Af hverju er rússneska sendiherranum ekki vísað úr landi?

Þingmaður Viðreisnar hvatti til þess á Alþingi í dag að starfsmönnum rússneska sendiráðsins á Íslandi yrðu vísað úr landi. Utanríkisráðherra útilokar ekki að það verði gert en það þýddi jafnframt lokun sendiráðs Íslands í Moskvu.

312
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir