Íslenska innleidd í mállíkön

Sérfræðingur um mállíkön segir Ísland vel á vegið komið með að innleiða íslensku í allar helstu tækninýjungar. Tómas Arnar Þorláksson, kynnti sér nýjustu tækni og tók viðtal við mállíkan sem gat þó ekki svarað því hver myndi bera sigur úr býtum í komandi kosningum.

65
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir