Ferðamönnum fækki

Markaðssetja þarf Ísland með öflugari hætti en síðustu ár, að sögn talsmanns ferðaþjónustufyrirtækja, sem segir Ísland hafa náð ákveðnum toppi í verðlagningu. Dregið hafi úr fjölda ferðamanna hingað til lands.

569
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir