Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Gunnar Valdimarsson lektor

Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Gunnar Valdimarsson lektor við Háskóla Íslands, en þrjár konur hafa þegar kært hann fyrir ofbeldi. Dómari tók sér frest til morguns til að taka ákvörðun um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum en lögregla lítur málið mjög alvarlegum augum. Í ljósi framkominnar gagnrýni mun nefnd um eftirlit með lögreglu mun taka aðgerðir lögreglu við handtöku Kristjáns Gunnars til skoðunar.

2396
03:11

Vinsælt í flokknum Fréttir