Kalli í Baggalúti fagnaði fimmtudagsafmæli
Karl Sigurðsson, Baggalútur og fyrrverandi borgarfulltrúi fagnaði fimmtugs afmæli sínu um helgina sem leið. Í tilefni þess hélt eiginkona hans, Tobba Marinós, fjölmiðlakona og frumkvöðull, glæsilega veislu honum til heiðurs.