Söluágóðinn fyrir ólöglega sjónvarpssölu fari í alþjóðlega glæpastarfsemi

Rúm þrjátíu prósent Íslendinga nota ólöglega sjónvarpsþjónustu. Forstjóri norrænna samtaka um hugverkavernd segir ágóða sölunnar meðal annars fara í að fjármagna skipulagða glæpastarfsemi eins og vændi og smygl.

473
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir