Einkalífið - Gústi B

Samfélagsmiðlastjarnan Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Vísi. Þar talar hann um orðrómana um að refurinn Gústi hefði drepist, TikTok ævintýrið, hvernig hann byrjaði óvænt að tala inn á teiknimyndir, stóra systkinahópinn, fyrirmyndirnar, draumana og margt fleira.

2844
27:21

Vinsælt í flokknum Einkalífið