur brjóti gegn eignarétti þeirra með bótaskyldum hætti. 22.5.2016 10:24
Vilja halda gjaldeyrisútboð í næsta mánuði Fjármálaráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. 20.5.2016 18:04
Hrönn Greipsdóttir nýr fjárfestingastjóri hjá VÍB Heldur einnig stöðu sinni sem framkvæmdarstjóri Eldeyjar. 20.5.2016 16:16
Eignarlaust Baugsfélag í 130 milljarða gjaldþroti BG Holding átti meðal annars hlut í verslunarkeðjunum Hamleys, Iceland, House of Frazer og Goldsmiths á Bretlandi. 20.5.2016 14:30
Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20.5.2016 11:29
Baltasar kaupir byggingar á Gufunesi undir kvikmyndaver Borgarráð hefur samþykkt að selja RVK-studios fjórar fasteignir sem áður tilheyrðu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. 20.5.2016 10:48
British Airways flýgur daglega milli Keflavíkur og London Frá og með lokum október næstkomandi mun breska flugfélagið British Airways fljúga daglega milli Keflavíkur og London en síðan í haust hefur flugfélagið flogið þrisvar í viku hingað til lands. 20.5.2016 10:14
Framkvæmdir við lúxushótel við Hörpu eru hafnar Reiknað með að nýtt fimm stjörnu Marriott Edition hótel hefji starfsemi á Hörpureitnum haustið 2018. 19.5.2016 19:30
Lífeyrissjóðir fá að fjárfesta fyrir tíu milljarða til viðbótar erlendis Lífeyrissjóðir hafa áður fengið að fjárfesta þrjátíu milljörðum erlendis. 19.5.2016 16:23
Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19.5.2016 16:03
Niðurfelling tolla skilað um fjögurra prósenta lækkun á fataverði Samtök verslunar og þjónustu benda á að þetta sé meiri lækkun en reiknaða vísitalan gerði ráð fyrir. 19.5.2016 14:17
Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19.5.2016 13:04
Hagnaður Nova eykst um 44 prósent Nova hagnaðist um 1,2 milljarða á síðasta ári og greiðir milljarð í arð. 19.5.2016 11:10
Taka hvalkjöt úr verslunum sínum á Húsavík Samkaup og Norðursigling vinna að því að markaðssetja bæinn sem hvalamiðstöð. 19.5.2016 10:29
Bill Gates að fjárfesta á Íslandi? Er sagður meðal fjárfesta í fimm stjörnu hóteli sem rísa á við Hörpu. 19.5.2016 08:45
Aukagreiðslur ekki í myndinni Ekki kom til álita af hálfu Landsbankans að óska eftir aukagreiðslum reyndist Borgun verðmætari en raunin varð þegar bankinn seldi 31,2 prósenta hlut í fyrirtækinu í nóvember 2014. 19.5.2016 07:00
Fjármálafyrirtæki aðlagist eða hverfi Rohit Talwar segir gífurlegar tækniframfarir eiga sér stað í fjármálakerfinu og að fjármálafyrirtæki þurfi annaðhvort að aðlagast eða eiga á hættu að verða úrelt. 19.5.2016 07:00
Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19.5.2016 07:00
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18.5.2016 22:42
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18.5.2016 19:00
Fyrirvari um aukagreiðslur kom ekki til álita þegar Landsbankinn seldi Borgun Landsbankinn taldi hlut sinn í Borgun vera 1,7 til 2,4 milljarða virði. 18.5.2016 16:28
ASÍ gagnrýnir stjórnvöld harðlega: „Verkalýðshreyfingin mun ekki sætta sig við að stjórnvöld skili auðu“ ASÍ segir ríkisfjármálaáætlun stjórnvalda muni auka misskiptingu í samfélaginu. 18.5.2016 14:01
Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18.5.2016 11:39
Kjartan ráðinn forstöðumaður hjá Gagnaveitu Reykjavíkur Kjartan, sem er 37 ára, hefur starfað hjá Gagnaveitunni frá árinu 2005. 18.5.2016 11:30
Dagar Tíu dropa á Laugavegi senn taldir Rekstaraðilar þurfa að yfirgefa svæðið í síðasta lagi 13. júlí. 18.5.2016 11:01
Kusk á hvítflibbann Breski smásölukóngurinn Sir Phillip Green hefur undanfarin misseri fengið kusk á hvítflibbann vegna sölu á stórverslanakeðjunni BHS. 18.5.2016 11:00
Ólöf Snæhólm ráðin til Orkuveitunnar Ólöf hefur starfað hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg í rétt tæpan áratug. 18.5.2016 10:30
Carlsberg setur 11 milljarða króna í EM Carlsberg er að skipuleggja stærstu íþróttatengdu markaðsherferð sína hingað til, í aðdraganda Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu. 18.5.2016 10:30
Kosningabaráttan fyrir forsetakjörið 1996 kostaði 329 milljónir Dýrust voru framboð Ólafs Ragnars Grímssonar og Ástþórs Magnússonar sem kostuðu samtals 200 milljónir króna. 18.5.2016 10:30
Einskiptisliðirnir hverfa og ósiðirnir haldast Hagnaður stóru bankanna þriggja á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er rétt ríflega þriðjungur þess sem var á síðasta ári. 18.5.2016 10:10
Mikil verðhækkun á fjölbýli Fasteifnaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7 prósent á milli mánaða í apríl. 18.5.2016 09:09
Norðlenskir fjárfestar kaupa Frumherja Tvö félög í eigu Íslenskra verðbréfa og hóps fjárfesta hafa skrifað undir samning um kaup á Frumherja. Tvö og hálft ár eru síðan Íslandsbanki tók fyrirtækið yfir. 18.5.2016 09:00
Þróuðu tæki til baráttu gegn beinhimnubólgu Á þremur vikum hefur hópur nemenda í Háskólanum í Reykjavík þróað vöru til meðhöndlunar á beinhimnubólgu á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja. Einn nemendanna segir það drauminn að taka vöruna lengra. 14.5.2016 07:00
Íslensk tæknifyrirtæki á Slush Asia í Japan Japanar horfa til Norðurlanda sem fyrirmyndar hvað sprotafyrirtæki varðar. 14.5.2016 07:00
Landsvirkjun talin fá yfir 50% hækkun orkuverðs Nýr orkusamningur Norðuráls og Landsvirkjunar tengdur markaðsverði raforku í Norður-Evrópu. 13.5.2016 22:33
Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13.5.2016 20:16
Helmingi minni hagnaður Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 9,7 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2016, samanborið við 26,7 milljarða á fyrsta ársfjórðungi á síðasta ári. Hagnaður þeirra dróst því saman um 64 prósent á milli ára. 13.5.2016 07:00
Bankarnir skili ríkinu 390 til 440 milljörðum Miðað við verð á bönkum í Evrópu er tæpast réttur tími til að selja hlut ríkisins í bönkunum. Í greiningu Capacent segir að verð hér ætti að miðast við 80 til 90 prósent af virði eigin fjár, í stað 60 prósenta ytra. Ómöguleg 13.5.2016 07:00
"Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12.5.2016 19:00
Ætla að bregðast við áður en vaxtamunarviðskiptin verða vandamál Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að Seðlabankinn muni bregðast við í tæka tíð áður en vaxtamunarviðskipti útlendinga á Íslandi verði vandamál. Útlendingar hafa fjárfest í ríkisskuldabréfum fyrir meira en 60 milljarða króna á einu ári til að græða á vaxtamun Íslands við útlönd. 12.5.2016 19:00
Hannes Smárason: Hafði prókúru Pace Associates Corp Panamaskjölin tengja Hannes Þór Smárason fjárfesti við Pace Association Corp. Dagsetningum um prókúru var breytt eftir á af Landsbankanum í Lúxemborg. 12.5.2016 18:23
Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12.5.2016 17:04