Bobba stýrir Nesfiski úr miðju skrifstofurýminu

Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt á Stöð 2.

7030
05:31

Vinsælt í flokknum Um land allt