Einstakt Lego-safn í bílskúr á Seltjarnarnesi

Gestum og gangandi gafst tækifæri á að skoða einstakt Legósafn í bílskúr á Seltjarnarnesi í tilefni af Bæjarhátíð. Eigandi safnsins segir fullorðna fólkið oft mun áhugasamara um safnið en þau sem yngri eru.

10231
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir