Fleiri fréttir

Viðsnúningur eftir samninga

Viðsnúningur hefur orðið á rekstri húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna frá því í september í fyrra. Gjaldþrot blasti við en félagið var í greiðslustöðvun.

Aukagreiðslur ekki í myndinni

Ekki kom til álita af hálfu Landsbankans að óska eftir aukagreiðslum reyndist Borgun verðmætari en raunin varð þegar bankinn seldi 31,2 prósenta hlut í fyrirtækinu í nóvember 2014.

Fjármálafyrirtæki aðlagist eða hverfi

Rohit Talwar segir gífurlegar tækniframfarir eiga sér stað í fjármálakerfinu og að fjármálafyrirtæki þurfi annaðhvort að aðlagast eða eiga á hættu að verða úrelt.

Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi

Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir.

Kusk á hvítflibbann

Breski smásölukóngurinn Sir Phillip Green hefur undanfarin misseri fengið kusk á hvítflibbann vegna sölu á stórverslanakeðjunni BHS.

Norðlenskir fjárfestar kaupa Frumherja

Tvö félög í eigu Íslenskra verðbréfa og hóps fjárfesta hafa skrifað undir samning um kaup á Frumherja. Tvö og hálft ár eru síðan Íslandsbanki tók fyrirtækið yfir.

Þróuðu tæki til baráttu gegn beinhimnubólgu

Á þremur vikum hefur hópur nemenda í Háskólanum í Reykjavík þróað vöru til meðhöndlunar á beinhimnubólgu á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja. Einn nemendanna segir það drauminn að taka vöruna lengra.

Helmingi minni hagnaður

Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 9,7 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2016, samanborið við 26,7 milljarða á fyrsta ársfjórðungi á síðasta ári. Hagnaður þeirra dróst því saman um 64 prósent á milli ára.

Bankarnir skili ríkinu 390 til 440 milljörðum

Miðað við verð á bönkum í Evrópu er tæpast réttur tími til að selja hlut ríkisins í bönkunum. Í greiningu Capacent segir að verð hér ætti að miðast við 80 til 90 prósent af virði eigin fjár, í stað 60 prósenta ytra. Ómöguleg

Ætla að bregðast við áður en vaxtamunarviðskiptin verða vandamál

Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að Seðlabankinn muni bregðast við í tæka tíð áður en vaxtamunarviðskipti útlendinga á Íslandi verði vandamál. Útlendingar hafa fjárfest í ríkisskuldabréfum fyrir meira en 60 milljarða króna á einu ári til að græða á vaxtamun Íslands við útlönd.

Sjá næstu 50 fréttir