Helgi Laxdal stal senunni með ofurstökki
Helgi Laxdal Aðalsteinsson stal senunni með ofurstökki þegar karlalandsliðið í hópfimleikum vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í Portúgal.
Helgi Laxdal Aðalsteinsson stal senunni með ofurstökki þegar karlalandsliðið í hópfimleikum vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í Portúgal.