Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Leikþáttur Haralds Þorleifs og Guðna forseta

      Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Haraldur Þorleifsson settu á svið leikþátt þar sem lagt var upp með að markmiðið væri þúsund rampar. Guðni staldraði við það. Af hverju ekki 1500 rampa? spurði Guðni og greip spreybrúsa sem var í seilingarfjarlægð. Spreyjaði forsetinn yfir töluna þúsund og skrifaði 1500.

      12606
      05:51

      Vinsælt í flokknum Fréttir