Flutti á jörðina þar sem hún var í sveit hjá afa sínum og ömmu

Á jörðinni Hraunbóli í Skaftárhreppi rifjar Þuríður Helga Benediktsdóttir upp mannlífið á Brunasandi þegar hún var þar ung stúlka í sveit hjá ömmu sinni og afa. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segja hún og eiginmaður hennar, Birgir Teitsson arkitekt, frá nýju íbúðarhúsi sem þau hafa reist í jaðri hraunsins sem rann í Skaftáreldum árið 1783.

5892
04:21

Vinsælt í flokknum Um land allt