Nýtt og umdeilt lógó Jaguars

Nýtt og umdeilt lógó bílaframleiðandans Jaguar markar ákveðna stefnubreytingu hjá félaginu að sögn eiganda vörumerkjastofu. Með breytingunni séu vígtennurnar dregnar úr jagúarnum.

1191
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir