Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti

Þrátt fyrir að þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson hafi stjórnað útvarpsþættinum Tvíhöfða nær óslitið í næstum þrjá áratugi þá geta mistökin að sjálfsögðu ennþá gerst. Ein slík áttu sér stað við gerð síðasta þáttar og fóru félagarnir í hláturskast í kjölfarið.

12999
01:27

Næst í spilun: Tvíhöfði

Vinsælt í flokknum Tvíhöfði