RAX Augnablik - Lífið í 53 stiga frosti

Fyrir nokkrum árum var Ragnar aftur á ferð í Yakutiu í Síberíu, en ríkið er þekkt fyrir miklar öfgar í hita og kulda. Höfuðborg ríkisins, Yakutsk, er kaldasta borg heims, og Ragnar vildi skrásetja lífið í kuldanum í borginni og á túndrunni í nágrenni borgarinnar.

9444
04:28

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik