Ríkisstjórnin kynnir afléttingu ferðatakmarkana

Stefnt er að því að eigi síðar en 15. júní geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfa þeir ekki að fara í tveggja vikna sóttkví. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar nú fyrir skömmu. Heimir Már Pétursson ræddi við ráðherrateymið og sóttvarnalækni.

3012
32:26

Vinsælt í flokknum Fréttir