Hundruð komu saman á Arnarhóli

Hundruð komu saman í kvennagöngu fyrir Palestínu, sem blásið var til í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Safnast var saman á Arnarhóli nú síðdegis og gengið fylktu liði að Kolaportinu, þar sem haldinn var baráttufundur.

305
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir