Fleiri fréttir Yfir 30% hækkun álverðs innspýting í efnahagslífið Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um þrjátíu prósent frá því í fyrra. Framkvæmdastjóri Samáls segir þetta afar góð tíðindi fyrir áliðnaðinn og íslensku orkufyrirtækin. 9.9.2017 23:36 Kaupmenn of lengi að taka við sér Þrátt fyrir mikinn uppgang hefur íslensk netverslun þróast mun hægar en annars staðar á Norðurlöndunum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 9.9.2017 19:30 Deilur um vörumerkið Icelandic vestanhafs Icelandic hefur mótmælt skráningu eigenda Icelandic Fish & Chips á vörumerki veitingastaðarins í Bandaríkjunum. Opnuðu í New York í júlí og eru ósátt við andstöðu fyrirtækisins sem er í eigu íslenskra lífeyrissjóða. 9.9.2017 07:00 Bjóða fjölnota poka fyrir plastpoka Fyrir hverja þrjá plastpoka sem fólk skilar í verslanir Samkaupa fær viðkomandi einn fjölnota poka. 8.9.2017 14:52 Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. 8.9.2017 13:04 Raforkan mun ráða verðmiða álversins Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað. 8.9.2017 06:00 Halldóra Vífilsdóttir undirbýr nýbyggingu Landsbankans Halldóra Vífilsdóttir arkitekt hefur gengið til liðs við Landsbankann og mun hún starfa í teymi sem vinnur að undirbúningi nýbyggingar bankans við Austurhöfn í Reykjavík. 7.9.2017 16:03 Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. 7.9.2017 15:42 Segir sjaldnast erfitt að finna kaupanda að álverum Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls - Samtaka álframleiðenda á Íslandi segir hækkandi álverð auka tiltrú á mörkuðum. 7.9.2017 13:45 Björn tekur við af Kristjáni hjá Kynnisferðum Kristján Daníelsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Kynnisferða. Björn Ragnarsson tekur tímabundið við stöðunni. 7.9.2017 12:27 Bjarni til Jónsson & Lemacks Bjarni Ólafsson hefur hafið störf hjá auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks. 7.9.2017 12:21 Kaupin á Pressunni komu Dalsmönnum í opna skjöldu Dalurinn á 68% hlut í Pressunni en vissu ekki af kaupum Sigurðar G. Guðjónssonar fyrr en þau voru gengin í gegn. 7.9.2017 12:12 Húsnæðismarkaðurinn kaldari í sumar Þrátt fyrir það var veltan meiri á fasteignamarkaði í ár en í fyrrasumar. 7.9.2017 07:52 Hugsanlegir kaupendur skoða álverið Álver Rio Tinto í Straumsvík er til sölu. Núverandi eigendur segjast munu halda rekstri áfram finnist ekki kaupendur. Fyrstu vonbiðlar eru þó væntanlegir á næstu dögum. 7.9.2017 06:00 Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 7.9.2017 06:00 Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7.9.2017 06:00 Hagnaður Stefnis meira en tvöfaldast milli ára Hagnaður sjóðstýringarfélagsins Stefnis, sem er í eigu Arion banka, nam 669 milljónum króna á fyrri helmingi ársins og meira en tvöfaldaðist á milli ára. Hagnaðurinn var 322 milljónir á sama tíma í fyrra. 7.9.2017 06:00 ESÍ lagt niður fyrir árslok Tafir hafa orðið á slitum félagsins, sem heldur á milljarða króna eignum sem ríkissjóður leysti til sín eftir bankahrunið 2008, en stjórnendur Seðlabankans höfðu áður gert ráð fyrir að leggja félagið niður á síðasta ári. 7.9.2017 06:00 Virði VÍS metið lægra en Sjóvár og TM Verðmat sérfræðinga Capacent á VÍS er áberandi lægra en hjá hinum skráðu tryggingafélögunum, Sjóvá og TM. Þeir telja þó afkomu félagsins á fyrri helmingi ársins gefa tilefni til meiri bjartsýni en áður. 7.9.2017 06:00 Rio Tinto hyggst selja álverið í Straumsvík Afkoma fyrirtækisins hefur verið slök síðustu ár en Rannveig Rist segir það ekki helstu ástæðu sölunnar. Hún segir sérstöðu álversins mikla og hefur ekki áhyggjur af eftirspurn. 6.9.2017 18:30 Árnína Steinunn og Elsa Björk til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar Árnína Steinunn Kristjánsdóttir lögmaður og Elsa Björk Gunnarsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð. 6.9.2017 15:05 Ingvi Björn snýr aftur sem eigandi hjá Deloitte Ingvi Björn Bergmann hóf um mánaðarmótin störf á endurskoðunarsviði Deloitte og varð þá jafnframt einn af eigendum fyrirtækisins. 6.9.2017 13:36 1,8 milljarða króna gjaldþrot vinnuvélarisa 85 milljónir greiddust upp í kröfur úr þrotabúi AB-257 sem áður hét Kraftvélar. 6.9.2017 13:21 Þrír ráðnir í vöruþróunarteymi Gagarín Verkefnið Map Explorer hlaut tveggja ára þróunarstyrk frá Tækniþróunarsjóði fyrr á þessu ári. 6.9.2017 12:30 WOW air flýgur til Dallas WOW air mun hefja áætlunarflug til Dallas í Bandaríkjunum þann 23. maí næstkomandi. 6.9.2017 11:49 Hermann ráðinn nýr framkvæmdastjóri LSS Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur ráðið Hermann Sigurðsson sem nýjan framkvæmdastjóra. 6.9.2017 11:17 Arna Kristín endurráðin framkvæmdastjóri Sinfó Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur endurráðið Örnu Kristínu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar frá og með 1. september til fjögurra ára. 6.9.2017 10:09 Hagnaður BL nam 1.500 milljónum og jókst um 55 prósent Bílaumboðið BL hagnaðist um 1,5 milljarða króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. 6.9.2017 09:45 Hagnaður tískukeðjunnar NTC tvöfaldaðist í fyrra Hagnaður tískukeðjunnar NTC, sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, nam 81 milljón króna í fyrra og nær tvöfaldaðist á milli ára. 6.9.2017 09:30 Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 6.9.2017 09:00 Goldman Sachs fer með atkvæðarétt í Arion banka Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs, sem keypti fyrr á árinu 2,6 prósenta hlut í Arion banka, fer með atkvæðarétt í bankanum, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi Kaupskila, dótturfélags Kaupþings. 6.9.2017 08:45 Leigufélag með 180 íbúðir sett í söluferli Eigendur leigufélagsins Vellir 15 ehf., sem á samtals um 180 íbúðir, hafa sett félagið í formlegt söluferli. 6.9.2017 08:30 Kaupþing vill svör um afskriftir Arion banka fyrir hlutafjárútboð Niðurstaða um hversu miklu af átta milljarða króna lánveitingu Arion til United Silicon þarf að færa niður verður að liggja fyrir áður en hægt verður að ráðast í hlutafjárútboð. 6.9.2017 08:15 Þóra Helgadóttir efnahagsráðgjafi GAMMA í London Þóra Helgadóttir Frost hefur gengið til liðs við GAMMA Capital Management í London og mun starfa sem efnahagsráðgjafi hjá félaginu. Þóra situr í fjármálaráði og er þar skipuð af Alþingi og s 6.9.2017 08:00 Stóru lögmannsstofurnar leita að næstu gullgæs í breyttu umhverfi Samanlagður hagnaður sjö af stærstu lögmannastofum landsins nam 1.233 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 580 milljónir eða 32 prósent á milli ára. 6.9.2017 07:30 N1 fer fram á lægra kaupverð fyrir Festi vegna samdráttar hjá Krónunni Sölusamdráttur hjá Krónunni er ástæða þess að stjórnendur N1 fara nú fram á að borga lægra verð en 38 milljarða fyrir allt hlutafé Festar. Gert ráð fyrir tíu prósent lægri EBITDA á árinu. Rekstur Elko gengur betur en vonir stóðu til. 6.9.2017 07:00 Sagði nei við Morgunútvarpið en já við United Silicon Fyrrum fjölmiðlakonan, almannatengilinn og samskiptastjórinn Karen Kjartansdóttir mun sinna hlutverki talsmanns United Silicon næstu mánuði. 6.9.2017 06:52 Sláandi verðsamanburður á Costco í Kanada og á Íslandi Costco-karfan 123 prósentum dýrari á Íslandi. 5.9.2017 19:31 Anna Þóra nýr framkvæmdastjóri FVH Anna Þóra Ísfold hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH). 5.9.2017 14:37 Sævar Ingi ráðinn sjóðsstjóri hjá Stefni Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri í skuldabréfateymi Stefnis. 5.9.2017 14:34 Elísabet G. Björnsdóttir ráðin til Landsbankans Elísabet G. Björnsdóttir, fjármálaverkfræðingur, hefur hafið störf hjá Fjárstýringu Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 5.9.2017 13:15 Tjöruhúsið, Vogafjós og Nordic meðal „svölustu veitingastaða Skandinavíu“ Blaðamaður New York Post kolféll fyrir veitingastöðunum Tjöruhúsinu, Nordic Restaurant og Vogafjósi þegar hann ferðaðist um landi fyrr í sumar. 5.9.2017 07:34 Funduðu með kínverskum skiparisa um Finnafjarðarverkefnið Alls var um þrjá fundi eða kynningar að ræða og voru það starfsmenn frá skrifstofu kínverska skipafélagsins í Finnlandi sem óskuðu eftir kynningu á Finnafjarðarverkefninu. 5.9.2017 06:00 Seldi birgðir af frosnum hval fyrir 1,3 milljarða Birgðir Hvals hf. af frystum hvalaafurðum voru metnar á 2,6 milljarða króna í september í fyrra. Félagið hagnaðist um rétt tæpa tvo milljarða og greiddi eigendum 625 milljónir í arð. 5.9.2017 06:00 Boðsferðirnar áttu að sökkva með hruninu „Þetta er ólíðandi og við eigum ekki að láta bjóða okkur þetta,“ segir formaður VR. 5.9.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir 30% hækkun álverðs innspýting í efnahagslífið Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um þrjátíu prósent frá því í fyrra. Framkvæmdastjóri Samáls segir þetta afar góð tíðindi fyrir áliðnaðinn og íslensku orkufyrirtækin. 9.9.2017 23:36
Kaupmenn of lengi að taka við sér Þrátt fyrir mikinn uppgang hefur íslensk netverslun þróast mun hægar en annars staðar á Norðurlöndunum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 9.9.2017 19:30
Deilur um vörumerkið Icelandic vestanhafs Icelandic hefur mótmælt skráningu eigenda Icelandic Fish & Chips á vörumerki veitingastaðarins í Bandaríkjunum. Opnuðu í New York í júlí og eru ósátt við andstöðu fyrirtækisins sem er í eigu íslenskra lífeyrissjóða. 9.9.2017 07:00
Bjóða fjölnota poka fyrir plastpoka Fyrir hverja þrjá plastpoka sem fólk skilar í verslanir Samkaupa fær viðkomandi einn fjölnota poka. 8.9.2017 14:52
Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. 8.9.2017 13:04
Raforkan mun ráða verðmiða álversins Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað. 8.9.2017 06:00
Halldóra Vífilsdóttir undirbýr nýbyggingu Landsbankans Halldóra Vífilsdóttir arkitekt hefur gengið til liðs við Landsbankann og mun hún starfa í teymi sem vinnur að undirbúningi nýbyggingar bankans við Austurhöfn í Reykjavík. 7.9.2017 16:03
Hendrik Ehgolm nýr forstjóri Skeljungs Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Hendrik Egholm sem nýjan forstjóra félagsins. Gert er ráð fyrir að Hendrik hefji störf hjá Skeljungi þann 1. október næstkomandi. 7.9.2017 15:42
Segir sjaldnast erfitt að finna kaupanda að álverum Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls - Samtaka álframleiðenda á Íslandi segir hækkandi álverð auka tiltrú á mörkuðum. 7.9.2017 13:45
Björn tekur við af Kristjáni hjá Kynnisferðum Kristján Daníelsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Kynnisferða. Björn Ragnarsson tekur tímabundið við stöðunni. 7.9.2017 12:27
Bjarni til Jónsson & Lemacks Bjarni Ólafsson hefur hafið störf hjá auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks. 7.9.2017 12:21
Kaupin á Pressunni komu Dalsmönnum í opna skjöldu Dalurinn á 68% hlut í Pressunni en vissu ekki af kaupum Sigurðar G. Guðjónssonar fyrr en þau voru gengin í gegn. 7.9.2017 12:12
Húsnæðismarkaðurinn kaldari í sumar Þrátt fyrir það var veltan meiri á fasteignamarkaði í ár en í fyrrasumar. 7.9.2017 07:52
Hugsanlegir kaupendur skoða álverið Álver Rio Tinto í Straumsvík er til sölu. Núverandi eigendur segjast munu halda rekstri áfram finnist ekki kaupendur. Fyrstu vonbiðlar eru þó væntanlegir á næstu dögum. 7.9.2017 06:00
Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 7.9.2017 06:00
Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7.9.2017 06:00
Hagnaður Stefnis meira en tvöfaldast milli ára Hagnaður sjóðstýringarfélagsins Stefnis, sem er í eigu Arion banka, nam 669 milljónum króna á fyrri helmingi ársins og meira en tvöfaldaðist á milli ára. Hagnaðurinn var 322 milljónir á sama tíma í fyrra. 7.9.2017 06:00
ESÍ lagt niður fyrir árslok Tafir hafa orðið á slitum félagsins, sem heldur á milljarða króna eignum sem ríkissjóður leysti til sín eftir bankahrunið 2008, en stjórnendur Seðlabankans höfðu áður gert ráð fyrir að leggja félagið niður á síðasta ári. 7.9.2017 06:00
Virði VÍS metið lægra en Sjóvár og TM Verðmat sérfræðinga Capacent á VÍS er áberandi lægra en hjá hinum skráðu tryggingafélögunum, Sjóvá og TM. Þeir telja þó afkomu félagsins á fyrri helmingi ársins gefa tilefni til meiri bjartsýni en áður. 7.9.2017 06:00
Rio Tinto hyggst selja álverið í Straumsvík Afkoma fyrirtækisins hefur verið slök síðustu ár en Rannveig Rist segir það ekki helstu ástæðu sölunnar. Hún segir sérstöðu álversins mikla og hefur ekki áhyggjur af eftirspurn. 6.9.2017 18:30
Árnína Steinunn og Elsa Björk til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar Árnína Steinunn Kristjánsdóttir lögmaður og Elsa Björk Gunnarsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð. 6.9.2017 15:05
Ingvi Björn snýr aftur sem eigandi hjá Deloitte Ingvi Björn Bergmann hóf um mánaðarmótin störf á endurskoðunarsviði Deloitte og varð þá jafnframt einn af eigendum fyrirtækisins. 6.9.2017 13:36
1,8 milljarða króna gjaldþrot vinnuvélarisa 85 milljónir greiddust upp í kröfur úr þrotabúi AB-257 sem áður hét Kraftvélar. 6.9.2017 13:21
Þrír ráðnir í vöruþróunarteymi Gagarín Verkefnið Map Explorer hlaut tveggja ára þróunarstyrk frá Tækniþróunarsjóði fyrr á þessu ári. 6.9.2017 12:30
WOW air flýgur til Dallas WOW air mun hefja áætlunarflug til Dallas í Bandaríkjunum þann 23. maí næstkomandi. 6.9.2017 11:49
Hermann ráðinn nýr framkvæmdastjóri LSS Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur ráðið Hermann Sigurðsson sem nýjan framkvæmdastjóra. 6.9.2017 11:17
Arna Kristín endurráðin framkvæmdastjóri Sinfó Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur endurráðið Örnu Kristínu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar frá og með 1. september til fjögurra ára. 6.9.2017 10:09
Hagnaður BL nam 1.500 milljónum og jókst um 55 prósent Bílaumboðið BL hagnaðist um 1,5 milljarða króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. 6.9.2017 09:45
Hagnaður tískukeðjunnar NTC tvöfaldaðist í fyrra Hagnaður tískukeðjunnar NTC, sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, nam 81 milljón króna í fyrra og nær tvöfaldaðist á milli ára. 6.9.2017 09:30
Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 6.9.2017 09:00
Goldman Sachs fer með atkvæðarétt í Arion banka Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs, sem keypti fyrr á árinu 2,6 prósenta hlut í Arion banka, fer með atkvæðarétt í bankanum, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi Kaupskila, dótturfélags Kaupþings. 6.9.2017 08:45
Leigufélag með 180 íbúðir sett í söluferli Eigendur leigufélagsins Vellir 15 ehf., sem á samtals um 180 íbúðir, hafa sett félagið í formlegt söluferli. 6.9.2017 08:30
Kaupþing vill svör um afskriftir Arion banka fyrir hlutafjárútboð Niðurstaða um hversu miklu af átta milljarða króna lánveitingu Arion til United Silicon þarf að færa niður verður að liggja fyrir áður en hægt verður að ráðast í hlutafjárútboð. 6.9.2017 08:15
Þóra Helgadóttir efnahagsráðgjafi GAMMA í London Þóra Helgadóttir Frost hefur gengið til liðs við GAMMA Capital Management í London og mun starfa sem efnahagsráðgjafi hjá félaginu. Þóra situr í fjármálaráði og er þar skipuð af Alþingi og s 6.9.2017 08:00
Stóru lögmannsstofurnar leita að næstu gullgæs í breyttu umhverfi Samanlagður hagnaður sjö af stærstu lögmannastofum landsins nam 1.233 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 580 milljónir eða 32 prósent á milli ára. 6.9.2017 07:30
N1 fer fram á lægra kaupverð fyrir Festi vegna samdráttar hjá Krónunni Sölusamdráttur hjá Krónunni er ástæða þess að stjórnendur N1 fara nú fram á að borga lægra verð en 38 milljarða fyrir allt hlutafé Festar. Gert ráð fyrir tíu prósent lægri EBITDA á árinu. Rekstur Elko gengur betur en vonir stóðu til. 6.9.2017 07:00
Sagði nei við Morgunútvarpið en já við United Silicon Fyrrum fjölmiðlakonan, almannatengilinn og samskiptastjórinn Karen Kjartansdóttir mun sinna hlutverki talsmanns United Silicon næstu mánuði. 6.9.2017 06:52
Sláandi verðsamanburður á Costco í Kanada og á Íslandi Costco-karfan 123 prósentum dýrari á Íslandi. 5.9.2017 19:31
Anna Þóra nýr framkvæmdastjóri FVH Anna Þóra Ísfold hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH). 5.9.2017 14:37
Sævar Ingi ráðinn sjóðsstjóri hjá Stefni Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri í skuldabréfateymi Stefnis. 5.9.2017 14:34
Elísabet G. Björnsdóttir ráðin til Landsbankans Elísabet G. Björnsdóttir, fjármálaverkfræðingur, hefur hafið störf hjá Fjárstýringu Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 5.9.2017 13:15
Tjöruhúsið, Vogafjós og Nordic meðal „svölustu veitingastaða Skandinavíu“ Blaðamaður New York Post kolféll fyrir veitingastöðunum Tjöruhúsinu, Nordic Restaurant og Vogafjósi þegar hann ferðaðist um landi fyrr í sumar. 5.9.2017 07:34
Funduðu með kínverskum skiparisa um Finnafjarðarverkefnið Alls var um þrjá fundi eða kynningar að ræða og voru það starfsmenn frá skrifstofu kínverska skipafélagsins í Finnlandi sem óskuðu eftir kynningu á Finnafjarðarverkefninu. 5.9.2017 06:00
Seldi birgðir af frosnum hval fyrir 1,3 milljarða Birgðir Hvals hf. af frystum hvalaafurðum voru metnar á 2,6 milljarða króna í september í fyrra. Félagið hagnaðist um rétt tæpa tvo milljarða og greiddi eigendum 625 milljónir í arð. 5.9.2017 06:00
Boðsferðirnar áttu að sökkva með hruninu „Þetta er ólíðandi og við eigum ekki að láta bjóða okkur þetta,“ segir formaður VR. 5.9.2017 06:00