Fleiri fréttir Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10.8.2016 09:30 Plötusala dregist saman um 81 prósent á áratug Vonast er til að tekjur af streymi muni margfaldast í framtíðinni þó enn sé nokkuð í að þær nálgist plötusölu fyrri ára. 10.8.2016 09:30 Önnur Búlla opnuð í Berlín Hamborgarabúlla Tómasar opnar annað útibú í Berlín þann 1. október. 10.8.2016 09:15 Karolina Fund: Stefna að súkkulaðiframleiðslu í september Moon Chocolate teymið sem tekur nú þátt í Startup Reykjavík hefur hafið söfnun á Karolina Fund til að koma vöru sinni á markað í haust. 9.8.2016 13:27 ÍLS lánaði rúmlega 800 milljónir Meðalfjárhæð almennra lána var 10,3 milljónir í maí. 9.8.2016 10:45 Uppbyggingu siglt í strand Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum. 9.8.2016 06:00 Vilja nýta horn kinda til að búa til hundamat Tilraunverkefni með vinnslu á hundafóðri úr kindahornum mun fara fram í Bolungarvík í húsi Íshúsfélags Bolungarvíkur. 9.8.2016 05:00 Hlutabréf í Icelandair ekki lægri í tæpt ár Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 58 milljarða frá lok apríl. 9.8.2016 00:00 Framkvæmdastjóri Hafnarness: Salan framkvæmd til að halda rekstri áfram „Að láta í veðri vaka að þetta hafi verið auðveld ákvörðun hjá okkur er í besta falli ósmekklegt,“ ritar Ólafur Hannesson. 8.8.2016 20:57 Verjandi Hreiðars Más: Ný gögn sýna fram á brot Sérstaks saksóknara "Þetta eru gögn sem lúta að veðsetningum á skuldabréfum, sem voru útgefin af Deutsche Bank,“ segir Hörður Felix Harðarson. 8.8.2016 20:02 Síminn hafnar því í yfirlýsingu að hafa keypt ljósvakamiðla 365 Síminn bregst við frétt á vef Eiríks Jónssonar blaðamanns. 8.8.2016 19:36 Farþegamet hjá Icelandair Vélar Icelandair fluttu tæplega hálfa milljón farþega í millilandaflugi í júlí. 8.8.2016 16:59 Hreiðar Már telur að starfsmenn sérstaks saksóknara hafi brotið gegn sakamálalögum, lögreglulögum og almennum hegningarlögum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari hafnar ásökunum Hreiðars Más Sigurðssonar um að starfsmenn sérstaks saksóknara hafi leynt gögnum í CLN-málinu. 8.8.2016 13:36 Hold Fokus tilnefnt til tveggja verðlauna Herferðin er unnin af íslenska framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan í samstarfi við norska fyrirtækið PR- operatørene. 8.8.2016 11:56 Jón Birgir ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri Jón Birgir Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri útibús Íslandsbanka á Akureyri. 8.8.2016 11:40 GAMMA fengið starfsleyfi í London GAMMA er fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið sem hefur starfsemi í London með leyfi breskra yfirvalda eftir hrunið 2008. 8.8.2016 09:21 Dunkin Donuts svara Aðalheiði: „Nóg framboð af sjálfskipuðum sérfræðingum sem telja að þeirra skoðun sé skoðun allra“ Kaffihús Dunkin´ Donuts verður opnað í flugstöð Leifs Eiríksson en forstjóri Kaffitárs sagði það vera sorglegt. 6.8.2016 18:07 Aðgerðir til að draga úr vægi verðtryggingar kynntar í næstu viku Bjarni Ben segist aldrei hafa talað fyrir því að afnema verðtrygginguna með einu pennastriki. 5.8.2016 19:51 Bein útsending: Hart tekist á í HR-ingnum Eitt stærsta árlega tölvuleikjamót landsins fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina. 5.8.2016 17:45 Dunkin Donuts opnar í Leifsstöð: „Fyrst og fremst sorglegt“ Forstjóri Kaffitárs harmar komu kleinuhringjarisans í flugstöðina. 5.8.2016 16:43 Hægt að panta flug í gegnum Facebook spjall Icelandair vill efla samskipti við viðskiptavini sína. 5.8.2016 14:55 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5.8.2016 11:34 Skilaskussarnir verði persónulega ábyrgir Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra vill að forsvarsmenn fyrirtækja sem ekki skila skattskýrslum verði sektaðir. 5.8.2016 07:00 Tjáir sig ekki um launahækkanir þingmanna Jónas Þór Guðmundsson, formaður kjararáðs, vill ekki tjá sig um hvort kjararáð sé með til skoðunar að gera breytingar á launum þingmanna og ráðherra. 5.8.2016 07:00 Sextíu prósent kvótans seld burt úr Þorlákshöfn á einu ári Tvenn viðskipti á innan við ári hafa orðið til þess að 60 prósent aflaheimilda í Þorlákshöfn eru komin í hendur fyrirtækja utan sveitarfélagsins. 5.8.2016 07:00 Endurkaup hlutabréfa fimmtungi meiri í ár Sérfræðingur hjá IFS-greiningu segir þetta vísbendingu um að eigendur hafi trú á hlutabréfum sínum. 5.8.2016 07:00 Frumkvöðlar fengu 35 milljónir í fjármögnun en sögðu nei takk Frumkvöðlarnir sem standa að Study Cake stefna á nám frekar en útrás. 4.8.2016 21:08 Íslenskur sýndarveruleiki gerir Everest öllum kleifan Hver sem er getur nú klifið tind Everest, með hjálp sýndarveruleika sem íslenskt sprotafyrirtæki hefur þróað. Þessi tækni tekur nú örum framförum. 3.8.2016 21:30 Óskar ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála Óskar Jósefsson var valinn úr hópi 42 umsækjenda. 3.8.2016 16:38 Þorsteinn nýr upplýsingafulltrúi Landsbjargar Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 3.8.2016 14:44 Þriðjungi meiri viðskipti í júlí Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í júlí drógust saman um nítján prósent milli mánaða. 2.8.2016 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10.8.2016 09:30
Plötusala dregist saman um 81 prósent á áratug Vonast er til að tekjur af streymi muni margfaldast í framtíðinni þó enn sé nokkuð í að þær nálgist plötusölu fyrri ára. 10.8.2016 09:30
Önnur Búlla opnuð í Berlín Hamborgarabúlla Tómasar opnar annað útibú í Berlín þann 1. október. 10.8.2016 09:15
Karolina Fund: Stefna að súkkulaðiframleiðslu í september Moon Chocolate teymið sem tekur nú þátt í Startup Reykjavík hefur hafið söfnun á Karolina Fund til að koma vöru sinni á markað í haust. 9.8.2016 13:27
Uppbyggingu siglt í strand Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum. 9.8.2016 06:00
Vilja nýta horn kinda til að búa til hundamat Tilraunverkefni með vinnslu á hundafóðri úr kindahornum mun fara fram í Bolungarvík í húsi Íshúsfélags Bolungarvíkur. 9.8.2016 05:00
Hlutabréf í Icelandair ekki lægri í tæpt ár Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 58 milljarða frá lok apríl. 9.8.2016 00:00
Framkvæmdastjóri Hafnarness: Salan framkvæmd til að halda rekstri áfram „Að láta í veðri vaka að þetta hafi verið auðveld ákvörðun hjá okkur er í besta falli ósmekklegt,“ ritar Ólafur Hannesson. 8.8.2016 20:57
Verjandi Hreiðars Más: Ný gögn sýna fram á brot Sérstaks saksóknara "Þetta eru gögn sem lúta að veðsetningum á skuldabréfum, sem voru útgefin af Deutsche Bank,“ segir Hörður Felix Harðarson. 8.8.2016 20:02
Síminn hafnar því í yfirlýsingu að hafa keypt ljósvakamiðla 365 Síminn bregst við frétt á vef Eiríks Jónssonar blaðamanns. 8.8.2016 19:36
Farþegamet hjá Icelandair Vélar Icelandair fluttu tæplega hálfa milljón farþega í millilandaflugi í júlí. 8.8.2016 16:59
Hreiðar Már telur að starfsmenn sérstaks saksóknara hafi brotið gegn sakamálalögum, lögreglulögum og almennum hegningarlögum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari hafnar ásökunum Hreiðars Más Sigurðssonar um að starfsmenn sérstaks saksóknara hafi leynt gögnum í CLN-málinu. 8.8.2016 13:36
Hold Fokus tilnefnt til tveggja verðlauna Herferðin er unnin af íslenska framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan í samstarfi við norska fyrirtækið PR- operatørene. 8.8.2016 11:56
Jón Birgir ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri Jón Birgir Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri útibús Íslandsbanka á Akureyri. 8.8.2016 11:40
GAMMA fengið starfsleyfi í London GAMMA er fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið sem hefur starfsemi í London með leyfi breskra yfirvalda eftir hrunið 2008. 8.8.2016 09:21
Dunkin Donuts svara Aðalheiði: „Nóg framboð af sjálfskipuðum sérfræðingum sem telja að þeirra skoðun sé skoðun allra“ Kaffihús Dunkin´ Donuts verður opnað í flugstöð Leifs Eiríksson en forstjóri Kaffitárs sagði það vera sorglegt. 6.8.2016 18:07
Aðgerðir til að draga úr vægi verðtryggingar kynntar í næstu viku Bjarni Ben segist aldrei hafa talað fyrir því að afnema verðtrygginguna með einu pennastriki. 5.8.2016 19:51
Bein útsending: Hart tekist á í HR-ingnum Eitt stærsta árlega tölvuleikjamót landsins fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina. 5.8.2016 17:45
Dunkin Donuts opnar í Leifsstöð: „Fyrst og fremst sorglegt“ Forstjóri Kaffitárs harmar komu kleinuhringjarisans í flugstöðina. 5.8.2016 16:43
Hægt að panta flug í gegnum Facebook spjall Icelandair vill efla samskipti við viðskiptavini sína. 5.8.2016 14:55
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5.8.2016 11:34
Skilaskussarnir verði persónulega ábyrgir Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra vill að forsvarsmenn fyrirtækja sem ekki skila skattskýrslum verði sektaðir. 5.8.2016 07:00
Tjáir sig ekki um launahækkanir þingmanna Jónas Þór Guðmundsson, formaður kjararáðs, vill ekki tjá sig um hvort kjararáð sé með til skoðunar að gera breytingar á launum þingmanna og ráðherra. 5.8.2016 07:00
Sextíu prósent kvótans seld burt úr Þorlákshöfn á einu ári Tvenn viðskipti á innan við ári hafa orðið til þess að 60 prósent aflaheimilda í Þorlákshöfn eru komin í hendur fyrirtækja utan sveitarfélagsins. 5.8.2016 07:00
Endurkaup hlutabréfa fimmtungi meiri í ár Sérfræðingur hjá IFS-greiningu segir þetta vísbendingu um að eigendur hafi trú á hlutabréfum sínum. 5.8.2016 07:00
Frumkvöðlar fengu 35 milljónir í fjármögnun en sögðu nei takk Frumkvöðlarnir sem standa að Study Cake stefna á nám frekar en útrás. 4.8.2016 21:08
Íslenskur sýndarveruleiki gerir Everest öllum kleifan Hver sem er getur nú klifið tind Everest, með hjálp sýndarveruleika sem íslenskt sprotafyrirtæki hefur þróað. Þessi tækni tekur nú örum framförum. 3.8.2016 21:30
Óskar ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála Óskar Jósefsson var valinn úr hópi 42 umsækjenda. 3.8.2016 16:38
Þorsteinn nýr upplýsingafulltrúi Landsbjargar Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 3.8.2016 14:44
Þriðjungi meiri viðskipti í júlí Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í júlí drógust saman um nítján prósent milli mánaða. 2.8.2016 13:02