Pálmi Rafn nýr markvörður Víkinga

Pálmi Rafn Arinbjörnsson er tvítugur markvörður sem mættur er til meistaraliðs Víkings, frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Pálmi Rafn er uppalinn Njarðvíkingur rétt eins og Ingvar Jónsson en þeir munu berjast um stöðu í byrjunarliði Víkinga á næstu leiktíð.

201
04:44

Vinsælt í flokknum Besta deild karla