Baldur kaus í Hagaskóla
Baldur segir baráttuna hafa verið frábærra. Hann ætlar að verja deginum á kosningamiðstöðinni og er bjartsýnn. „Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum, en við getum það í dag,“ sagði Baldur í samtali við fréttastofu.