EES-samningurinn í 25 ár

Forstjóri Umhverfisstofnunar segir að EES-samningurinn sé sá drifkraftur sem Íslendingar þurfi til að takast á við mikilvæg umhverfisverndarmál. Samingurinn gekk í gildi fyrir tuttugu og fimm árum. Þessar myndir við hliðina á mér eru frá þeim tíma. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur hann vera mikilvægasta viðskiptasamning Íslandssögunnar. Íslensk stjórnvöld megi þó vanda sig betur við að innleiða Evrópureglur.

135
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir