Lögmál leiksins: Andri Már í Boston

Lögmál leiksins er sýndur á Stöð 2 Sport kl. 21.05 þriðjudaginn 9. maí. Þar er Andri Már Eggertsson með kostulegt innslag frá Boston þar sem hann kíkti á leik hjá Celtics, Red Sox og Bruins.

646
03:29

Vinsælt í flokknum Körfubolti