Segir Slóveníuleikinn öllu máli skipta

Aron Kristjánsson, þjálfari Barein og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að vonum svekktur eftir afar naumt tap hans manna fyrir Argentínu á HM karla í handbolta í kvöld en jafntefli hefði dugað Barein í milliriðil með Íslandi. Leikurinn tapaðist með einu marki.

558
02:39

Vinsælt í flokknum Handbolti