Stórbrotin náttúra umlykur fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar
Bærinn Hraun í Öxnadal er fæðingarstaður Jónasar Hallgrímssonar skálds og náttúrufræðings. Fjallað var um æskuslóðir Jónasar í þættinum Um land allt á Stöð 2.
Bærinn Hraun í Öxnadal er fæðingarstaður Jónasar Hallgrímssonar skálds og náttúrufræðings. Fjallað var um æskuslóðir Jónasar í þættinum Um land allt á Stöð 2.