Sektar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um fimm milljónir
Persónuvernd hefur lagt fimm milljón króna sekt á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Tólf utanaðkomandi aðilar höfðu aðgang að sjúkraskrám í gegnum sjúkraskrárkerfi stofnunarinnar. Sigríður Dóra, forstjóri Heilsugæslunnar er mætt hingað.