Annáll Subway deildar karla: Valur braut blað í sögu félagsins
Valur varð Íslandsmeistari karla í körfubolta árið 2022. Liðið hafði aldrei orðið Íslandsmeistari síðan úrslitakeppnin var tekin upp. Liðið endaði í 3. sæti í deildinni en sýndi sínar bestu hliðar í áðurnefndri úrslitakeppni.