Sjómannadagurinn haldinn hátíðlega

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land í dag. Dagurinn er hátíðisdagur allra sjómanna og var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1938. Fjölbreytt dagskrá er víða í boði þar á meðal við Reykjavíkurhöfn þar sem hátíðardagskrá verður í gangi til fimm.

179
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir