Adam Tooze - mistök að láta Lehman falla

Í dag eru 10 ár frá falli Lehman Brothers en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakreppunni. Adam Tooze er höfundur nýrrar bókar um kreppuna en hann segir það hafa verið mistök að láta Lehman falla.

120
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir