Ísland í dag - Vala skoðar skýtnustu jólatré landsins

Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins eru skoðuð í Íslandi í dag að þessu sinni. Vala Matt fór í leiðangur og skoðaði nýjustu útgáfuna af ævintýralegu jólatré hjá ljósmyndaranum og blómaskreytinum Heidu Björnsdóttur en hún hefur áður gert jólatré úr fatagínum, gömlum stiga, krönsum og nú gínu með skykkju sem er algjör skúlptúr og mega flott. Og svo fór Vala og hitti veitingakonuna Marentzu Paulsen sem skreytir jólatréð sitt með lifandi rósum og skiptir svo út skreytingum á jólatrénu á gamlársdag til að taka á móti nýju ári með nýjum skreytingum. En að þessu sinni eru það hvítar lifandi rósir og brúðarslör og Marentza útskýrir af hverju það er. Skrýtið og skemmtilegt. Ísland í dag.

9347
12:15

Vinsælt í flokknum Ísland í dag