Kjaraviðræðum vísað til ríkissáttasemjara
Sameiginlegum kjaraviðræðum VR, Landssambands verslunarmanna og Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins hefur verið vísað til ríkissáttasemjara.
Sameiginlegum kjaraviðræðum VR, Landssambands verslunarmanna og Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins hefur verið vísað til ríkissáttasemjara.