Afköst verði ekki meiri

Ólíklegt er að nokkurt heilbrigðiskerfi í heiminum hafi náð að auka framleiðni sína í heimsfaraldri, segir framkvæmdastjóri á Landspítalanum. Gagnrýni fjármálaráðherra um skort á framleiðni hafi ekki endilega verið ósanngjörn en að erfitt sé að fara fram á aukin afköst í svo þröngri stöðu.

124
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir