Forysta Eflingar fékk óvænt áheyrn forsætisráðherra

Forysta Eflingar fékk óvænt áheyrn forsætisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Eflingarfólk kallaði að ráðherrum við ráðherrabústaðinn í morgun og krafðist tafarlausrar aðkomu forsætisráðherra að kjaradeilu félagsins. ASÍ kveðst harma ofstækiskennda orðræðu kjaraviðræðna og fordæmir það sem sambandið kallar "viðurstyggileg ummæli" sem komið hefðu fram.

751
04:48

Vinsælt í flokknum Fréttir