Svandís í klípu?
Kurr er í þingmönnum eftir að umboðsmaður Alþingis birti álit sitt um að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hafi ekki farið að lögum þegar hún stöðvaði hvalveiðar í sumar.
Kurr er í þingmönnum eftir að umboðsmaður Alþingis birti álit sitt um að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hafi ekki farið að lögum þegar hún stöðvaði hvalveiðar í sumar.