Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Kára

Tuttugu þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir til sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Nú munu allir sem vilja fara í sýnatöku geta pantað sér tíma hjá Íslenskri erfðagreiningu.

546
03:11

Vinsælt í flokknum Fréttir