Eigendur sjókvíaeldis þurfa ekki að greiða
Svæðum til fiskeldis í sjó verður úthlutað samkvæmt útboðum sem leyfishafar greiða fyrir en þeir þurfa ekki að greiða gjald fyrir það magn af fiski sem þeir framleiða, samkvæmt frumvarpi matvælaráðherra. Þeim verður heimilt að selja eða leigja frá sér laxahlutinn án endurgjalds til ríkisins.